Íslandsmeistarinn í netskák sigrađi í raunheimum

Í kvöld fór fram 2. umferđ TM-mótarađarinnar. Átta skákmenn mćttu og tefldu hrađskák tvisvar sinnum viđ hvern andstćđing, samtals 14 skákir á mann.

Ţađ bar helst til tíđinda ađ Jón Kristinn og Ólafur Kristjánsson háđu harđa baráttu um 1. sćtiđ. Ţeir áttust viđ í lokaumferđinni og hafđi Ólfur ţá hálfs vinnings forskot á Jón. Svo fór ađ Jón sigrađi í báđum skákunum og ţar međ í keppni kvöldsins.

Lokastađan varđ sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson

11

Ólafur Kristjánsson

9,5

Smári Ólafsson

8,5

Sigurđur Arnarson

8

Sigurđur Eiríksson

7,5

Haraldur Haraldsson

7

Kristinn P. Magnússson

4,5

Heiđar Ólafsson

0


TM-mótaröđin 2. umferđ í kvöld

Í kvöld kl. 20.00 fer 2. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir og hefst keppnin kl. 20.00.


Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari í netskák

Frábćr árangur Akureyringa;Ţrír Íslandsmeistarar í netskák!

Akureyringurinn knái.Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi af fádćma öryggi í Íslandsmótinu í netskák sem fram fór sunnudaginn 15 janúar.

Jón var í algjörum sérflokki á mótinu.Hann fékk 10 1/2 vinning í 11 skákum,1 1/2 vinning meira en nćsti mađur.Leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn fráfarandi sexföldum íslandsmeistara,FIDE meistaranum Davíđ Kjartanssyni.Magnús örn Úlfarsson FIDE meistari varđ í öđru sćti međ 9 vinninga og Davíđ í ţriđja međ 8 vinninga.

57 keppendur tóku ţa´tt og voru sex aukaverđlaun veitt í jafnmörgum flokkum,tvenn ţeirra hlutu íbúar Akureyrar.Elsa maría Kristínardóttir sigrađi af miklu öryggi í kvennaflokki,hún fékk 7 vinninga og lenti í 8.sćti í heildarmótinu.

FIDE meistarinn Áskell örn Kárason formađur skákfélags Akureyrar,stóđ sig best í flokki 60 ára og eldri.Hann fékk sjö vinninga og endađi í 7.sćti í mótinu.

Nokkrir fleiri íbúar bćjarins,sem og brottfluttir félagar í skákfélaginu tóku einnig ţátt.Sem dćmi má nefna Arnar Ţorsteinsson međ 7 vinninga,hálfum vinning meira en Halldór Brynjar Halldórsson sem endađi í 10.sćti.

Í fyrstu 10 sćtunum enduđu 4 félagsmenn í SA auk Elsu Maríu sem teflir mikiđ á vegum félagsins.

Fréttaritari óskar Öllu ţessu fólki til hamingju.


Allt "bók" nema Sveinbjörn!

Önnur umferđ Skákţings Akureyrar var telfd í gćr, sunnudag. Úrslit urđu ţessi: Jón Kristinn-Tómas Veigar 1-0 Andri-Hreinn 1-0 Fannar-Karl 0-1 Sveinbjörn-Haraldur 1-0 Heiđar-Alex 0-1 Gabríel-Ulker 0-1 Hér voru flest úrslit eins og viđ mátti búast skv....

Jón Kristinn heldur áfram uppteknum hćtti

Í kvöld fór fram 1. umferđ TM-mótarađarinnar áriđ 2017. Fremur fámennt var í kvöld og má vera ađ íţróttaviđburđir dagsins hafi átt ţar einhvern ţátt. Úrslit urđu sem hér segir: Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 Sigurđur Arnarson 6 Ólafur Kristjánsson 5 Smári...

"Bókin" hafđi betur í fyrstu umferđ Skákţingsins

Skákţing Akureyrar, hiđ 79. í röđinni, hófst í dag í Skákheimilinu. Ţrettán keppendur mćttu til leiks. Eins og fyrirsögnin ber međ sér fór allt eftir bókinni, ţ.e. í öllu skákum dagsins varđ sá stigahćrri ofan á. Ţetta gerist víst nokkuđ oft, en vonandi...

Barna- og unglingaćfingar á nýju ári

Ćfingar eru ađ hefjast aftur eftir áramót. Sömu tímasetningar og á haustmisseri: Mánudagar kl. 16.30-17.30 yngri börn/byrjendaflokkur. Kennarar Elsa María og Hilmir. Miđvikudagar kl. 16:35-18:00 12 ára og eldri/framhaldsflokkur. Kennarar Sigurđur A og...

Mótaáćtlun

Áćtlunin liggur nú fyrir fram ađ páskum. Sjá međfylgjandi excel-skrá. Nćsti stórviđburđur er Skákţing Akureyrar, ţađ 79. í röđinni, sem hefst nú á sunnudaginn.

Hrađskák

Á morgun, fimmtudaginn 5. janúar verđur opiđ hús hjá félaginu. Viđ ćtlum ađ hita upp fyrir Skákţingiđ sem hefst á sunnudag međ ţví ađ tefla nokkrar bröndóttar hrađskákir. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Allir velkomnir.

Jokkó sigurvegari Nýarsmótsins.

Á nýársdag fór fram fyrsta mót ársins 2017. Ţađ má segja ađ áriđ byrji eins og ţađ síđasta endađi, međ yfirburđarsigri Jóns Kristins. Ađ ţessu sinni lagđi kappinn alla sína andstćđinga tvisvar sinnum og lauk keppni međ fullt hús. Hinir sjö unnu samt...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband