Úrslit Jólahrađskákmótsins
Fimmtudagur, 29. desember 2016
Ungir sem aldnir fjölmenntu á Jólahrađskákmótiđ sem fór fram 22. desember. Alls voru ţađ 16 sem létu sjá sig ađ ţessu sinni og er ţađ međ betra móti. Sigurvegari mótsins ađ ţessu sinni var Jón Kristinn og ţarf ţađ ekki ađ koma mörgum á óvart. Baráttan var hinsvegar harđari um nćstu sćti á eftir honum. Ţađ fór svo ađ Elsa lauk keppni í 2. sćti og Sigurđur Arnarson í ţví ţriđja.
1. Jón Krsitinn Ţorgeirsson 14/15
2. Elsa María Kristínardóttir 12,5
3. Sigurđur Arnarson 11,5
4-5. Andri Freyr Björgvinsson 10,5
4-5. Tómas Veigar Sigurđarson 10,5
6. Ingimar Jónsson 10
7-8. Haraldur Haraldsson 9,5
7-8. Sigurđur Eiríksson 9,5
9-10. Smári Ólafsson 8
9-10. Karl Steingrímsson 8
11. Haki Jóhannesson 5
12.Heiđar Ólafsson 4,5
13. Ágúst Ívar Árnason 3
14. Alexander Arnar Ţórisson 2
15. Hilmir Vilhjálmsson 1
16. Alexía 0,5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jólahrađskákmótiđ á fimmtudag kl. 18.00
Mánudagur, 19. desember 2016
Nú eru jólin ađ ganga í garđ og ţar međ hin hefđbundna jóla- og nýjársdagskrá skákmanna hér í bć.
Dagskráin hefst á hinu árlega jólahrađskákmóti nk. fimmtudag, 22. desember. Sérstök athygli er vakin á ţví ađ mótiđ hefst í ţetta sinn kl. 18.00, kl. sex síđdegis. Ţađ er gert til ţess ađ ţátttakendur komist fyrr í háttinn og ćtti ţví ađ henta skákmönnum á öllum aldri. Nú er um ađ gera ađ láta sjá sig!
Nćst dregur til tíđinda viku síđar, eđa ţann 29. desember, ţegar hverfakeppnin góđkunna verđur háđ. Ţar munu ađ vanda ţorparar kljást viđ brekkusnigla, líklega međ hjálp eyrarpúka. Ţar verđur mikil rimma og hörđ, ef vćntingar ganga eftir. Einnig í ţetta sinn hefst keppnin kl. 18.00.
Ţvínćst er efnt til hins heimsţekkta nýjársmóts, kl. 14 á nýjársdag. Ţannig fanga menn nýju ári međ glćsibrag.
Styttist ţá í Skákţing Akureyrar, ţann 8. janúar. Skráning er ţegar hafin!
15 mínútna mót
Sunnudagur, 11. desember 2016
Í dag, 11. desember,fór fram fimmtán mínútna mót. 9 Keppendur mćttu til leiks og ţar á međal fyrrum formađur félagsins, Ţór Valtýsson. Annar góđur mađur, Sigurđur Daníelsson mćtti líka til leiks og ţar međ hét ţriđjungur keppenda Sigurđur. Ađ ţessu sinni tefldu allir viđ alla og urđu Haraldur og Ţór hlutskarpastir. Til ađ byrja međ vann Haraldur alla sína andstćđinga og leit út fyrir ađ vera ađ sigla sigrinum örugglega í höfn ţegar ađ hinn taplausi Ţór vann hann í nćst síđustu skákinni. Međ ţeim úrslitum voru ţeir báđir međ 5,5 vinning fyrir síđustu skák sem ţeir unnu báđir. Baráttan um 3. sćtiđ var einnig spennandi. Hún fór svo ađ Andri endađi í ţví mjög svo eftirsótta sćti međ sigri á Tómasi í lokaskákinni.
Heildarstađan:
1-2. Ţór Valtýsson 6,5/8
1-2. Haraldur Haraldsson 6,5
3. Andri Freyr Björgvinsson 5,5
4-5. Tómas Veigar Sigurđarson 4,5
4-5. Sigurđur Arnarson 4,5
6. Sigurđur Eiríksson 4
7. Hjörtur Steinbergsson 2,5
8. Sigurđur Daníelsson 2
9. Sveinbjörn Sigurđsson 0
10mínútna mót úrslit
Föstudagur, 9. desember 2016
10 mín. mót í kvöld
Fimmtudagur, 8. desember 2016
Haustmótiđ, yngri flokkar
Mánudagur, 5. desember 2016
Geđveik úrslit í geđveiku móti.
Mánudagur, 5. desember 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Geđveikt skákmót
Laugardagur, 3. desember 2016
Sigurđur E og Áskell náđu kóngsbragđinu
Fimmtudagur, 1. desember 2016
Fyrirlestur á morgun, sunnudag
Laugardagur, 19. nóvember 2016