Líđur ađ lokum skákţingsins

Skákţing Akureyrar, sem hófst í janúarlok hefur tekiđ lengri tíma en upphaflega var áćtlađ. Ástćđan er vćntanlega alkunn, en veiruskratti nokkur náđi í skottiđ á stórum hluta keppenda eftir ađ mótiđ hófst. Snemma var tekin sú ákvörđun ađ mótiđ skyldi klárađ hvađ sem raulađi og tautađi og hillir nú undir ađ ţađ muni takast. Nokkrar skákir í áttundu umferđ voru tefldar sl. fimmtudag 17. mars og nú hefur tekist ađ ljúka öllum frestuđum skákum. Ţessi úrslit eru nýjust:
Stefán-Andri         0-1

Smári-Jökull Máni    1-0

Rúnar-Eymundur       1-0

Jökull Máni-Sigţór   1-0

Karl-Stefán          1/2

Sigţór-Karl          0-1

Jökull Máni-Markús   0-1

Stađan og öll úrslit á chess-results.

Nú verđur gert hlé á mótinu vegna Skákţings Norđlendinga/Brim mótsins á Húsavík um nćstu helgi.  Lokaumferđin verđur tefld fimmdudaginn 31. mars og hefst kl. 18.00.

Ţeir Rúnar Sigurpálsson og Andri Freyr Björgvinsson hafa haft nokkra yfirburđi á mótinu og eru langefstir međ 7,5 vinninga; gerđu jafntefli í innbyrđis skák en hafa unniđ ađrar.  Biliđ í nćsta mann,  Stefán G Jónsson er helir ţrír vinningar! Međ fjóra vinninga, hálfum á eftir Stefáni koma ţeir Eymundur DEymundsson, Karl Egill Steingrímsson, Smári Ólafsson og Sigurđur Eiríksson. Sá síđastnefndi ţurfti ţví miđur ađ hćtta í mótinu vegna veikinda eftir fimm umferđir. 
Kalli Sigţór
Á myndinni sem fylgir má sjá ţá Sigţór og Karl viđ upphaf skákar sinnar í dag. Aldursmunurinn er 69 ár!  Ţađ er sá eldri sem stýrir svörtu mönnunum.


Rúnar og Andri efstir og jafnir!

Ţegar tveimur umferđum (og örfáum frestuđum skákum) er ólokiđ á Skákţingi Akureyrar er nokkuđ ljóst hverjir kljást um Akureyrarmeistaratitilinn í ár. Ţar fara Akureyrarmeistarinn frá ţví í fyrra og frá ţví í hitteđfyrra. Ţeir Rúnar og Andri mćttust í kvöld og lauk skák ţeirra međ fremur friđsömu jafntefli. Báđir hafa ţeir hinsvegar unniđ ađrar skákir sínar og eru nú efstir og jafnir međ sex og hálfan vinning. Ţeir hafa ţví dágott forskot á nćstu menn sem hafa fjóra vinninga; Sigurđ Eiríksson, Stefán G Jónsson og Eymund Eymundsson. Af ţeim stendur Stefán best ađ vígi, enda á hann ţrjár skakir eftir. Ţví miđur er Sigurđur forfallađur í síđustu skákunum og mun ađ öllum líkindum ţurfa ađ gefa ţćr. Stöđuna og öll úrslit má sjá á chess-results.
Mótiđ heldur svo áfram á fimmtudag ţegar ţessar skákir eru á dagskrá:

Markús-Sigurđur   (+ - fyrir Markús)

Stefán-Andri
Sigţór-Karl

Smári-Jökull Máni

Rúnar-Eymundur.

Enn er óljóst hvenćr hćgt verđur ađ tefla lokaumferđina, en ţađ verđur ekki gert fyrr en öllum öđrum skákum er lokiđ. 


Skákţingiđ heldur áfram!

Eftir hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga og ýmiskonar truflanir vegna Covid, efnum viđ til sjöundu umferđar Skákţings Akureyrar sunnudaginn 13. mars. Ţá eigast ţessir viđ:

141914 Olafsson Smari FMSigurpalsson Runar227910
251327 Karason Jokull Mani  Sigurgeirsson Sigthor Arni13373
361654 Steingrimsson Karl Egill  Jonsson Stefan G17492
472096 Bjorgvinsson Andri Freyr  Oskarsson Markus Orri13841
581778 Eiriksson Sigurdur  Eymundsson Eymundur16439

Eins og jafnan vonumst viđ eftir spennandi keppni og ćsilegum skákum.


Rúnar vann toppslaginn

Nú hefur tekist ađ ljúka öllum skákum nema einni í sjöttu umferđ skákţingsins. Allmargar frestađar skákir bíđa ţó endaloka sinna. Veiruskrattinn hefur haft mikil áhrif á framvindu mótsins, auk nokkurra frestana af öđrum orsökum (eins og gengur). Sjötta...

Ţungur róđur á skákţinginu. Rúnar og Sigurđur grimmastir.

85. Skákţing Akureyrar hófst ţann 30. janúar sl. eins og fram kemur í síđustu fćrslu. Ţegar ţetta er ritađ ćttu međ réttu ađ hafa veriđ tefldar fimm umferđir af níu og sú sjötta í vćndum nú í kvöld. Ţetta hefur ţó ekki gengiđ eftir, sem einum stafar af...

Skákţing Akureyrar hafiđ í 85. sinn!

Keppni á Skákţingi Akureyrar hófst í gćr, 30. janúar. Tíu keppendur mćttu til leiks og munu tefla allir-viđ-alla, alls níu umferđir. Bćđi ungir og gamglir taka ţátt; okkur telst svo til ađ a.m.k. 69 ára aldursmunur sé á elsta og yngsta keppandanum. Í...

Yngri flokkar; Markús og Sigţór Akureyrarmeistarar

Akureyrarmót yngri flokka (f. 2006 og síđar) var háđ dagana 28. og 29. janúar. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu atskákir međ umhugsunartímanum 10-5. Stigahćsti keppandinn, Markús Orri Óskarsson bar sigur úr býtum, fékk 5,5 vinning af sex...

Akureyrarmót - yngri flokkar

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum verđur teflt dagana 28. og 29. janúar, hefst sumsé nú á föstudaginn! Ţátttökurétt eiga öll börn fćdd 2006 og síđar. Ţau sem eru ađ ćfa hjá félaginu, bćđi í almennum flokki og framhaldsflokki eru hvött til ađ taka ţátt....

Skákţingiđ af hefjast!

85. Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 30. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Keppni í barna- og unglingaflokki hefst ţó strax föstudaginn 28. janúar (sjá sérstaka auglýsingu um ţađ mót) Fyrirkomulag mótsins...

Skákţinginu frestađ!

Vegna útbreidds smits í samfélaginu og hvatningar til fólks ađ hafa hćgt um sig, hefur ţađ orđiđ ađ samkomulagi ađ fresta Skákţingi Akureyrar, sem hefjast átti á morgun 16.janúar, til sunnudagsins 30. janúar. Dagskrá mun ţá fćrast aftur um tvćr vikur,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband