Íslandsmót skákfélaga - SA međ tvćr sveitir í efstu deild!
Fimmtudagur, 9. mars 2017
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga (deildakeppninnar) fór fram í Rimaskóla í Reykjavík um síđustu helgi. Skákfélagiđ tefldi fram fjórum sveitum, einni í hverri deild. Gengi sveitanna var ćđi mismunandi. Forföll voru heldur meiri en venjulega og mönnun svo margra sveita stóđ tćpt. Telft er á átta borđum í 1. deild, sex borđum í neđri deildum. Fjórar umferđir voru telfdar í fyrstu deild, ţrjár í hinum ţremur.
A-sveitin var eftir fyrri hlutann rétt neđan viđ miđja deild og gat lent í fallbaráttu ef síđari hlutinn tefldist ekki vel. Ţađ fór enda svo ađ falldraugurinn andađi ađeins ofan í hálsmáliđ á keppendum, en ađ lokum hafnađi sveitin í 7. sćti af tíu, ţremur vinningum frá fallsćti. Af einstökum keppendum stóđ Jón Kristinn Ţorgeirsson sig langbest, fékk 3,5 vinning úr fjórum skákum og lagđi m.a. alţjóđlegan meistara ađ velli á glćislegan hátt. Skákfélagiđ Huginn varđ Íslandsmeistari eftir harđa baráttu viđ Taflfélag Reykjavíkur. Skákfélag Reykjanesbćjar féll í ađra deild ásamt b-sveit TR. Öll úrslit má sjá á chess-results
B-sveitin var í öđru sćti í 2. deild eftir fyrri hlutann í mjög jafnri deild. Árangurinn í síđari hlutanum einkenndist af miklu öryggi og sćti í fyrstu deild orđiđ mjög líklegt fyrir síđustu umferđ. Ţá brást mönnum ekki bogalistin og tryggđi sveitn sér sćti í deild hinna bestu ađ ári. Eflaust verđur róđurinn ţar nokkuđ ţungur, en viđ vitum af reynslu ađ okkar menn eiga fullt erindi á ţann slag. Sveit Taflfélags Garđabćjar vann deildina, en tvćr efstu sveitirnar vinna sig upp. Úr deildinni féllu Skákfélag Íslands og b-sveit Skákdeildar Fjölnis. Árangur allra liđsmanna var í góđu međallagi, en best gekk Jóni Ţ.Ţór í síđari hlutanum, hann tefldi tvćr skákir og vann ţćr báđar. Öll úrslit annars á Chess-results.
C-sveitin átti frekar erfitt uppdráttar í 3. deild, en var ţó aldrei í fallhćttu. Sveitin vann ţrjár viđureignir, tapađi ţremur og gerđi jafnt í einni. Bestum árangri liđsmanna náđi Sigurđur Eiríksson, en hann telfdi einnig eina skák međ b-sveit međ góđum árangri. Hrókar alls fagnađar unnu deildina og fćrast upp í ađra deild ásamt Skákfélagi Selfoss og nágrennis. Öll úrslit annars á chess-results.
Myndina sem fylgir ţessari frétt tók Sigurbjörn Ásmundsson af gamalkunnum skákjöfri, Hjörleifi Halldórssyni, félaga í c-sveit SA.
D-sveit félagsins var ađ mestu skipuđ ungum skákmönnum á grunnskólaaldri sem voru nú ađ heyja frumraun sína í ţessari keppni. Reynsluleysi ţeirra fór varla á milli mála í fyrri hluta keppninnar, en greinilegt var ađ ţeir réđu mun betur viđ verkefniđ nú í síđari hlutanum. Ţví miđur átti Akureyrarmeistarinn í unglingaflokki ekki heimangengt, en gamall formađur félagsins og heiđursfélsgi, Karl Steingrímsson, kom ţá til liđs viđ sveitina og telfdi sem fyrirliđi á fyrsta borđi. Munađi um minna, enda kom sér vel ađ hafa reyndan mann sem liđsstjóra. Karl fékk tvo vinninga, en bestum árangri náđi Arnar Smári Sigýjarson, sem vann allar sínar skákir, ţrjár ađ tölu. Sveitin vann ţrjár viđureignir af sjö og hafnađi í 8. sćti af 14. B-sveit Víkingaklúbbsins vann deildina. Chess-results
Íslandsmót skákfélaga er stćrsta verkefni félagsins og kemur öllum félagsmönnum viđ. Gera má ráđ fyrir ađ 35-40 manns komi ađ keppninni á hverju ári. Í heild má segja ađ árangurinn nú hafi veriđ í međallagi, ef undan er skilinn glćsileg frammistađa b-sveitarinnar. Mikil vinna er framundan viđ undirbúning fyrir nćsta ár ţegar félagiđ ţarf ađ geta mannađ tvćr árra manna sveitir í efstu deild međ sóma. Dagskráin er líka lengri í ţeirri deild en hinum, ţar sem sveitirnar eru tíu talsins og telfdar níu umferđir. Mótiđ fyrir leiktíđina 2017-2018 byrjar vćntanlega í október.
Spil og leikir | Breytt 12.3.2017 kl. 15:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Skákbúđir á Laugum 1-2. apríl
Ţriđjudagur, 7. mars 2017
Spil og leikir | Breytt 9.3.2017 kl. 13:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fannar Breki sigurvegari Skákţings Akureyrar - yngri flokka
Miđvikudagur, 1. mars 2017
Ţeir Fannar Breki Kárason og Arnar Smári Sigrúnarson urđu efstir og jafnir á mótinu um síđustu helgi, eins og komiđ hefur fram hér á síđunni. Báđir tryggđu sér ţađ međ Akureyrarmeistaratitil í skólaskák, hvor í sínum flokki. Til ađ skera úr um sigurvegara á Skákţinginu og titilin skákmeistari Akureyrar í yngri flokkum var efnt til einvígis sem fór fram í Skákheimilinu í gćr. Fannar vann fyrstu skákina nokkuđ örugglega eftir ađ Arnar lék af sér manni í upphafi miđtaflsins. Í annarri skákini snerist ţetta viđ; Arnar náđi undirtökum strax eftir byrjunina og nýtti sér yfirburđi sína til ađ vina öruggan sigur. Ţar sem stađan var ţá jöfn telfdu ţeir eina skák til úrslita. Var hún sviptingasöm eins og efni stóđu til. Eftir ađ hafa fengiđ góđa stöđu úr byrjunini lék Fannar illa af sér og tapađi manni. Hann klórađi ţó í bakkann og á örlagastundu uggđi Arnar ekki ađ sér, hótađi máti međ kröftugum riddaraleik en sást yfir ađ hann gaf um andstćđingum leiđ fćri á mái í leiknum. Fannar greiđ tćkifćriđ og vann ţar međ einvígiđ og Skákţingiđ. Viđ óskum honum til hamingju međ sigurinn, en báđir mega ţeir félagar vera stoltir af árangrinum og framsókn sini á skáklsviđinu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót fellt niđur
Sunnudagur, 26. febrúar 2017
Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar
Sunnudagur, 26. febrúar 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn Akureyrarmeistari annađ áriđ í röđ!
Laugardagur, 25. febrúar 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Halldór Brynjar: Veni vidi vici
Laugardagur, 25. febrúar 2017
En allt opiđ í úrslitakeppninni
Föstudagur, 24. febrúar 2017
Barist til síđasta manns
Ţriđjudagur, 21. febrúar 2017
Ţrenningin blífur!
Sunnudagur, 19. febrúar 2017