Nýtt starfsár ađ hefjast
Fimmtudagur, 14. ágúst 2025
Ţegar sumri hallar fćrist aukiđ líf í skákmenntina hér norđan heiđa. Viđ höfum látiđ duga eitt mót í mánuđi nú yfir sumariđ, en brátt kemst meiri hreyfing á peđin, (sérstaklega kantpeđin!) Ađ venju byrjum viđ á Startmótinu, sem haldiđ verđur sunnudaginn 31. ágúst kl. 13. Svo verđur Skákţing Norđlendinga haldiđ dagana 5-7. september og sér Skákfélagiđ um mótshaldiđ í ţetta sinn, en nú eru einmitt 90 ár frá ţví ađ fyrsta skákţingiđ var haldiđ og á ekkert skákmót á landi hér sér lengri óslitna sögu. Mótiđ hefur aldrei falliđ niđur og nú er teflt í 91. sinn. Ađ sjálfsögđu verđur mjög til mótsins vandađ og viđ reiknum međ góđri ţátttöku.
Ţarnćst hefst svo haustmótiđ; ţađ verđur međ sama sniđi og í fyrra og hefjast undanrásir ţann 11. september. Frekari mótaáćtlun er í smíđum og mun birtast innan skamms.
Já, og svo eru ţađ barnaćfingarnar! Viđ höldum sömu dagskrá og í fyrra; almenni flokkurinn á mánudögum kl. 16:45; framhaldsflokkur á ţriđjudögum kl. 14:30 og opin ćfing fyrir báđa flokka á fimmtudögum kl. 14:30.
Sumsé svona:
Sunnudaginn 31. ágúst kl. 13.00 STARTMÓTIĐ
Mánudaginn 1. september kl. 16:45 ĆFING, almennur flokkur
Ţriđjudaginn 2. september kl. 14:30 ĆFING, framhaldsflokkur
Föstudaginn 5.september kl. 18.00 SKÁKŢING NORĐLENDINGA 1-3. umferđ
Laugardaginn 6. september kl. 11:00 SKÁKŢING NORĐLENDINGA 4-7. umferđ
Laugardaginn 6. september kl. 16:00 HRAĐSKÁKMÓT NORĐLENDINGA
Sunnudaginn 7. september kl. 11:00 SKÁKŢING NORĐLENDINGA 8-11. umferđ
Fimmtudaginn 11. september kl. 18:00 HAUSTMÓTIĐ, undanrásir 1-2. umferđ
Föstudaginn 12. september kl. 18:00 HAUSTMÓTIĐ, undanrásir 3-4. umferđ
Laugardaginn 13. september kl. 13:00 HAUSTMÓTIĐ, undanrásir 5-6. umferđ
Opnu ćfingarnar á fimmtudögum hefjast 18. september
Júnískákmótiđ á fimmtudaginn.
Mánudagur, 23. júní 2025
Ţrátt fyrir rólegheit hjá félaginu um ţessar mundir höldum viđ okkur viđ ţá hefđ ađ efna til a.m.k. eins skákmóts í hverjum hinna ţriggja sumarmánađa. Júnímótiđ verđur núna á fimmtudaginn 26. júní og hefst kl. 18.00. Tefld verđur hrađskák (4-2).
Fjögur jöfn og efst á vormóti barna
Ţriđjudagur, 27. maí 2025
Tefldar voru sex umferđir eftir svissnesku kerfi og lokastađa ţessi:
Nafn | vinn |
Harpa Hrafney Karlsdóttir | 5 |
Nökkvi Már Valsson | 5 |
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 5 |
Viacheslav Kramarenko | 5 |
Valur Darri Ásgrímsson | 4 |
Baltasar Bragi Snćbjörnsson | 4 |
Tony Rafn Óskarsson | 4 |
Galaad Eyvindur Helios Lanckman | 3 |
David Sula | 3 |
Kolbeinn Arnfjörđ Elvarsson | 3 |
Iraklis Hrafn Theodoropoulos | 3 |
Ţorleifur Karl Kárason | 3 |
Skírnir Soigursveinn Hjaltason | 3 |
Dominik Wladyslav Wielgus | 3 |
Björgvin Elvar Björgvinsson | 2˝ |
Bergur Snćr Sverrisson | 2 |
Viktor Valur Décioson | 2 |
Blćr Thoroddsen | 2 |
Elma Lind Halldórsdóttir | 2 |
Jón Gauti Sverrisson | 1˝ |
Elín Stefanía Sigurđardóttir | 1 |
Ţau Harpa, Nökkvi, Sigţór og Viacheslav teljast öll sigurvegarar mótsins. Ţau tefldu hinsvegar til úrslita um verđlaunagripina. Ţar reyndist Sigţór sigursćlastur, Viacheslav varđ annar og Harpa ţriđja. Nökkvi hreppti svo verđlaun fyrir bestan árangur yngri barna.
Skemmtileg stelpuhelgi. Harpa stúlknameistari.
Miđvikudagur, 21. maí 2025
Starfsemin framundan
Föstudagur, 9. maí 2025
Markús páskameistari
Mánudagur, 21. apríl 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Svćđismótiđ; Nökkvi, Harpa og Sigţór unnu.
Föstudagur, 4. apríl 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu mót
Ţriđjudagur, 1. apríl 2025
Skáklíf í Brekkuskóla
Ţriđjudagur, 1. apríl 2025
Spil og leikir | Breytt 2.4.2025 kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Svćđismót í skólaskák 4. apríl
Laugardagur, 22. mars 2025