Skólaskákmót Akureyrar 25. febrúar!
Fimmtudagur, 16. febrúar 2017
Sprettsmótiđ 2017
Skólaskákmót Akureyrar
Skákţing Akureyrar í yngri flokkum
fer fram laugardaginn 25. febrúar nk. og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:
Barnaflokkur, fćdd 2006 og síđar.
Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2004 og 2005.
Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 2001-2003.
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri.
Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar. Ţar er keppt í tveimur aldursflokkum;
yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2004-2010)
eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2001-2003)
Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram í aprílmánuđi. Líklega gefur ţriđja sćtiđ einnig keppnisrétt.
Umhugsunartími er 7 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.
Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.
Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan). Skráning er á stađnum frá kl. 12.30.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í netfangiđ askell@simnet.is
Pizzuveisla fyrir síđustu umferđ!
Mótaröđin heldur áfram
Miđvikudagur, 15. febrúar 2017
Á morgun, fimmtudag, verđur teflt í TM-mótaröđinni. Atgangurinn hefst kl. 20.00 og tefldar verđa hrađskákir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţrenning berst um titilinn!
Sunnudagur, 12. febrúar 2017
Engar breytingar urđu í hópi forystusveina í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Akureyrar í dag. Ţremenninharnir unnu allir og hafa nú eins og hálfs vinnings forskot á fjórđa mann ţegar ein umferđ er eftir. Svona fór ţetta í dag:
Andri-Sveinbjörn 1-0
Tómas Ulker 1-0
Haraldur-Jón Kristinn 0-1
Hreinn-Alex 1/2
Heiđar-Gabríel 0-1
Ágúst-Fannar 0-1
Stađan er ţá ţessi fyrir lokaumferđina, sem tefld verđur nćsta sunnudag:
1-3. Andri, Jón Kristinn og Tómas 5; 4. Alex 4; 5-9. Gabríel, Hreinn, Karl, Ulker og Sveinbjörn 3; 10. Haraldur 2,5; 11-13. Ágúst, Fannar og Heiđar 2.
Í lokaumferđinni eigast ţessi viđ:
Alex-Jón Kristinn
Gabríel-Andri
Sveinbjörn-Tómas
Ulker-Karl
Fannar-Hreinn
Heiđar-Ágúst
Ef tveir eđa fleiri verđa jafnir eftir síđustu umferđ ţarf ađ heyja úrslitakeppni um titilinn "Skákmeistari Akureyrar 2017".
10 mínútna mót ,Úrslit.
Fimmtudagur, 9. febrúar 2017
10 mínútna mót
Miđvikudagur, 8. febrúar 2017
Ţrímennt á toppnum
Sunnudagur, 5. febrúar 2017
Óvćnt úrslit og röđun fimmtu umferđar
Miđvikudagur, 1. febrúar 2017
Fléttur og frípeđ
Ţriđjudagur, 31. janúar 2017
Tómas vann Skákdagsmótiđ
Mánudagur, 30. janúar 2017
Enginn dráttur í kvöld.....
Mánudagur, 30. janúar 2017
Spil og leikir | Breytt 31.1.2017 kl. 19:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)