Tíđindalítil umferđ í haustmótinu

Ţriđja umferđ í seinni hluta Haustmóts SA fór fram í dag og urđu úrslit ţessi:

Áskell-Jón Kristinn     1/2

Smári-Arnarson          1/2

Eymundur-Eiríksson      1-0

Ólafur-Jón Magg         1-0

Jón Kristinn fćrđist heldur nćr titilinum međ ţessum úrslitum. Sjö atskákir voru tefldar í fyrri hluta mótsins, en fimm kappskákir verđa tefldar í síđari hlutanum og gilda vinningar í kappskákum tvöfalt í lokastöđunni. Ţegar tvćr umferđir eru eftir er stađa efstu manna ţessi:

Jón Kristinn 11,5, S.Arnarson 9, Áskell 8,5, Smári og Ólafur 8.

Fjórđa og nćstsíđasta umferđ verđur tefld nk. fimmtudagskvöld og ţá eigast ţessir viđ:

Jón Kristinn og Smári

Eymundur og Áskell

Arnarson og Ólafur

Jón Magnússon og Arnar Smnári

Stađa efstu manna er ţá ţessi fyrir síđustu umferđ:

Jón Kristinn 13,5, S.Arnarson 11, Áskell 10.


Mótaröđin

Í kvöld fór fram 3. umferđ Mótarađarinnar. Í henni eru tefldar hrađskákir međ tímamörkunum 4 mín. á alla skákina + 2 sek. á leik. 13 keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla. Hćst bar til tíđinda ađ nýkrýndur FIDE meistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson, sigrađi ekki. Er ţađ fáheyrt. Ţess í stađ sigrađi annar FM titilhafi, sjálfur formađurinn, Áskell Örn Kárason. Á hćla ţeim kom Andri Freyr Björgvinsson.

Röđun keppenda varđ sem hér segir:

Áskell Örn Kárason

 

10

Jón Kristinn

 

9,5

Andri Freyr Björgvinsson

9

Tómas Veigar

 

8

Elsa María

 

8

Sigurđur Eiríksson

 

8

Sigurđur Arnarson

 

7,5

Haraldur Haraldsson

5

Hreinn Hrafnsson

 

5

Kristinn P. Magnússon

4,5

Hjörtur Stengberg

 

1,5

Arnar Smári Signýjarson

1

Hilmir

 

0

 

 

Formađur og sigurvegari, FM Áskell Örn Kárason

IMG_6528 (2)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hinn nýkrýndi FM endađi annar ađ ţessu sinni.

IMG_6502

 

 

 

 

 

 

 

 

Andri Freyr leiddi lengi vel en endađi í 3. sćti.

 

IMG_2686


Jón Kristinn međ örugga forystu á haustmótinu

Önnur umferđ seinni hluta Haustmóts SA var telfd í dag. Úrslit:

Jón Kristinn-Ólafur     1-0

Arnarson-Áskell         1/2

Eiríksson-Smári         1/2

Arnar Smári-Eymundur    0-1

Jón Magnússon sat hjá.

Jón Kristinn hefur nú örugga forystu á mótinu međ 10,5 stig, Sigurđur Arnarson hefur 8 og Áskell 7,5. Vinningar í seinni hluta gilda tvöfalt í ţessum útreikningi.

Ţriđja umferđ (af fimm) verđur telfd eftir viku, 8. október. Ţá eigast ţessir viđ:

Áskell og Jón Kristinn

Smári og Arnarson

Ólafur og Jón Magnússon

Eymundur og Eiríksson

Arnar Smári situr hjá.

Sjá Chess-results

 


Síđari hluti haustmótsins hafinn - úrslit eftir bókinni

Í kvöld var tefld fyrsta umferđ af fimm í síđari hluta Haustmóts SA. Vinningar í ţessum hluta gilda tvöfalt á móti vinningum úr fyrri hlutanum. Lítilsháttar breyting varđ á keppendahópnum og eru tíu keppendur í síđari hlutanum. Úrslitin í kvöld:...

Jón Kristinn efstur eftir fyrri hluta haustmótsins

Haustmót SA er nú háđ međ nýstárlegum hćtti. Í fyrri hluta mótsins eru tefldar atskákir, sjö talsins. Í síđari hlutanum eru telfdar kappskákir, fimm umferđir. Sá sigrar sem fćr flesta vinninga (eđa stig)í báđum hlutum mótsins, en ţar reiknast vinningar í...

Mótaröđin, önnur umferđ

Fimmtudaginn 21.9. fór önnur umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar voru hrađskákir međ tímamörkunum 4+2 á hverja skák. Alls mćttu 15 keppendur á öllum aldri til ţátttöku og tefldu allir viđ alla. Í upphafi móts var sunginn afmćlissöngur fyrir Karl Egil...

Skýrsla formanns fyrir ađalfund

Skákfélag Akureyrar skýrsla formanns fyrir starfsáriđ 2016-2017. (skýrsluna má líka finna sem Word-skrá Ađalfundur félagsins áriđ 2016 var haldinn ţann 24. september og var međ hefđbundnu sniđi. Í stjórn voru kjörin Áskell Örn Kárason (form.), Sigurđur...

Ađalfundur félagsins í kvöld!

Félagsmenn eru minntir á ađalfundinn í kvöld kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf, ţ.e. skýrsla stjórnar (vćntanleg hér á síđuna), reikningar lagđir fram, stjórnarkjör, umrćđa um störf stjórnar.

Haustmótiđ hafiđ - jöfn og spennandi barátta

Haustót SA hófst í dag, 17. september. Tefldar voru fjórar umferđir af sjö í fyrri hluta mótsins og vegnađi mönnum misvel, eins og gengur. 11 keppendur mćttu til leiks og er stađa ţeirra nú ţessi: 1. Jón Kristinn 3,5; 2-3. Sigurđur A og Smári 3; 4. Símon...

Mótaröđin - fyrsta lota

Hin víđfrćga mótaröđ SA hófst fimmtudagskvöldiđ 14. september og mćttu 12 keppendur til leiks. Ađ ráđi skákspekinga voru nú tefldar hrađskákir međ tímamörkunum 4-2 og meiningin ađ halda ţví áfram. Ţegar upp var stađiđ leit mótstaflan svona út: Áskell Örn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband