Atskákmót Akureyrar hefst á fimmtudaginn

Atskákmót Akureyrar 2021 hefst nk. fimmtudag kl. 18.15. 

Tímamörk verđa 20-5.

Dagskrá: 
Fimmtudagur 9. desember kl. 18.15-21.00 1-3. umferđ

Sunnudagur 12. desemner kl. 13:00-17.00 4.-7. umferđ

Dagskráin gerđ međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda, fjölgun eđa fćkkun umferđa er hugsanleg ţegar endanlegur fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. 

Ţátttökugjald er kr. 1000, en ađ venju ókeypis fyrir ţá iđkendur sem greiđa ćfingagjald.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. 


Hrađskáksyrpan; Áskell vann

 

Fjórđa og síđasta lotan í mótaröđinni á fimmtudagskvöldum var fór fram síđasta fimmtudag. Úrslit urđu ţessi:

Áskell          12

Elsa María      10

Sigurđur E       8,5

Karl Egill       6

Hilmir           3,5

Tobias           2,5

Sćvar Max        1

Brimir           0

Ţeir Tobias og Brimir tefldu sjö skákir, ađrir 12

Lokastađan í syrpunni er ţá ţessi:

Áskell 14,5; Elsa 12; Sigurđur 9,5; Hilmir 4; Stefán 3 (ađrir fengu fćrri stig.)

 


Ţrír nýir inn á stigalista!

Alţjóđaskáksambandiđ FIDE hefur nú birt stigalista sinn fyrir desember. Eins og vonir stóđu til bćttust ţrír iđkendur okkar á alţjóđlega listann eftir góđa frammistöđu á Haustmóti SA nú fyrir skömmu. Nýir "stigamenn" eru ţessir:

Tobias Matharel              1467      

Sigţór Árni Sigurgeirsson    1337

Brimir Skírnisson            1282

Ţetta er glćsilegt og mjög gleđilegt. Hér er um ađ rćđa stig fyrir kappskák, ţ.e. skák međ lengri umhugsunartíma. Ţeir félagar eru enn ađ safna í sarpinn fyrir atskák (rapid) og hrađskák (blitz), en ţurfa nokkrar skákir til svo ţau stig verđi gild. 
Stigatala Tobiasar er sérlega áhugaverđ og skilar honum líklega nokkuđ hátt á lista íslenskra jafnaldra (f. 2009). 

 


Hrađskáksyrpan

Ţriđja lotan í fjögurra móta syrpu var tefld í gćrkveldi, 25. nóvember. Úrslit: Áskell og Sigurđur E 10 v. af 12 Elsa María 9,5 Stefán 5,5 Markús 4 Sćvar Max 2 Hilmir 1 Aftir ţrjár lotur hafa stigin skipast svona: Áskell 10,5; Elsa 9; Sigurđur 7,5;...

Rúnar hrađskákmeistari

FM Rúnar Sigurpálsson var sigur á Hausthrađskákmótinu sem fram fór sl. sunnudag. Hann er ţví hrađskákmeistari félagsins áriđ 2021. Sigur Rúnars var nokkuđ öruggur, en baráttan um nćstu sćti var jöfn og tvísýn, eins og mótstaflan ber međ sér. Í...

Á döfinni

Hrađskáksyrpan á fimmtudagskvöldum er í fullum gangi; önnur lota var tefld í gćrkveldi. Úrslit: Elsa María Kristđínardóttir 8.5 Áskell Örn Kárason 7,5 Sigurđur Eiríksson 7 Stefán G. Jónsson 4 Markús Orri Óskarsson 3 Hilmir Vilhjálmsson 0 Stig eftir tvćr...

Úrslit haustmóts

Lokaumferđ Haustmóts SA var tefld í gćr, 7. október. Úrslit: Brimir-Andri 0-1 Tobias-Arnar Smári 0-1 Elsa-Hreinn 1-0 Hilmir-Markús 0-1 Jökull Máni-Alexía 1-0 Emil-Sigţór 0-1 (án taflmennsku) Ţegar fyrir lokaumferđina lá sigur Andra Freys fyrir og er hann...

Andri vinnur enn

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Haustmóts lauk í gćrkvÖldi. Úrslit uđru ţessi: Andri-Tobias 1-0 Markús-Arnar Smári 0-1 Hreinn-Jökull Máni 1-0 Brimir-Sigţór 1-0 Alexía-Emil 0-1 Ţegar einni umferđ er ólokiđ hefur Andri Freyr Björgvinsson tryggt sér sigur á...

Andri međ fullt hús

Fimmtu umferđ haustmótsins var ađ ljúka. Úrslit urđu sem hér segir: Andri-Elsa 1-0 Andri náđi snemma heldur betra tafli gegn fremur óvirkri byrjarataflmennsku Elsu. Hann náđi svo ađ bjótast í gegn eftir d-línunni og ná mátsókn sem kostađi Elsu skiptamun...

Haustmótiđ; Andri enn efstur

Fjórđu umferđ haustmótsins lauk í gćrkvöldi. Úrslit urđu ţessi: Hreinn-Andri 0-1 Elsa-Arnar Smári 1-0 Tobias-Sigţór 1-0 Emil-Jökull Máni 0-1 Hilmir-Brimir 1-0 Markús tók yfirsetu 1/2 Alexía sat hjá 1 Stađan í mótinu ţegar lokiđ er fjórum umferđum af sjö:...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband