Úrslit Jólahrađskákmótsins

Ungir sem aldnir fjölmenntu á Jólahrađskákmótiđ sem fór fram 22. desember. Alls voru ţađ 16 sem létu sjá sig ađ ţessu sinni og er ţađ međ betra móti. Sigurvegari mótsins ađ ţessu sinni var Jón Kristinn og ţarf ţađ ekki ađ koma mörgum á óvart. Baráttan var hinsvegar harđari um nćstu sćti á eftir honum. Ţađ fór svo ađ Elsa lauk keppni í 2. sćti og Sigurđur Arnarson í ţví ţriđja. 

 

1. Jón Krsitinn Ţorgeirsson   14/15

2. Elsa María Kristínardóttir 12,5

3. Sigurđur Arnarson          11,5

4-5. Andri Freyr Björgvinsson 10,5

4-5. Tómas Veigar Sigurđarson 10,5

6. Ingimar Jónsson            10

7-8. Haraldur Haraldsson      9,5

7-8. Sigurđur Eiríksson       9,5

9-10. Smári Ólafsson          8

9-10. Karl Steingrímsson      8

11. Haki Jóhannesson          5

12.Heiđar Ólafsson            4,5

13. Ágúst Ívar Árnason        3

14. Alexander Arnar Ţórisson  2

15. Hilmir Vilhjálmsson       1

16. Alexía                    0,5


Jólahrađskákmótiđ á fimmtudag kl. 18.00

Nú eru jólin ađ ganga í garđ og ţar međ hin hefđbundna jóla- og nýjársdagskrá skákmanna hér í bć. 

jólaljósDagskráin hefst á hinu árlega jólahrađskákmóti nk. fimmtudag, 22. desember. Sérstök athygli er vakin á ţví ađ mótiđ hefst í ţetta sinn kl. 18.00, kl. sex síđdegis. Ţađ er gert til ţess ađ ţátttakendur komist fyrr í háttinn og ćtti ţví ađ henta skákmönnum á öllum aldri. Nú er um ađ gera ađ láta sjá sig!

Nćst dregur til tíđinda viku síđar, eđa ţann 29. desember, ţegar hverfakeppnin góđkunna verđur háđ. Ţar munu ađ vanda ţorparar kljást viđ brekkusnigla, líklega međ hjálp eyrarpúka. Ţar verđur mikil rimma og hörđ, ef vćntingar ganga eftir. Einnig í ţetta sinn hefst keppnin kl. 18.00.

Ţvínćst er efnt til hins heimsţekkta nýjársmóts, kl. 14 á nýjársdag. Ţannig fanga menn nýju ári međ glćsibrag.

Styttist ţá í Skákţing Akureyrar, ţann 8. janúar. Skráning er ţegar hafin!


15 mínútna mót

Í dag, 11. desember,fór fram fimmtán mínútna mót. 9 Keppendur mćttu til leiks og ţar á međal fyrrum formađur félagsins, Ţór Valtýsson. Annar góđur mađur, Sigurđur Daníelsson mćtti líka til leiks og ţar međ hét ţriđjungur keppenda Sigurđur. Ađ ţessu sinni tefldu allir viđ alla og urđu Haraldur og Ţór hlutskarpastir. Til ađ byrja međ vann Haraldur alla sína andstćđinga og leit út fyrir ađ vera ađ sigla sigrinum örugglega í höfn ţegar ađ hinn taplausi Ţór vann hann í nćst síđustu skákinni. Međ ţeim úrslitum voru ţeir báđir međ 5,5 vinning fyrir síđustu skák sem ţeir unnu báđir. Baráttan um 3. sćtiđ var einnig spennandi. Hún fór svo ađ Andri endađi í ţví mjög svo eftirsótta sćti međ sigri á Tómasi í lokaskákinni. 

Heildarstađan:

1-2. Ţór Valtýsson               6,5/8

1-2. Haraldur Haraldsson         6,5

3. Andri Freyr Björgvinsson      5,5

4-5. Tómas Veigar Sigurđarson    4,5

4-5. Sigurđur Arnarson           4,5

6. Sigurđur Eiríksson            4

7. Hjörtur Steinbergsson         2,5

8. Sigurđur Daníelsson           2

9. Sveinbjörn Sigurđsson         0


10mínútna mót úrslit

10 Mínútna mótiđ í kvöld. 7 skákmenn mćttu og varđ Sigurđur Arnarsson öruggur sigurvegari,lagđi alla andstćđinga sína, annars voru úrslit svona 1. Sigurđur Arnarsson 6 vinninga 2.Haraldur Haraldsson 4 1/2 3. Elsa María Kristinard 4 4.Karl Steingrímsson 3...

10 mín. mót í kvöld

Í kvöld kl. 20 verđa tefldar skákir međ 10 mín umhugsunartíma. Ţátttaka er öllum heimil en búast má viđ ađ ţeir sem telja 5 mín skákir of stuttar fjölmenni. Umferđafjöldi og fyrirkomulag verđur ákveđiđ á stađnum og rćđst af fjölda...

Haustmótiđ, yngri flokkar

Á laugardaginn lauk Haustmóti Skákfélagsins í yngri flokkum. Keppt var í einum lagi um fjóra titla. Í keppninni um skákmeistara SA í yngri flokkum samanlagt var hörđ keppni milli ţriggja drengja. Ágúst (fćddur 2005), Gabríel (fćddur 2004) og Fannar...

Geđveik úrslit í geđveiku móti.

Í gćr fór fram geđveikt skákmót á vegum Skákfélags Akureyrar. 18 skákmenn mćttu og tóku ţátt í hrađskák ţar sem tímamörkin voru 5 mín og 3 sek. ađ auki fyrir hvern leik. Ađgangseyrir rann óskertur til Grófarinnar og sumir greiddu meira en fariđ var fram...

Geđveikt skákmót

Á morgun kl. 13 verđur skákmót til styrktar Grófinni. Hćkkuđ borđgjöld renna óskert til Grófarinnar. Eymundur Eymundsson hefur fengiđ góđa styrktarađila. Blómabúđ Akureyrar gefur fallegan kertastjaka og kerti. Joe´s gefur 5000 króna gjafabréf Penninn...

Sigurđur E og Áskell náđu kóngsbragđinu

Skylduleikjamót var háđ sunnudaginn 27. nóvember og tefldu menn kóngsbragđ, eftir ţessa skylduleiki: 1. umferđ: 1.e4 e5 2.f4 exf4 2. umferđ: 1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 Rf6 3. umferđ: 1.e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 Re7 4. umferđ: 1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 d6...

Fyrirlestur á morgun, sunnudag

Á morgun, sunnudaginn 20. nóvember verđur opiđ hús í Skákheimilinu. Ţar mun félagi Sigurđur Arnarson frćđa okkur um stöđulegar drottningarfórnir og sýna nokkur skemmtileg dćmi um ţar hvernig fórna má hennar hátign fyrir lćgra setta liđsmenn og hafa samt...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband