Úrslit tveggja nýlegra móta
Föstudagur, 15. nóvember 2024
Í vikunni voru haldin tvö hrađskákmót. 10 keppendur mćttu til leiks í hvoru móti og gaman ađ sjá hve ungu iđkendurnir eru duglegir ađ mćta á mót; enda fer ţeim flestum óđfluga fram. Í fyrra mótinu voru tefldar sex umferđir eftir svissnesku kerfi, en í ţví síđara allir-viđ-alla, alls níu umferđir. Mótstöflurnar:
10 mín mót | ||||||||||||
stig | vinn | |||||||||||
1 | Sigurđur Eiríksson | 1878 | 6 | |||||||||
2 | Karl Egill Steingrímsson | 1749 | 4 | |||||||||
Tóbías Matharel | 1685 | 4 | ||||||||||
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 1633 | 4 | ||||||||||
Garđar Ţormar Pálsson | 0 | 4 | ||||||||||
6 | Stefán G Jónsson | 1771 | 3 | |||||||||
7 | Baldur Thoroddsen | 1759 | 2 | |||||||||
Kristian Már Bernharđsson | 0 | 2 | ||||||||||
9 | Viacheslav Kramarenko | 1628 | 1 | |||||||||
10 | Guđmundur Geir Jónsson | 1468 | 0 | |||||||||
Hrađskák (4-2) | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | vinn | |
Markús Orri Óskarsson | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 8 | ||
Áskell Örn Kárason | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 8 | ||
Sigurđur Eiríksson | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | ||
Smári Ólafsson | 0 | 0 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6˝ | ||
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 0 | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5˝ | ||
Baldur Thoroddsen | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | ||
Tobías Matharel | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 3 | ||
Harpa Hrafney Karlsdóttir | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | ||
Kristian Már Bernharđsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | ||
Nökkvi Már Valsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 |
Mótaáćtlun til áramóta
Miđvikudagur, 6. nóvember 2024
Íslandsmót ungmenna; prýđisárangur okkar iđkenda.
Miđvikudagur, 6. nóvember 2024
Íslandsmót ungmenna var haldiđ í Miđgarđi Garđabć nú sl. helgi. Teflt var um meistaratitla stráka og stelpna í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12, u14 og u16. Metţátttaka var héđan ađ norđan, teflt í öllum flokkum nema ţeim yngsta. Árangur okkar fólks var ýmist framúrskarandi, góđur eđa vel viđunandi.
Mesta athygli vakti árangur tveggja af nýliđunum; Nökkvi Már varđ ţriđji í u10 flokknum og Harpa önnur í u12 flokki telpna. Bćđi ađ tefla sínu fyrsta móti af ţessu tagi og stimpla sig inn í hóp öflugustu skákbarna í sínum aldursflokkum. Ţá fengu Sigţór og Markús brons í sínum flokkum (u14 og u16) en ţeir eru báđir margreyndir á ţessu sviđi og var árangur ţeirra eftir vćntingum - reyndar var Markús augljóslega í fćrum ađ vinna sinn flokk. Ađrir keppendur söfnuđu í reynslubankann og stóđu sig međ prýđi. Viacheslav og Valur Darri voru lengst af í toppbaráttu í u12 flokknum og höfnuđu rétt fyrir ofan miđju. Ţeir geta báđur bćtt sig en ţurfa ekki ađ skammast sín fyrir ţennan árangur. Skírnir hafđi á brattan ađ sćkja en komst frá mótinu međ fullri sćmd. Hann er á yngra ári í u10 flokknum og getur bćtt árangur sinn ađ ári. Kristian var ađ tefla á sínu fyrsta móti af ţessu tagi og átti erfitt uppdráttar,
enda oft viđ mjög sjóađa andstćđinga ađ rćđa. En hann getur bćtt sig mikiđ međ áframhaldandi ástundun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Markús vann 10 mín. mótiđ
Sunnudagur, 20. október 2024
Nćsta mót sunnudaginn 20. okt.
Miđvikudagur, 16. október 2024
Áskell og Slava hrađskákmeistarar
Sunnudagur, 13. október 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; Markús og Áskell jafnir í efsta sćti.
Föstudagur, 11. október 2024
Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Ţriđjudagur, 8. október 2024
Haustmót; Áskell og Markús efstir fyrir lokaumferđina
Fimmtudagur, 3. október 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi.
Mánudagur, 30. september 2024