Mánađarmót fyrir apríl; Sigţór vann
Laugardagur, 6. apríl 2024
Tíu börn mćttu til leiks á aprílmótinu sem haldiđ var sl. laugardag, 6. apríl. Margar skemmtilegar skákir voru tefldar á ţessu móti og fór ţađ ekki framhjá skákstjóranum ađ ţessir ungu iđkendur eru ađ taka umtalsverđum framförum - en geta ţó vissulega bćtt sig heilmikiđ enn!
Sigţór lenti í kröppum dansi gegn Slava, en náđi ađ bjarga sér í jafntefli á snytilegan hátt. Slava og Valur Darri gerđu líka jafntefli, en ţađ réđi svo úrslitum ađ Sigţór hafđi betur gegn Val í spennandi skák. Yngri ţátttakendurnir eiga stundum erfitt uppdráttar gegn ţeim eldri, en ţó gerđust ţau tíđindi ađ yngsti keppandinn, Gabríel Máni, bar sigurorđ af ţeim elsta, Damian í vel útfćrđri skák.
Stefnt er ađ lokamótinu í syrpunni í maímánuđi, líklega 11. maí.
Lokastađan í mótinu:
Sigţór | 5˝ |
Viacheslav | 5 |
Valur Darri | 4 |
Einar Ernir | 3 |
Nökkvi Már | 3 |
Damian | 2˝ |
Harpa | 2 |
Iraklis | 2 |
Gabríel | 2 |
Skírnir | 1 |
Stađa ţeirra efstu í mótaröđinni er ţessi:
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 22,5 |
Viacheslav Kramarenko | 18 |
Damian Jakub Kondracki | 13,5 |
Valur Darri Ásgrímsson | 13,5 |
Gabríel Máni Jónsson | 12 |
Kristian Már Bernharđsson | 11,5 |
Einar Ernir Eyţórsson | 10 |
Skírnir Sigursveinn Hjaltason | 7 |
Dominik W Wielgus | 5 |
Gođi Svarfdal Héđinsson | 4,5 |
Harpa Hrafney Karlsdóttir | 4,5 |
Jesper Tói Tómasson | 4 |
Iraklis Hrafn | 4 |
Spil og leikir | Breytt 7.4.2024 kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu mót
Miđvikudagur, 3. apríl 2024
Fimmtudagur 4. apríl kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák
Laugardagur 6. apríl kl. 13.00 Mánađarmót barna
Fimmtudagur 18. apríl kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák
19-21. apríl Skákţing Norđlendinga, sjá auglýsingu hér
22. apríl kl. 16.30 Svćđismót í skólaskák
Skemmtilegt páskamót - Símon vann örugglega.
Laugardagur, 30. mars 2024
Páskamót félagsins var háđ á skírdag og mćttu alls 18 keppemdur til leiks. Mótiđ höfđađi greinilega vel til hungra sem aldinna, enda var u.ţ.b. 65 ára aldursmunur á yngsta og elsta keppanda. Ađ venju voru nokkur páskaegg í verđlaun - gefin félaginu af Samskipum. Allir keppendur fengu reyndar örlítiđ fyrir sinn snúđ í ţessu efni.
Símon Ţórhallsson tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi, enda vann hann hverja einustu skák, níu talsins. Rúnar Sigurpálsson hafnađi í öđru sćti, einum og hálfum vinningi aftar. Ţriđju varđ Smári Ólafsson međ sjö vinninga. Af keppenum á barnsaldri fékk Markús Orri Óskarsson flesta vinninga, en Tobias Ţórarinn Matharel kom rétt á hćla honum. Nćstir honum voru ţeir Valur Darri Ásgrímsson og Einar Ernir Eyţórsson.
Gott mót í alla stađi og keppendur fóru heim ađ ţví loknu súkkulađisćlir.
Nćst hittumst viđ fimmtudagskvöldiđ 4. apríl kl. 20.00. Ţá verđur tefld hrađskák.
röđ | nafn | vinn |
1 | Símon | 9 |
2 | Rúnar Sigurp | 7˝ |
3 | Smári Ólafs | 7 |
4 | Andri Freyr | 6 |
5 | Markús Orri | 5˝ |
6 | Tobias | 5 |
7 | Stefán Arnalds | 4˝ |
Sigurđur Eir | 4˝ | |
9 | Angantýr | 4 |
Valur Darri | 4 | |
Einar Ernir | 4 | |
12 | Jesper Tói | 3˝ |
Slava | 3˝ | |
Damian | 3˝ | |
15 | Nökkvi Már | 3 |
Kristian | 3 | |
Gabríel Máni | 3 | |
18 | Bjarki Leó | ˝ |
Páskamótiđ á skírdag!
Laugardagur, 23. mars 2024
Sigţór vann marsmótiđ
Sunnudagur, 10. mars 2024
Hrađskák á fimmtudögum
Fimmtudagur, 7. mars 2024
Akureyrarmót yngri flokka; Sigţór og Vjatsjeslav meistarar.
Sunnudagur, 25. febrúar 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigţór efstur á barnamótinu
Laugardagur, 24. febrúar 2024
Skákţing Akureyrar - yngri flokkar
Ţriđjudagur, 20. febrúar 2024
Símon Akureyrarmeistari í hrađskák
Mánudagur, 19. febrúar 2024