Mótahald í janúar og febrúar

Skákţing Akureyrar er ađ hefjast nú á sunnudaginn 16. janúar og verđur í gangi a.m.k. fram í miđjan febrúar (sjá auglýsingu í fyrri fćrslu). Annađ sem ákveđiđ er núna:
Mótaröđ á fimmtudagskvöldum kl. 20.00, (tefld hrađskák):
13. janúar

27. janúar

10. febrúar

17. febrúar

24. febrúar

Eins og fyrr er öllum heimil ţátttaka í ţessum mótum. Borđgjald er kr. 500 (börn undanţegin).  Stig verđa veitt fyrir árangur og ţátttöku og sigurvegari krýndur í lokin.

Skákţing Akureyrir í yngri flokki verđur háđ dagana 28. og 29. janúar. Dagskrá sem hér segir:

Föstudaginn 28. janúar kl. 16.10;  1-3. umferđ.
Laugardaginn 29. janúar kl. 11.00  4-7. umferđ.

Umhugsunartími verđur 10-5 (ţ.e. 10 mínútur + 5 sekúndna viđbót fyrir hvern leik)

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. 

Teflt verđur um tvo meistaratitlatitla; Í unglingaflokki (f. 2006-2011) og barnaflokki (f. 2012 og síđar).

Nćsti stórviđburđur verđur svo Íslandsmót Skákfélaga (síđari hluti) sem fer fram í Reykjavík dagana 3-6. mars. Skákfélagiđ sendir fjórar sveitir til keppni. A-sveitin hefur keppni á fimmtudegi, hinar á föstudegi.  


Skákţing Akureyrar 2022

85. Skákţing Akureyrar

hefst sunnudaginn 16. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

Fyrirkomulag mótsins mun ađ nokkru leyti mótast af fjölda ţátttakenda, en stefnt er ađ ţví ađ tefla 7-9 umferđir. Sigurvegarinn mun hljóta sćmdarheitiđ „Skákmeistari Akureyrar 2022“.  Mótiđ er öllum opiđ, bćđi ungum sem gömlum.

Auk ađalmótsins verđur haldiđ sérstakt mót fyrir yngri iđkendur, f. 2006 og síđar. Ţađ hefst síđar í mánuđinum og verđur auglýst sérstaklega.

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).   

Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

Dagskrá í verđur sem hér segir: (ath. ađ fjöldi umferđa er óviss ţar til lokaskráning liggur fyrir.)

  1. umferđ sunnudaginn 16.janúar    kl. 13.00     
  2. umferđ fimmtudaginn 20.janúar   kl. 18.00
  3. umferđ sunnudaginn 23.janúar    kl. 13.00     
  4. umferđ sunnudaginn 30.janúar    kl. 13.00     
  5. umferđ fimmtudaginn 3.febrúar   kl. 18.00
  6. umferđ sunnudaginn 6.febrúar    kl. 13.00     
  7. umferđ fimmtudaginn 10.febrúar  kl. 18.00
  8. umferđ sunnudaginn 13.febrúar   kl. 13.00 (til vara)
  9. umferđ fimmtudaginn 17.febrúar  kl. 18.00 (til vara)

Ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir getur mótsstjóri gert minniháttar breytingar á dagskrá og fyrirkomulagi til ađ auđvelda framkvćmd mótsins.

Ţátttaka í mótinu er öllum heimil en Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar. 

Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Rúnar Sigurpálsson.


Áskell nýjársálfur 2022

Hiđ árlega nýjársmót var háđ á hefđbundnum tíma kl. 14 á fyrsta degi nýs árs. Er ţetta erfiđ tímasetning fyrir ţá sem haldnir eru svefndrunga eftir ađ hafa kvatt gamla áriđ. Ţrátt fyrir norđan stórhríđ mćttu sex áhugasamir keppendur til leiks. Tefld var tvöföld umferđ. 
Mótstaflan segir allt um úrslitin:

röđ Nafn123456vinn
1IMÁskell Örn Kárason***122229
2FMSímon Ţórhallsson1***12228
3 Ţórleifur Karl Karlsson01***2227
4 Markús Orri Óskarsson000***11˝ 2,5
5 Stefán G Jónsson0001***12
6 Arnar Smári Signýjarson000˝1***1,5

Hiđ eilífa norđur

Hin árlega hverfakeppni Akureyrskra skákmanna fór fram í gćr, 30. desember. Skipt var í liđ eftir búsetu og mörkin dregin um Ţingvallastrćti. Tefldar voru hrađskákir, s.k. bćndaglíma. Norđurbandalagiđ (öđru nafni Liga Nord ) tefldi fram átta mönnum en...

Andri Freyr jólasveinn SA

Hiđ árlega Jólahrađskákmót SA var háđ ţann 28. desember. Tólf keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ. Andri Freyr Björgvinsson tók forystuna í upphafi og hélt henni allan tímann, ţótt Áskell hafi komist upp ađ hliđ hans um tíma. Eins og sjá...

Skák um jólin

Um leiđ og okkar fornfrćga félag sendir félagsmönnum sínum óskir um gleđileg jól minnir ţađ á mót sem haldin verđa um hátíđarnar - allt hefđbundir viđburđir. Jólahrađskákmót ţann 28. desember kl. 18.00 Hverfakeppnin ţann 30. desember kl. 18.00...

Rúnar atskákmeistari

Atskákmóti Akureyrar lauk nú um helgina. Fjórtán keppendur tóku ţátt í mótinu og voru tefldar sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Sigurvegari varđ afmćlisbarn dagsins, Rúnar Sigurpálsson (sjá mynd), en hann mun síđast hafa unniđ ţetta mót fyrir 27 árum....

Skákmót Brekkuskóla - Brimir skólameistari.

Skólaskákmót Brekkuskóla - fyrir nemendur í 5-7. bekk var haldiđ ţann 9. og 10. desember. Alls skráđu sig 27 keppendur til leiks. Fyrri daginn voru tefldar fjórar umferđir og svo ţrjár umferđir til úrslita seinni daginn, en ţá tefldu ađeins ţeir...

Atskákmót Akureyrar hefst á fimmtudaginn

Atskákmót Akureyrar 2021 hefst nk. fimmtudag kl. 18.15. Tímamörk verđa 20-5. Dagskrá: Fimmtudagur 9. desember kl. 18.15-21.00 1-3. umferđ Sunnudagur 12. desemner kl. 13:00-17.00 4.-7. umferđ Dagskráin gerđ međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda, fjölgun eđa...

Hrađskáksyrpan; Áskell vann

Fjórđa og síđasta lotan í mótaröđinni á fimmtudagskvöldum var fór fram síđasta fimmtudag. Úrslit urđu ţessi: Áskell 12 Elsa María 10 Sigurđur E 8,5 Karl Egill 6 Hilmir 3,5 Tobias 2,5 Sćvar Max 1 Brimir 0 Ţeir Tobias og Brimir tefldu sjö skákir, ađrir 12...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband