Mótahald um páska
Laugardagur, 8. apríl 2017
Nćstu mót í Skákheimilinu verđa sem hér segir:
Sunnudaginn 9. apríl kl. 13.00 15 mínútna mót
Skírdag 13. apríl kl. 13.00 Bikarmótiđ.
Ţví verđur haldiđ áfram föstudag og laugardag, ef međ ţarf. Mótiđ er útsláttarmót og tefldar atskákir. Menn falla út eftir ţrjú töp (jafntefli= 1/2 tap).
Annan í páskum, 17. apríl kl. 13.00. Páskahrađskámótiđ. Páskaegg í verđlaun.
Sjá nánar í mótaáćtlun, ath fyrirvara um breytingar.
TM mótaröđin 7
Föstudagur, 31. mars 2017
Kćru félagar ,á Sunnudag kl 13:00 er mótaröđin 7 en á nćsta Fimmtudag 6 apríl kl 20:00 höldum viđ áfram međ firmakeppnina
kv Stjórnin
Skákbúđir á Laugum 1-2. apríl
Mánudagur, 27. mars 2017
Skákkennsla međ Birni Ívari Karlssyni 1-2 apríl 2017 í Seiglu Reykjadal.
Dagskrá.
Laugadagur 1. Apríl.
10:00-12:00 Kennsla í Seiglu
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-15:00 Kennsla í Seiglu
15.00 Kaffihlé
15:30-17:00 leikir í íţróttahúsinu og sundlaug
17:00-19:00 kennsla í Seiglu
19:00-20:00 Kvöldverđarhlé
20:00- 21:30 Seigla.
Létt skákmót opiđ fyrir ţá sem vilja. (fullorđna líka)
Sunnudagur 2. Apríl
10:00-12:00 Kennsla í Seiglu
12:00-13:00 Hádegishlé.
13:30 Seigla. Opiđ skákmót fyrir 16 ára og yngri.
7 umferđir, Teflt eftir monradkerfi eđa allir viđ alla, fer eftir keppendafjölda í hverjum flokki.15 mín umhugsunartími á keppanda í hverri skák. (Keppnisgjald 500 kr á mann)
Keppt í 3 aldursflokkum
1-3. bekkur
4-7. Bekkur
8-10.bekkur
Ţađ kostar 300 kr fyrir börn 17 ára og yngri ađ fara í sund. 700 kr fyrir fullorđna. Ćskilegt ađ krakkarnir hafi međ sér íţrótta/sundföt međ sér. Eins er hćgt ađ hafa međ sér nesti fyrir ţá sem ekki búa á Laugasvćđinu. Dalakofinn er opinn og ţar er líka hćgt ađ fá sér ađ borđa og/eđa kaupa nesti.
Skákbúđirnar eru haldnar í samvinnu Hugins (norđur) og SA. Skráning á Facebook eđa međ netpósti á askell@simnet.is. Viđ hvetjum áhugasama krakka sem ćfa međ okkur ađ taka ţátt!
TM mótaröđin 6
Sunnudagur, 26. mars 2017
TM-mótaröđin í kvöld
Fimmtudagur, 23. mars 2017
ţetta er ekki búiđ fyrr en ţađ er búiđ!
Sunnudagur, 19. mars 2017
Jón öruggur
Föstudagur, 17. mars 2017
TM - mótaröđin heldur áfram
Miđvikudagur, 15. mars 2017
Jón Kristinn hrađskákmeistari
Sunnudagur, 12. mars 2017
Tómas vann 10 mínútna mót
Sunnudagur, 12. mars 2017