Febrúarmót barna, Markús vann aftur!

Febrúarmót 2023Annađ mótiđ í syrpu "mánađarmóta" fyrir börn fór fram í dag, 18. febrúar. tuttugu börn mćttu til leiks og tefldu sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. 
Eins og á fyrsta mótinu vann Markús Orri Óskarsson allar skákir sínar, en ţurfti stundum ađ hafa nokkuđ fyrir sigrinum, s.s. í hafa skákinni viđ mann nr. tvö, Tobias. En heildarstađan er ţessi:

röđnafnf. árvinnstig
1Markús Orri Óskarsson2009623
2Tobias Matharel 2009521˝
3Sigţór Árni Sigurgeirsson2011423˝
4Valur Darri Ásgrímsson2012422˝
5 Damian Jakub Kondracki2008421
6Egill Ásberg Magnason2011416˝
7Ţröstur Gunnarsson201317
8Sigurđur Hólmgrímsson2011322˝
9McGrath Perez Seno2011321˝
10Einar Ernir Eyţórsson2011319
11Jesper Tói Tómasson2011318
12Jón Friđrik Ásgeirsson200917˝
13Skírnir Hjaltason201516˝
14Vjatsjeslav Kramarenko201314
15Heiđar Gauti Leósson2011218
16Alexandru Rotaru2016214
17Iraklis Hrafn Theodoropoulos2016211
18Dominik Wielgus201515˝
19Sindri Leo Broers201612˝
20Gabríel Máni Jónsson2016115

Markús Orri er kominn međ ţćgilega forystu í syrpunni eftir tvö mót af fimm, samanlagt međ 12 vinninga. Sigţór Árni kemur nćstur međ 8,5, Valur Darri og Egill Ásberg međ 8, Sigurđur međ 7,5; Damian međ 7, Einar Ernir og Ţröstur međ 6,5. 

Á myndinni sést skákstjórinn messa yfir ungviđinu í upphafi móts. Fremstir sitja Markús Orri (međ hettu) og Jesper Tói. Myndina tók Gunnar Ţórir Björnsson.


Rúnar efstur fyrir lokaumferđina

Sjöttu umferđ skákţingsins lauk nú í kvöld. Úrslit:
Rúnar-Smári        1-0
Áskell-Arnar Smári 1-0
Stefán-Sigurđur    0-1
Eymundur-Tobias    1/2
Helgi Valur-Reynir 1-0
Valur Darri-Sigţór 1-0
Markús sat hjá.

Fyrir síđustu umferđ er Rúnar efstur međ 5,5 vinninga og Áskell annar međ 5. Ađrir geta ekki hreppt meistaratitilinn. Sigurđur er ţriđji međ 4 vinninga og Smári hefur 3,5. 

Í lokaumferđinni á sunnudag eigast ţessir viđ:
Rúnar og Helgi Valur
Smári og Áskell
Sigurđur og Eymundur
Tobias og Stefán
Reynir og Markús
Arnar Smári og Sigţór
Valur Darri fćr Skottu (1 vinning)


Mótaáćtlun til marsloka

Nú er Skákţingi Akureyrar ađ ljúka, lokaumferpin nk. sunnudag. Úrlsit í sjöttu umferđ og röđun fyrir lokaumferđina koma inn annađkvöld.

Áćtlun um nćstu viđburđi liggur nú fyrir. Hún er birt međ helfđbundum fyrirvara um breytingar sem kunna ađ vera nauđsynlegar. Áframhaldiđ til vors er til skođunar, en ţó má reikna međ Skákţingi Norđlendinga dagana 14-16. spríl, hér á Akureyri. 

Nćst verđur mót nú á fimmtudag kl. 20.00 og á laugardag (mánađarmót fyrir börn) kl. 13.00. 

Mótaáćtlun (í excel-skjali) er hengd viđ ţessa fćrslu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Röđun nćstsíđustu umferđar.

Teflt verđur sunnudaginn 12. febrúar. Rúnar er nú efstur međ 4,5 vinninga; Áskell hefur 4 og Smári 3,5. Öll úrslit og stöđuna má finna inni á chess-results . Ţessir tefla saman í sjöttu umferđ: Rúnar og Smári Áskell og Arnar Smári (tefld á ţriđjudag)...

Skákţingiđ heldur áfram

Fimmta umferđ á skákţinginu var tefld í dag. Úrslit urđu sem hér segir. Stefán G - Rúnar 0-1 Markús - Sigurđur E 0-1 Reynir - Valur Darri 1-0 Sigţór - Eymundur 0-1 Arnar Smári - Benedikt Smári 0-1 Sjötta og nćst síđasta umferđ verđur tefld sunnudaginn...

Jafnt í toppslagnum; enn ţrír jafnir í efsta sćti

Úrslit í 3. umferđ Áskell-Rúnar 1/2 Sigurđur-Reynir 1-0 Smári-Stefán 0-1 Helgi-Eymundur 0-1 Markús-Tobias 1/2 Sigţór, Arnar Smári og Valur Darri sátu hjá. Fjórđa umferđ verđur tefld kl. 18 á fimmtudag; ţá verđa ţessir hestar leiddir saman: Rúnar-Arnar...

Skákţingiđ; ţrír međ fullt hús eftir tvćr umferđir.

Ţeir Rúnar, Áskell og Arnar Smári hafa unniđ báđar skákir sínar á skákţinginu til ţessa. Önnur umferđ var tefld í kvöld og má sjá úrslitin hér. Röđun ţriđju umferđar má sjá hér . Ţeir Valur Darri og Arnar Smári völdu ađ taka sér yfirsetu. Ţar sem ţá...

Skákţingi; röđun í annarri umferđ.

Frestađri skák Reynis og Arnars Smára í kvöld lauk sem sigri hins síđarnefnda. Röđun í annarri umferđ (26. jan kl. 18:00) er ţví sem hér segir: Rúnar-Sigurđur Stefán-Áskell Arnar Smári-Markús Valur Darri-Eymundur Tobias-Helgi Valur Reynir-Sigţór Smári...

Skákdagsmót í Amtsbókasafninu!

Skákdaginn ber upp á 26. janúar, sem er fćđingardagur Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara okkar. Ađ venju gera skákmenn ýmsilegt til hátíđabrigđa ţennan dag. Hér á Akureyri verđur haldiđ upp á daginn međ skákmóti í Amtsbókasafninu, einkum fyrir...

86. Skákţing Akureyrar hafiđ!

Ţrettán keppendur eru taka ţátt í meistaraflokki, sem hófst í dag. Úrslitin ađ mestu eftir bókinni: Eymundur Eymundsson-Rúnar Sigurpálsson 0-1 Áskell Örn Kárason-Tobias Matharel 1-0 Sigţór Árni Sigurgeirsson-Smári Ólafsson 0-1 Sigurđur Eiríksson-Valur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband