Mótaáćtlun haustiđ 2021
Fimmtudagur, 28. október 2021
Nú stendur Haustmót SA sem hćst, en ţađ er jafnframt meistaramót félagsins. Dagskráin ađ loknu haustmóti liggur nú fyrir. Eins og venjulega gerum viđ fyrirvara um breytingar, en ţćr verđa ţá rćkilega auglýstar ef til ţeirra kemur.
Mótaáćtlunin fylgir hér sem viđhengi í excel-skjali.
Viđ vekjum athygli á fjögurra móta syrpu í hrađskák sem haldin verđur á fimmtudagskvöldum og byrjar ţann 11. nóvember.
Ţá höfum viđ pláss fyrir Skákţing Norđlendinga í ţessari áćtlun, ţótt ţađ sé ekki innanfélagsmót. Ţetta skemmtilega mót á sér langa hefđ ađ baki og verđur nú haldiđ á Sauđárkróki dagana 12-14. nóvember.
Nćstu helgi ţar á eftir blásum viđ til Hausthrađskákmótsins sunnudaginn 21. nóvember. Ţetta er meistaramót félagsins í hrađskák.
Ţá stendur yfir undibúningur fyrir magnađa sveitakeppni sem gengiđ hefur undir nafninu "Ţrenningin" og er áformuđ í lok nóvember eđa í byrjun desember.
Ađ öđru leyti vísum viđ til skjalsins sem hér er hengt viđ, en um jól og áramót eru nokkur henfđbundin mót á dagskrá félagsins.
Haustmótiđ; Andri efstur eftir ţrjár umferđir
Miđvikudagur, 27. október 2021
Nú er ţriđju umferđ lokiđ á Haustmótinu:
Andri-Elsa 1-0 (Elsa ţurfti ađ gefa skákina vegna veikinda)
Arnar Smári-Hreinn 1-0
Tobias-Markús 1/2
Sigţór-Jökull Máni 1-0
Alexía-Hilmir 0-1
Emil-Brimir 0-1 w.o.
Andri er nú efstur međ ţrjá vinninga, en ţau Elsa María, Arnar Smári, Hreinn og Sigţór hafa tvo vinninga.
Fjórđa umferđ verđur tefld á morgun, fimmtudag. Ţá eigast viđ:
Hreinn og Andri
Elsa og Arnar Smári
Tobias og Sigţór
Emil og Jökull Máni
Hilmir og Brimir
Markus tekur yfirsetu ađ eigin ósk 1/2 vinningur.
Alexía situr hjá (1 vinningur).
Öll úrslit og stađan á chess-results.
Spil og leikir | Breytt 28.10.2021 kl. 15:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Röđun í ţriđju umferđ Haustmóts
Föstudagur, 22. október 2021
Nú er lokiđ öllum skákum annarrar umferđar Haustmótsins. Sigţór bar sigurorđ af Alexíu í frestađri skák, eftir nokkuđ jafna baráttu.
Ţriđja umferđ verđur tefld á sunnudaginn:
Ţá eigast viđ:
Andri og Elsa (ţessi skák reyndar tefld ađeins síđar)
Arnar Smári og Hreinn
Tobias og Markús
Sigţór og Jökull Máni
Emil og Brimir
Alexía og Hilmir
Haustmótiđ; "bókin" vegur ţungt.
Fimmtudagur, 21. október 2021
Spil og leikir | Breytt 22.10.2021 kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; pörun 2. umferđar.
Miđvikudagur, 20. október 2021
Haustmótiđ hafiđ!
Mánudagur, 18. október 2021
Dagskrá haustmótsins
Ţriđjudagur, 12. október 2021
Haustmóti seinkađ
Fimmtudagur, 7. október 2021
Haustmót og önnur mót
Sunnudagur, 26. september 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haraldur Ólafsson jarđsettur
Sunnudagur, 19. september 2021