Mótaröđ í kvöld
Fimmtudagur, 20. febrúar 2020
Fjórđa lota TM-mótarađarinnar verđur háđ í kvöld, 20. febrúar og hefst kl. 20. Ađ venju allir velkomnir međan húsrúm leyfir. Tefldar verđa hrađskákir.
Stjórnin
Mikael Jóhann Hrađskákmeistari Akureyrar 2020
Mánudagur, 17. febrúar 2020
Sunnudaginn 9. febrúar mćttu 8 skákmenn til leiks á Hrađskákmótu Akureyrar. Segja má ađ óvćntur keppandi hafi tekiđ ţátt en ţađ var Mikael Jóhann Karlsson, félagi okkar, sem nú er búsettur á höfuđborgarsvćđinu. Svo fór ađ Mikki hafđi yfirburđarsigur, hlaut 13 vinninga af 14 mögulegum og var ţađ ađeins Sigurđur Eiríksson sem náđi höggi á kappann. Sigurđur endađi í 2. sćti, sjónarmun á undan Smára Ólafssyni.
Lokastađan:
1. Mikael Jóhann Karlsson 13/14
2. Sigurđur Eiríksson 9,5
3. Smári Ólafsson 9
4. Eymundur Eymundsson 8,5
5. Hjörtur Steinbergsson 7,5
6. Óskar Jensson 4,5
7-8. Markús Orri Óskarsson, 2
Ólafur Jens Sigurđsson
Mótstöfluna má nálgast hér
Mikael Jóhann er ţví Hrađskákmeistari Akureyrar áriđ 2020!
Spil og leikir | Breytt 19.2.2020 kl. 10:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin #3 13. febrúar
Miđvikudagur, 12. febrúar 2020
3. lota TM-mótarađarinnar fer fram fimmtudaginn 13. febrúar klukkan 20:00.
Hrađskákmót Akureyrar 9. febrúar
Laugardagur, 8. febrúar 2020
2. lota TM-mótarađarinnar
Laugardagur, 8. febrúar 2020
Skákţing Akureyrar; Ólafur Jens sigrađi í B-flokki.
Miđvikudagur, 5. febrúar 2020
Spil og leikir | Breytt 22.2.2020 kl. 09:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu mót í skákheimilinu
Ţriđjudagur, 4. febrúar 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; keppni í A-flokki lokiđ, öruggur sigur Andra Freys
Sunnudagur, 2. febrúar 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ: allt klárt fyrir síđustu umferđ
Föstudagur, 31. janúar 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtu umferđ Skákţingsins lokiđ
Ţriđjudagur, 28. janúar 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)