Stađan

Ţótt nóg hafi veriđ um ađ vera í skákinni ađ undanförnu hafa ákveđin rólegheit ríkt hér heimafyrir. 
Íslandsmóti skákfélaga lau um sl. helgi og eins og venjulega er ţetta mót stćrsti viđburđurinn hér í hinum íslenska skákheimi. A og B-sveitir félagsins börđust í fyrstu deild. A-sveitin var ađ tefla mum sigur og sćti í úrvalsdeild, en ţađ hafđist ekki í ţetta sinn, ţrátt fyrir góđ fćri. Enn og aftur lentum viđ í öđru sćti. B-sveitin fékk ţađ verkefni ađ halda sér í deildinni og tókst ţađ međ ágćtum. Hiđ sama má segja um C-sveitina í 3. deild; hún var um tíma í fallsćti, en öflug frammistađa í lokaumferđunum fleytti okkur upp í miđja deild og áframhaldandi sćti í deildinni tryggt. Unglingasveitin í 4. deild beit vel frá sér og var bara skammt frá toppnum. Mjög góđ frammistađa hjá okkar mönnum ţar. Vonandi tekst okkur ađ manna fjórar sveitir einnig í nćstu keppni, sem hefst í haust. 

Nú er í vćndum magnađ alţjóđlegt skákmót hér hjá nágrönnum okkar austan Valđaheiđar; 20 ára afmćlismót Gođans í Skjólbrekku 13-16. mars. Ţađ munu nokkrir SA-menn láta sjá sig. 

Hér heima er hinsvegar rólegra, m.a. ţar sem fyrirhuguđu stúlknamóti sem átti ađ vera um helgina var frestađ. Hinsvegar er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ viđ efnum til veglegrar hrađskákćfingar á morgun, sunnudaginn 9. mars kl. 13.00. Ţá verđur gaman.  


Mótaáćtlun

Endurskođuđ mótaáćtlun 6. mars 2025. Gildir til maíloka - međ venjubundnum fyrirvara um breytingar.mars 25


Hrađskák í kvöld.

Hrađskákćfing byrjar kl. 20 í kvöld, 6. mars. Tímamörk 4-2 ađ venju. 


Baldur og Nökkvi Már meistarar í yngri flokkum

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum var háđ sunnudaginn 23. febrúar. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 8-3 og flokkast sem atskák. Ţátttaka á mótinu var prýđisgóđ, alls 21 barn mćtti til leiks. Telft var um Akusreyrarmeistaratitla á tveimur...

Uppfćrđ mótaáćtlun (međ fyrirvara um breytingar eins og alltaf)

...

Rúnar hrađskákmeistari Akureyrar

Hrapskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 16. febrúar. Tíu keppendur mćttu til leiks. FM Rúnar Sigurpálsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar, 9 ađ tölu. Hann er ţví hrađskákmeistari Akureyrar í ár, eins og oft áđur. Lokastađan: röđ nafn stig...

Skákţing Akureyrar, yngri flokkar

Skákţing Akureyrar fyrir börn f. 2009 og síđar hefst nk. sunnudag. Stefnt er ađ ţví ađ tefla sjö umferđir skv. svissnesku kerfi, međ eftirfarandi dagskrá: Sunnudag 23. febrúar kl. 13.00 1-4. umferđ Miđvikudag 26. febrúar kl. 17.00 5-7. umferđ...

Hrađskákmót Akureyrar kl 14 á

Á morgun sunnudag

8-3 mót á morgun 9/2 kl 13

og svo hrađskák á fimmtudag 12/2 kl. 20.

Skákţing Akureyrar; Markús meistari annađ áriđ í röđ

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í dag, 2. febrúar. Ađ venju varđ baráttar hörđ og ströng. Úrslit: Benedikt-Baldur 0-1 Sigurđur-Tobias 0-1 Karl-Valur Darri 1/2 Stefán-Smári 1-0 Eymundur-Markús 0-1 Fyrstir til ađ ljúka skák sinni...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband