Síđbúin frétt; Rúnar og Sigurjón unnu startmótiđ
Sunnudagur, 15. september 2024
Hiđ hefđbundna Startmót SA fór fram ţann 1. september sl. Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Jafnir og efstir urđu Langmýringurinn Rúnar Sigurpálsson og Hríseyingurinn Sgurjón Sigurbjörnsson. Ţeir unnu alla andstćđinga sína en gerđu jafntefli í innbyrđis skákum. Ţetta má sjá á chess-results.
Ađalfundur 26. september
Sunnudagur, 15. september 2024
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn ţann 26. september kl. 20.30, í Skákheimilinu (ađ lokinni 2. umferđ í úrslitum Haustmótsins.
Á dagskrá verđa lögbundin ađalfundarstörf. Má ţar nefna ađ flutt verđur skýrsla stjórnar og reikningar lagđir fram fyrir síđasta fjárhagsár. Ţá verđur ný stjórn félagsins kjörin. Breytingar á lögum félagsins koma til atkvćđa, ef slíkar tillögur berast. Ţćr ţurfa ađ hafa borist formanni á simnet.is ekki síđar en degi fyrir ađalfund.
Ađalfundur fer međ ćđsta vald félagsins og ályktunum hans ber ađ framfylgja. Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta, bođiđ verđur upp á kaffi og kleinur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Undanrásum lokiđ - hart barist um sjötta sćtiđ!
Laugardagur, 14. september 2024
Í dag, laugardaginn 14. september voru tefldar tvćr síđustu umferđirnar af sex í undanrásum Haustmóts SA. Ţeir Áskell Örn og Markús Orri voru báđir í ţćgilegri stöđu eftir fyrri umferđirnar fjórar og tryggđu sig örugglega í úrslitin. Baráttan um hin sćtin fjögur í úrslitakeppninni var hisvegar jöfn og tvísýn. Ţegar upp var stađiđ voru ţrír keppendur jafnir ađ vinningum í sjötta sćti og ţurftu ţví aukakeppni til ađ skera úr um ţađ hver ţeirra kćmist í úrslitakeppnina. Tefldu ţau hrađskákir sín á milli, en ađ öđru leyti voru tefldar atskákir í undanrásunum. Lokastađan
1. Áskell Örn Kárason 5,5
Markús Orri Óskarsson 5,5
3. Smári Ólafsson 4
4. Karl Egill Steingrímsson 3,5
5. Stefán G. Jónsson 3,5
6. Sigurđur Eiríksson 3 +3
7. Benedikt Stefánsson 3 +2
8. Sigţór Árni Sigurgeirsson 3 +1
9. Harpa Hrafney Karlsdóttir 3 +0
10. Viacheslav Kramarenko 2,5
Guđmundur Geir Jónsson 2,5
12. Eymundur Eymundsson 2
Valur Darri Ásgrímsson 2
14. Björgvin Elvar Björgvinsson 1,5
Kacper Burba 1,5
16. Hrafn Arnarson 1
Nökkvi Már Valsson 1
Alls tefldu 12 skákmenn allar skákirnar sex; ţeir Sigurđur, Eymundur og Valur Darri tóku ţátt í fjórum síđustu umferđunum, en ţeir Hrafn og Nökkvi Már tefldu einungis tvćr fyrstu.
Eins og áđur segir tefla sex efstu menn til úrslita um sigurinn á mótinu, einfalda mumferđ, allir-viđ-alla. Keppni hefst síđar í vikunni.
Undanrásir haustmótsins; Markús og Áskell í forystu
Föstudagur, 13. september 2024
Haustmótiđ ađ hefjast
Mánudagur, 9. september 2024
Ćfingatímar og haustdagskrá
Ţriđjudagur, 13. ágúst 2024
Ágústmótiđ á fimmtudaginn!
Mánudagur, 5. ágúst 2024
Júlímót međ tilbrigđum
Sunnudagur, 21. júlí 2024
Júlímótiđ ţann 20. kl. 13. Breytt tímasetning.
Ţriđjudagur, 16. júlí 2024
Áskell vann fyrsta sumarmótiđ
Föstudagur, 21. júní 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)