Mótaröđin
Ţriđjudagur, 4. september 2018
Hin vinsćla Mótaröđ hefst fimmtudaginn 6. sept kl. 20.00.
Eins og áđur safna ţátttakendur vinningum yfir veturinn og sigurvegari verđur krýndur fyrir jól.
Öll velkomin.
Ólafur startmeistari
Ţriđjudagur, 4. september 2018
Fyrsta mót á nýju tímabili, Startmótiđ, var háđ sunnudaginn 2. september. Níu keppendur voru mćttir og fór svo:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | |||
1 | Ólafur Kristjánsson | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 7 | |
2 | Áskell Örn Kárason | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | |
3 | Elsa María Kristínardóttir | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | |
4 | Smári Ólafsson | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | |
5 | Haraldur Haraldsson | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 4˝ | |
6 | Hjörtur Steinbergsson | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 4 | |
7 | Heiđar Ólafsson | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | 0 | 1 | 1 | 2˝ | |
8 | Jón Magnússon | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | |
9 | Hilmir Vilhjálmsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Ţeir Ólafur og Áskell urđu sumsé jafnir í efsta sćti, en ţar sem sá fyrrnefndi vann innbyrđis viđureign hreppti hann titilinn í ţetta sinn. Nćst verđur teflt fimmtudagskvöldiđ 6. sept kl. 20, fyrsta lota mótarađar ađ hausti.
Startmótiđ nú á sunnudaginn
Föstudagur, 31. ágúst 2018
Ađ venju hefst skáktíđ hjá okkur ađ hausti međ Startmóti og er ţađ á dagskrá nú á sunnudaginn, 2. september og hefst kl. 13. Áđur en taflmennska hefst ćtlar Áskell Örn Kárason ađ segja frá ţátttöku sinni á nýloknu Evrópumóti öldunga, ţar sem hann vann silfurverđlaun og var útnefndur alţjóđlegur meistari í skák fyrir vikiđ. Fyrirlestur Áskels verđur í norđursal Skákheimilisins, en ađ honum loknum hefst tafliđ í suđursal. Ölumm heimil ţátttaka, eins og venja er.
Ađalfundur SA 9. september
Fimmtudagur, 23. ágúst 2018
Skákćfingar ađ hefjast fyrir börn og unglinga
Fimmtudagur, 23. ágúst 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell Örn Kárason er alţjóđlegur meistari í skák!
Sunnudagur, 12. ágúst 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarskák
Miđvikudagur, 1. ágúst 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Símon vann sumarskák 5. júlí
Laugardagur, 7. júlí 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarskák
Laugardagur, 30. júní 2018
Sumarskák ţann 14. júní
Ţriđjudagur, 5. júní 2018