Andri nćr forystu

Fjóđrđa umferđ Skákţingsins var tefld í dag. Ţá áttust m.a. viđ forystusauđirnir Jón Kristinn og Andri. Eins og í haustmótinu var Andri erfiđur viđ félaga Jokko; náđi heljartaki á honum eftir byrjunina og leiddi tafliđ smám saman til sigurs. Ţá vann Ulker góđan sigur á Heiđari og Ágúst Ívar lagđi Gabríel Frey ađ velli í viđureign ungu mannanna. Haraldur fékk og vinning í skákinni viđ Alex, sem mćtti ekki til leiks. Ţá gerđu ţeir Hreinn og Sveinbjörn sannkallađ stóirmeistarajafntefli. Karl og Tómas munu tefla sína skák á mánudagskvöld og verđur röđun fimmtu umferđar birt eftir ađ henni lýkur.

 


Skákćfingar og mót fyrir börn og unglinga

Ćfingatímar á vormisseri 2017 (til maíloka) sem hér segir:

Mánudaga 16.30-17.30  Yngri börn og byrjendur 

Ţriđjudaga 16-17.30   Opiđ hús fyrir áhugasöm börn á grunnskólaaldri

Miđvikudaga 16.45-18.00 Framhaldsflokkur (frá 2005)

Ćfingagjöld kr 5000 fyrir önnina - frítt á opiđ hús.

 


Fjórir skólameistarar á Skákdeginum!

Ungir skákmennÍ dag, á skákdaginn 26. janúar, voru háđ skólamót í fjórum grunnskólum á Akureyri. Mótshaldiđ var einkum kynnt í 3-6. bekk, en öllum ţó heimil ţátttaka. Öll fóru mótin vel fram og voru ţátttakendur alls 81. Tefldar voru fimm umferđir. Viđ munum tíunda úrslitin síđar, en skólameistarar urđu ţessir:

Skákmeistari Brekkuskóla:  Gabríel Freyr Björnsson

Skákmeistari Lundarskóla:  Ívar Ţorleifur Barkarson

Skákmeistari Naustaskóla:  Ingólfur Árni Benediktsson  

Skákmeistari Síđuskóla:    Dađi Örn Gunnarsson

Viđ óskum hinum nýbökuđu meisturum til hamingju međ árangurinn og meistaratitlana. 

Í kvöld var svo haldiđ opiđ mót í Skákheimilinu. Úrslit voru ekki kunn ţegar blađiđ fór í prentun, en ţađ er til tíđinda ađ Alékínsvörn var beitt í fjölmörgum skákum kvöldsins. Sýnir ţađ best gróskuna í skáklífinu hér norđan heiđa. Brekkuskólameistarar

Myndirnar eru frá Brekkuskólamótinu, teknar af Dalrós Halldórsdóttur. 


Röđun fjórđu umferđar á Skákţinginu

Ţriđju umferđ lauk í kvöld međ skák Tómasar Veigars Sigurđarsonar og Alex Cambrays Orrasonar. Tómas vann ţá skák. Á sunnudag tefla ţessi: Jón Kristinn og Andri Karl og Tómas Hreinn og Sveinbjörn Alex og Haraldur Ulker og Heiđar Ágúst og Gabríel Fannar...

Skákdagurinn mikli

Ţann 26. janúar áriđ 1935 fćddist Friđrik Ólafsson. Hann varđ fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák og formađur alţjóđa skáksambandsins FIDE í nokkur ár. Til ađ heiđra Friđrik var ákveđiđ fyrir nokkrum árum ađ halda upp á 26. janúar ár hvert međ ţví ađ...

Jón Kristinn og Andri efstir á Skáţinginu

Öllum skákum nema einni er lokiđ á Skákţingi Akureyrar og hafa úrslit orđiđ ţessi: Sveinbjörn-Jón Kristinn 0-1 Karl-Andri 0-1 Haraldur-Ulker 1/2 Gabríel-Fannar 1-0 Hreinn-Ágúst 1-0 Skák Alex og Tómasar var frestađ til miđvikudags vegna veikinda ţess...

Karl Steingrímsson stendur sig vel

Á ţriđjudögum hittast Ćsir sem eru skákmenn 60 ára og eldri í Stangarhyl 4 í Reykjavík. Okkar menn líta ţar gjarnan viđ ţegar tćkifćri gefs. Ţann 17. janúar mćtti Karl Steingrímsson á svćđiđ og endađi í deildu 2. sćti međ 7,5 vinninga af 10 mögulegum eđa...

Íslandsmeistarinn í netskák sigrađi í raunheimum

Í kvöld fór fram 2. umferđ TM-mótarađarinnar. Átta skákmenn mćttu og tefldu hrađskák tvisvar sinnum viđ hvern andstćđing, samtals 14 skákir á mann. Ţađ bar helst til tíđinda ađ Jón Kristinn og Ólafur Kristjánsson háđu harđa baráttu um 1. sćtiđ. Ţeir...

TM-mótaröđin 2. umferđ í kvöld

Í kvöld kl. 20.00 fer 2. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir og hefst keppnin kl. 20.00.

Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari í netskák

Frábćr árangur Akureyringa;Ţrír Íslandsmeistarar í netskák! Akureyringurinn knái.Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi af fádćma öryggi í Íslandsmótinu í netskák sem fram fór sunnudaginn 15 janúar. Jón var í algjörum sérflokki á mótinu.Hann fékk 10 1/2...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband