Mótaröđ í kvöld

Fjórđa lota TM-mótarađarinnar verđur háđ í kvöld, 20. febrúar og hefst kl. 20. Ađ venju allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Tefldar verđa hrađskákir.

Stjórnin


Mikael Jóhann Hrađskákmeistari Akureyrar 2020

Sunnudaginn 9. febrúar mćttu 8 skákmenn til leiks á Hrađskákmótu Akureyrar. Segja má ađ óvćntur keppandi hafi tekiđ ţátt en ţađ var Mikael Jóhann Karlsson, félagi okkar, sem nú er búsettur á höfuđborgarsvćđinu. Svo fór ađ Mikki hafđi yfirburđarsigur, hlaut 13 vinninga af 14 mögulegum og var ţađ ađeins Sigurđur Eiríksson sem náđi höggi á kappann. Sigurđur endađi í 2. sćti, sjónarmun á undan Smára Ólafssyni.

Lokastađan:

1. Mikael Jóhann Karlsson 13/14

2. Sigurđur Eiríksson 9,5

3. Smári Ólafsson 9

4. Eymundur Eymundsson 8,5

5. Hjörtur Steinbergsson 7,5

6. Óskar Jensson 4,5

7-8. Markús Orri Óskarsson, 2 
Ólafur Jens Sigurđsson

Mótstöfluna má nálgast hér

Mikael Jóhann er ţví Hrađskákmeistari Akureyrar áriđ 2020!


TM-mótaröđin #3 13. febrúar

3. lota TM-mótarađarinnar fer fram fimmtudaginn 13. febrúar klukkan 20:00.


Hrađskákmót Akureyrar 9. febrúar

Á morgun, sunnudag, fer Hrađskákmót Akureyrar fram. Tafliđ hefst kl. 13:00 . Hvetjum alla til ţátttöku. Jafnt börn sem fullorđna.

2. lota TM-mótarađarinnar

Í gćrkvöld var háđ annađ mótiđ í Mótaröđ vormisseris. Fimm keppendur mćttu til leiks, tefldu tvöfalda umferđ, og urđu úrslit sem hér segir: 1. Smári Ólafsson 7/8 2. Karl Steingrímsson 5 3.-4. Eymundur Eymundsson og Stefán Jónsson 4 5. Hjörtur...

Skákţing Akureyrar; Ólafur Jens sigrađi í B-flokki.

Lokaumferđin í B-flokki var tefld í kvöld. Úrslit: Ólafur-Tobias 1-0 Jökull Máni-Robert 1-0 Emil-Árni 0-1 Arna-Hulda 1-0 Gunnar-Markús 0-1 Alexía-Sigţór 0-1 Ólafur fékk 6 vinninga af 7 mögulegum í fyrsta sćti. Ţau Robert, Árni og Arna Dögg fengu 5...

Nćstu mót í skákheimilinu

Sjá hér, en fyrst samt LOKAUMFERĐ í B-flokki á Skákţingi Akureyrar. Hefst kl. 17 á morgun!

Skákţingiđ; keppni í A-flokki lokiđ, öruggur sigur Andra Freys

Síđasta umferđ í A-flokki á Skákţingi Akureyrar var tefld í dag og fóru skákir sem hér segir: Karl-Andri 0-1 Hjörleifur-Smári 1/2 Stefán-Sigurđur 1-0 Elsa-Eymundur 1-0 Andri Freyr var búinn ađ tryggja sér Akureyrarmeistaratitilinn fyrir síđustu umferđ,...

Skákţingiđ: allt klárt fyrir síđustu umferđ

Sjötta og nćstsíđast umferđ í B-flokki á skákţinginu var telfd miđvikudaginn 29. janúar. Úrslit: Robert-Emil (1-0) Markús-Ólafur 0-1 Árni-Arna 1-0 Tobias-Gunnar Logi 1-0 Sigţór-Hulda 0-1 Jökull Máni-Alexía 1-0 Stađan fyrir síđustu umferđ: Robert og...

Fimmtu umferđ Skákţingsins lokiđ

Fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar lauk í kvöld ţegar nokkrrar frestađar skákir voru telfdar. A-flokkur: Andri-Eymundur 1-0 Stefán-Hjörleifur 1/2 Elsa-Smári 0-1 Karl-Sigurđur 1/2 Andri er efstur međ 4 vinninga, Smári hefur 3,5. Karl 3. Sjá nánar hér ....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband