Símon vann ágústmótiđ

Mótstaflan:

  123456789 
1Símon Ţórhallsson 011111117
2Markús Orri Óskarsson0 111011˝
3Rúnar Sigurpálsson00 1111015
4Stefán Arnalds000 110114
5Stefán G Jónsson0000 11114
6Skafti Ingimarsson01000 11˝
7Smári Ólafsson000100 113
8Sigurđur Eiríksson0010001 13
9Jakob Ţór Kristjánsson0˝000˝00 1

Nćst er ţađ ađalfundur og startmót ţann 7. september. Ćfingadagskrá yngri iđkenda verđur auglýst á nćstunni. 


Áskell og Símon unnu júlímótiđ

Mótiđ fór fram fimmtudaginn 20. júlí og voru keppendur 11 talsins. Geysihörđ barátta var um sigurinn; ţeir Símon, Áskell og Mikael geystust fram úr öđrum keppendum ţegar ţeir unnu allar skákir sínar. Undir lokin hafđi Mikael nauma forystu, en hafnađi í ţriđja sćti eftir tap í síđustu umferđ fyrir Áskeli. Mjög skemmtilegt mót og taflmennskan fjörug. 
Mótstaflan: 

  1234567891011 
1Símon Ţórhallsson 10111111119
2Áskell Örn Kárason0 1111111119
3Mikael Jóhann Karlsson10 111˝1111
4Rúnar Sigurpálsson000 11011116
5Smári Ólafsson0000 1111116
6Sigurđur Eiríksson00000 111115
7Markús Orri Óskarsson00˝100 0111
8Helgi Snćr Agnarsson0000001 0113
9Stefán G Jónsson00000001 113
10Gođi Svarfdal Héđinsson000000000 11
11Vjatsjeslav Kramarenko0000000000 0

Ágústmótiđ verđu svo haldiđ ţann 11. nćsta mánađar. Stefnt er ađ Startmóti ţann 31. ágúst. 


Markús Orri vann júnímótiđ

Skáklífiđ er međ rólegra móti nú í sumar, a.m.k. hér á Akureyri. Viđ höldum ţó a.m.k. eitt mót í mánuđi. Júnímótiđ fór fram ţann 22. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, alls 12 skákir hver keppandi. Úrslit:
Markús Orri Óskarsson      10
Sigurđur Eiríksson          8,5
Stefán G Jónsson            8
Emil Sigurđarson            8
Helgi Snćr Agnarsson        5,5
Slava Kramarenko og
Ýmir Logi Óđinsson          1

Ćskan mun erfa landiđ, eins og allir vita. Sigur Markúsar Orra er merkilegur fyrir ţćr sakir ađ ţađ gerist nú í fyrsta sinn í fjölmörg ár ađ fulltrúi ćskumanna vinnur sigur á almennu móti. Markús hefur veriđ sigursćll á barnamótum og nú fer hann ađ leggja undir sig fullorđinsmótin líka!

Júlímótiđ en nćst á dagskrá; fimmtudaginn 20. júlí. 


Mót í sumar

Eins og endranćr er starfsemi Skákfélagsins međ rólegasta móti yfir sumarmánuđina. Viđ munum ţó efna til ţriggja móta í sumar, a.m.k. Ţessi eru ákveđin: Fimmtudaginn 22. júní kl. 20.00 Fimmtudaginn 20. júlí kl. 20.00 Fimmtudaginn 11. ágúst kl. 20.00 Viđ...

Lokaspretturinn á vormisseri.

Síđasta mótiđ á vormisserinu verđur fimmtudaginn 25. maí, BSO-mótiđ. Tefld hrađskák ađ venju; mótiđ hefst kl. 20. Ţá eru síđustu barnaćfingar fyrir sumarfrí á fimmtudag (framhaldsflokkur). Á föstudaginn sláum viđ upp úppskeruhátíđ á ćfingatíma í almennum...

Svćđismótiđ í skólaskák; Vjatsjeslav, Sigţór og Markús sigruđu.

Mótiđ var teflt í ţremur aldursflokkum í samrćmi viđ ţá skiptingu sem ákveđin hefur veriđ af skáksambandinu í nýrri reglugerđ. Teflt var laugardaginn 13. maí í Skákheimilinu hér á Akureyri. Alls mćttu 32 keppendur til leiks, frá 10 skólum á svćđinu....

Öruggur sigur Rúnars á bikarmótinu.

Bikarmótiđ, sem hófst 4. maí, var til lykta leitt viku síđar, ţann 11. Tíu skákmenn hófu ţátttöku og hafđi fćkkađ um fjóra eftir fyrri daginn - en keppandi er sleginn út eftir ţrjú töp. Flestir ţeirra sem eftir lifđu voru nokkuđ laskađir ţegar sest var...

Bikarmótiđ hafiđ!

Bikarmótiđ er útsláttarmót ţar sem keppendur ganga af skaptinu eftir ţrjú töp. Fimm umferđir voru tefldar í gćr og fćkkađi um fjóra í hópi ţeirra tíu sem hófu mótiđ. Rúnar Sigurpálsson stendur best ađ vígi ađ ţessum umferđum loknum, alveg taplaus....

Áskell vann nauman sigur á mótaröđinni.

Mótaröđin á vormisseri samanstóđ af átta hrađskákmótum ţar sem ţátttakendur reyndu hvađ ţeir gátu ađ safna sem flestum vinningum. Áttunda og síđasta nótiđ fór fram ţann 27. apríl og ţar vann Andri Freyr Björgvinnson nauman sigur, fékk 8 vinninga af 10...

Bikarmótiđ hefst á morgun

Hiđ margumtalađa bikarmót Skákfélagsins hefst á morgun kl. 18.00 (ath. tímasetningu!). Ađ venju er öllum heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir. Fyrirkomulagiđ er sem hér segir: Hlutkesti rćđur ţví hverjir tefla saman, rćđur einnig litaskiptingu. Um er ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband