Mánađarmót fyrir apríl; Sigţór vann

Tíu börn mćttu til leiks á aprílmótinu sem haldiđ var sl. laugardag, 6. apríl. Margar skemmtilegar skákir voru tefldar á ţessu móti og fór ţađ ekki framhjá skákstjóranum ađ ţessir ungu iđkendur eru ađ taka umtalsverđum framförum - en geta ţó vissulega bćtt sig heilmikiđ enn!
Sigţór lenti í kröppum dansi gegn Slava, en náđi ađ bjarga sér í jafntefli á snytilegan hátt. Slava og Valur Darri gerđu líka jafntefli, en ţađ réđi svo úrslitum ađ Sigţór hafđi betur gegn Val í spennandi skák. Yngri ţátttakendurnir eiga stundum erfitt uppdráttar gegn ţeim eldri, en ţó gerđust ţau tíđindi ađ yngsti keppandinn, Gabríel Máni, bar sigurorđ af ţeim elsta, Damian í vel útfćrđri skák. 
Stefnt er ađ lokamótinu í syrpunni í maímánuđi, líklega 11. maí. 
Lokastađan í mótinu:

Sigţór
Viacheslav5
Valur Darri4
Einar Ernir3
Nökkvi Már3
Damian
Harpa2
Iraklis2
Gabríel2
Skírnir1

Stađa ţeirra efstu í mótaröđinni er ţessi:

Sigţór Árni Sigurgeirsson 22,5
Viacheslav Kramarenko 18
Damian Jakub Kondracki 13,5
Valur Darri Ásgrímsson 13,5
Gabríel Máni Jónsson 12
Kristian Már Bernharđsson11,5
Einar Ernir Eyţórsson10
Skírnir Sigursveinn Hjaltason7
Dominik W Wielgus 5
Gođi Svarfdal Héđinsson4,5
Harpa Hrafney Karlsdóttir 4,5
Jesper Tói Tómasson4
Iraklis Hrafn4

 


Nćstu mót

Fimmtudagur 4. apríl kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák
Laugardagur 6. apríl kl. 13.00 Mánađarmót barna
Fimmtudagur 18. apríl kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák
19-21. apríl Skákţing Norđlendinga, sjá auglýsingu hér 
22. apríl kl. 16.30 Svćđismót í skólaskák


Skemmtilegt páskamót - Símon vann örugglega.

Páskamót félagsins var háđ á skírdag og mćttu alls 18 keppemdur til leiks. Mótiđ höfđađi greinilega vel til hungra sem aldinna, enda var u.ţ.b. 65 ára aldursmunur á yngsta og elsta keppanda. Ađ venju voru nokkur páskaegg í verđlaun - gefin félaginu af Samskipum. Allir keppendur fengu reyndar örlítiđ fyrir sinn snúđ í ţessu efni. 
Símon Ţórhallsson tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi, enda vann hann hverja einustu skák, níu talsins. Rúnar Sigurpálsson hafnađi í öđru sćti, einum og hálfum vinningi aftar. Ţriđju varđ Smári Ólafsson međ sjö vinninga. Af keppenum á barnsaldri fékk Markús Orri Óskarsson flesta vinninga, en Tobias Ţórarinn Matharel kom rétt á hćla honum. Nćstir honum voru ţeir Valur Darri Ásgrímsson og Einar Ernir Eyţórsson. 
Gott mót í alla stađi og keppendur fóru heim ađ ţví loknu súkkulađisćlir.
Nćst hittumst viđ fimmtudagskvöldiđ 4. apríl kl. 20.00. Ţá verđur tefld hrađskák. 

   
röđnafnvinn
1Símon9
2Rúnar Sigurp
3Smári Ólafs7
4Andri Freyr6
5Markús Orri
6Tobias5
7Stefán Arnalds
 Sigurđur Eir
9Angantýr4
 Valur Darri4
 Einar Ernir4
12Jesper Tói
 Slava
 Damian
15Nökkvi Már3
 Kristian3
 Gabríel Máni3
18Bjarki Leó˝

Páskamótiđ á skírdag!

Ađ venju blásum viđ skákfélagsmenn til páskamóts. Ţađ hefst kl. 13.00 á skírdag og verđur tefld hrađskák. Eins og áđur hvetjum viđ alla áhugasama - unga sem aldna - til ađ mćta. Ţađ verđa páskaegg í verđlaun, og vonandi verđum viđ einnig međ allmörg egg...

Sigţór vann marsmótiđ

Ţrettán keppendur mćttu til leiks á mánađarmót barna í gćr, 9. mars. Mótiđ var mjög skemmtilegt og hart barist um sigurinn. Valt ţar á ýmsu. Damian tók snemma forystuna, en missti hana svo í hendur Vals Darra, sem var efstur fyrir lokaumferđina. Ţá mátti...

Hrađskák á fimmtudögum

Viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ hittast nćstu fimmtudaga og tefla hrađskák. 7. mars kl. 20.00 14. mars kl. 20.00 21. mars (ekki víst - verđur stađfest síđar) 28. mars - skírdagur. Páska(eggja)mót kl. 13.00

Akureyrarmót yngri flokka; Sigţór og Vjatsjeslav meistarar.

Seinni dagur mótsins var í dag. Mikil spenna hljóp í baráttuna um sigurinn ţegar Valur Darri lagđi Sigţór ađ velli í nćstsíđustu umferđ og náđi honum ţađ međ ađ vinningum. Leit ţví allt út fyrir ađ ţeir yrđu ađ heyja einvígi um meistaratitilinn, en til...

Sigţór efstur á barnamótinu

Skákum er lokiđ á fyrri degi Skákţings Akureyrar fyrir yngri flokka (Akureyrarmót barna). Tefldar voru fjórar umferđir. Sigţór Árni Sigurgeirsson er efstur ađ ţeim loknum međ fullt hús vinninga, en nćstir koma ţeir Vjatsjeslav Kramarenko, Valur Darri...

Skákţing Akureyrar - yngri flokkar

Mótiđ fer fram dagana 24. og 25. febrúar nk. Teflt verđur um Akureyrarmeistaratitil í tveimur aldursflokkum: Unglingaflokki (f. 2008-2012) og barnaflokki (f. 2013 og síđar). Dagskrá: Laugardagur 24. febrúar kl. 13.00. Umferđ 1-4. Sunnudagur 25. febrúar...

Símon Akureyrarmeistari í hrađskák

Hrađskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 18. febrúar. Keppendur voru níu og tefldu allir viđ alla. Símon Ţórhallsson, sem veriđ hefur ósigrandi á hrađskákmótum vetrarins vann öruggan sigur, ţrátt fyrir nokkuđ óvćnt tap gegn formannsnefnunni. Lokastađan: Rk....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband