Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari í netskák

Frábćr árangur Akureyringa;Ţrír Íslandsmeistarar í netskák!

Akureyringurinn knái.Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi af fádćma öryggi í Íslandsmótinu í netskák sem fram fór sunnudaginn 15 janúar.

Jón var í algjörum sérflokki á mótinu.Hann fékk 10 1/2 vinning í 11 skákum,1 1/2 vinning meira en nćsti mađur.Leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn fráfarandi sexföldum íslandsmeistara,FIDE meistaranum Davíđ Kjartanssyni.Magnús örn Úlfarsson FIDE meistari varđ í öđru sćti međ 9 vinninga og Davíđ í ţriđja međ 8 vinninga.

57 keppendur tóku ţa´tt og voru sex aukaverđlaun veitt í jafnmörgum flokkum,tvenn ţeirra hlutu íbúar Akureyrar.Elsa maría Kristínardóttir sigrađi af miklu öryggi í kvennaflokki,hún fékk 7 vinninga og lenti í 8.sćti í heildarmótinu.

FIDE meistarinn Áskell örn Kárason formađur skákfélags Akureyrar,stóđ sig best í flokki 60 ára og eldri.Hann fékk sjö vinninga og endađi í 7.sćti í mótinu.

Nokkrir fleiri íbúar bćjarins,sem og brottfluttir félagar í skákfélaginu tóku einnig ţátt.Sem dćmi má nefna Arnar Ţorsteinsson međ 7 vinninga,hálfum vinning meira en Halldór Brynjar Halldórsson sem endađi í 10.sćti.

Í fyrstu 10 sćtunum enduđu 4 félagsmenn í SA auk Elsu Maríu sem teflir mikiđ á vegum félagsins.

Fréttaritari óskar Öllu ţessu fólki til hamingju.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband