Jafntefli í annarri umferđ
Ţriđjudagur, 4. október 2022
Í annarri umferđ Evrópumóts skákfélaga í Mayrhofen áttum viđ í kappi viđ norska sveit, Bćrum Schakselskap. Ţeir međ ţrjá alţjóđameistara á efstu borđum og umtalsvert sigahćrri en viđ í efri hlutanum. SA stillti ţannig upp(í borđaröđ): Jón Kristinn, Rúnar, Stefán, Arnar (sem kom nú inn í fyrsta sinn), Áskell og Andri. Ađeins sá síđastnefndi stigahćrri en andstćđingurinn.
Öllum á óvorum vorum viđ komnir í beian útsendingu, ţannig ađ gjörvöll heimsbyggđin fylgdist međ skákunum.
Fyrstur til ađ ljúka sinni skák var kapteinninn sjálfur; snörp sókn úr Sämisch-afbrigđinu í nimza og alţjóđameistarinn Mikalsen lá í valnum. Á öđru borđi fékk Rúnar á sig stórhćttulega sókn og komst ekki í var í tćka tíđ. IM Mihaljov vann og stađan 1-1. Arnar tefldi traust međ svörtu í drekanum á fjórđa borđi og hélt örugglega jafntefli. Áskell náđi aldrei neinu taki á sínum andstćđingi á fimmta borđi og ađ lokum skiptist allt upp í jafntefli. Stađan 2-2 og tvćr skákir eftir. Á sjötta borđi var Andri kominn međ steinbítstak á félaga Bjugn og ţvingađi hann til uppgjafar. Ţá áttum viđ möguleika á sigri í viđureigninni. Jokko tök töluverđa áhćttu međ drottningarfórn í jafnri stöđu en tölvurnar gáfu honum ţó jafnt lengi vel. Ţar kom ţó ađ hann missté sig gegn Fróđa f.v. Noregsmeistara í endatafli ţarsem JK hafđi hrók og riddara gegn drottningu. Nokkur peđ á borđinu og tvísýn stađa. En sumsé, hann fann ekki bestu leiđina og Fróđi náđi ađ knýja fram sigur. Eins og áđur, ekki fullkomlega ásćttanleg úrslit en ţó nokkuđ eđlileg m.v. stigatölu keppenda. Tap međ minnsta mun hefđi svosem ekki veriđ nein stórtíđindi. En viđ komnir á blađ međ eitt sig eftir tvćr umferđir. Okkar bíđur vćntanlega nokkur sterk sveit í ţriđju umferđ á morgun.
Á skrifandi stundu liggur ţetta ekki alveg fyrir, en hér má sjá stöđuna og öll úrslit.
Evrópumót skákfélaga; tap fyrir TR.
Mánudagur, 3. október 2022
Ţađ var engin sérstök ánćgja međ ađ lenda á móti löndum okkar í Taflfélagi Reykjavíkur í fyrstu umferđ Evrópumóts skákfélaga hér í Mayrhofen. Ţeir töluvert stigahćrri á öllum borđum og međ fjóra stórmeistara í liđinu.
Á fyrsta borđi varđ Jón Kristinn snemma ađ gefa peđ í skák sinni viđ Guđmnund Kjartansson. Hann ţvćldist lengi eftir ţađ en í raun var útlitiđ alltaf heldur dökkt og hann tapađi ađ lokum. Rúnar var líka lengst af međ heldur ţrengra tafl gegn Sulypa sem fór sér ađ engu óđslega og ýtti okkar manni hćgt og sígandi út af borđinu. Á ţriđja borđi tefldi Stefán mjög djarflega gegn Margeiri Péturssyni og mátti stórmeistarinn hafa sig allan viđ. Stađan var ţess eđlis ađ eitt feilspor skipti sköpum og ţá máttu menn Stefáns ekki viđ margnum. Svona var stađan eftir tćplega fjögurra tíma taflmennsku og leist okkur sannarlega ekki á blikuna. Áskell varđist í verrin stöđu gegn Ţresti Ţórhallssyni á fjórđa borđi og var peđi undir í endatafli. Ţröstur tefldi ţó ekki sem nákvćmast og Áskell náđi mótspili sem dugđi til jafnteflis. Andri Freyr var hetja dagsins, tefldi ágćta skák gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni. Hafđi ţćgilegt frumkvćđi lengi vel. Ingvar náđi ađ klóra í bakkann, en var orđinn mjög tćpur á tíma. Ţetta gat Andri notfćrt sér og náđi ađ rbjótast međ hrók sinn inn í stöđu Ingvars og knýja fram léttunniđ endatafl. Á sjötta borđi var Haraldur lengi vel međ trausta stöđu međ svörtu en missti ţolinmćđina og sprengdi upp stöđuna áđur en ţađ var tímabćrt. Hann sat ţá uppi međ veikleika sem honum retndist um megn ađ verja.
1,5-4,5 eru auđvitađ ekki fyllilega ásćttanleg úrslit, en ţó ekki óeđlileg miđađ viđ ţann styrkleikamun sem er á sveitunum skv. elostigum.
Í nćstu umferđ sem byrjar kl. 12.00 á morgun teflum viđ viđ Bćrum Sjakklubb frá Noregi. Ţeir eru stigahćrri en viđ, en möguleikar okkar samt alveg ţokkalegir.
Hér má svo sjá allt.
Áskell skákmeistari SA
Sunnudagur, 25. september 2022
Sjötta og síđasta umferđ haustmótsins var tefld í dag og fóru leikar svona:
Sigurđur-Áskell 0-1
Andri-Sigţór 1-0
Stefán-Elsa 0-1
Hilmir-Damian 1-0
Valur-Brimir 0-1
Tobias-Alexía 1-0
Lokastađan:
Áskell Örn Kárason 5,5
Andri Freyr Björgvinsson 5
Elsa María Kristínardóttir 4
Sigurđur Eiríkisson 3,5
Hilmir Vilhjálmsson 3,5
Stefán G Jónsson 3
Tobias Matharel 3
Brimir Skírnisson 3
Sigţór Árni Sigurgeirsson 2,5
Damian Jakub Kondracki 1,5
Valur Darri Ásgrímsson 1,5
Alexía Lív Hilmisdóttir 0
Ţetta er fjórđi meistaratitill Áskels. Hann vann haustmótiđ fyrst áriđ 1979, fyrir 43 árum!
Andri missti naumlega af sínum fjórđa titli í röđ; hann mátti sćtta sig viđ jafntefli viđ Áskel eftir ađ hafa haft betri stöđu og eftir jafntefli hans viđ Sigurđ í fjórđu umferđ var róđurinn ţungur. Elsa stóđ vel fyrir sínu; tapađi fyrir tveimur efstu mönnum en vann ađra. Hún hćkkađi mest allra keppenda á stigum.
Ţeir bekkjarbrćđur Tobias og Brimir ţurfa ađ tefla til úrslita um meistartitilinn í yngri flokki (f. 2007 og síđar). Ţađ einvígi verđur til lykta leitt nk. fimmtudag.
Haustmótiđ; Áskell efstur fyrir lokaumferđina.
Laugardagur, 24. september 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Ţeir stigahćstu í forystu eftir ţrjár umferđir.
Föstudagur, 23. september 2022
Haustmótiđ hafiđ!
Fimmtudagur, 22. september 2022
Haustmótiđ hefst í nćstu viku
Fimmtudagur, 15. september 2022
Spil og leikir | Breytt 20.9.2022 kl. 07:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar og Áskell efstir á startmótinu.
Fimmtudagur, 15. september 2022
Ađalfundurinn 11. september
Fimmtudagur, 15. september 2022
Skýrsla formanns fyrir ađalfund 2022
Fimmtudagur, 8. september 2022
Nćst á dagskrá | Breytt 11.9.2022 kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)