Nýársmót og Skákţing Akureyrar

Nýársmót Skákfélagsins verđur á morgun, nýársdak, kl. 14.00

Sunnudaginn 8. janúar hefst Skákţing Akureyrar. Tefldar verđa 7 eđa 9 umferđir og fer ţađ eftir ţátttöku. Teflt verđur á sunnudögum og fćr hver keppandi  90 mínútur á hverja skák. Ađ auki bćtast viđ 30 sek. fyrir hvern leik.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efst sćtin en ađ auki verđa veitt sérstök fegurđarverđlaun og verđlaun fyrir mestu stigahćkkunina í mótinu. Allir geta ţví unniđ til verđlauna!
Hćgt er ađ skrá sig á netfangiđ sigarn@akmennt.is ,á Facbooksíđu félagsins eđa međ SMS í síma 8921105


Nćstu mót

Nýársmót SA fer ađ ţessu sinni fram á nýársdag, rétt eins og mörg undanfarin ár. Mótiđ hefst kl. 14 og tefldar verđa hrađskákir.

Skákţing Akureyrar hefst ţann 8. janúar. Nánar verđur greint frá ţví móti fljótlega en teflt verđur á sunnudögum kl. 13.00.


Óvćntur sigur brekkusnigla

 

Í kvöld fór fram hin árlega hverfakeppni Skákfélags Akureyrar. Tvö 10 manna liđ mćttu til keppni. Í öđru voru brekkusniglar og nágrannar en í hinu voru ţorparar og eyrarpúkar. Keppendur voru á öllum aldri og báđum kynjum.

Fyrst var keppt í 15 mín skákum og eins og vćnta mátti lögđu ţorparar brekkusnigla nokkuđ örugglega međ 5,5 vinningi gegn 4,5 vinningum, enda eru ţeir betri í atskákunum.

Síđan fór fram bćndaglíma í hrađskák. Allir keppendur í hvoru liđi öttu kappi viđ alla keppendur hins liđsins. Eins og vćnta mátti var hart barist og flestar umferđirnar voru nokkuđ jafnar. Svo fór ađ lokuđ ađ brekkusniglarnir unnu nauman og óvćntan sigur. Ţeir hlutu samtals 60 vinninga gegn 40.

Bestum árangri brekkusnigla náđi Jón Kristinn Ţorgeirsson. Sýndi hann af sér mikla ósvífni og lagđi alla andstćđinga sína og hlaut 10 vinninga. Litlu ósvífnari voru ţeir Rúnar Sigurpálsson og Andri Freyr Björgvinsson. Ţeir fengu 9,5 vinninga.
Bestum árangri ţorpara náđi Smári Ólafsson. Hann hlaut 7 vinninga.

Í atskákunum urđu úrslit sem hér segir:

Sigurđur Arnarson

Rúnar

0-1

Ólafur

Jón Kristinn

0-1

Smári

Andri Freyr

0-1

Sigurđur Eiríksson

Tómas

1-0

Hjörleifur

Elsa

1-0

Eymundur

Kristinn

0-1

Hreinn

Haki

1/2-1/2

Hjörtur

Karl

1-0

Heiđar

Hilmir

1-0

Fannar

Ágúst

1-0

   

Samtals

 

5,5-4,5

 

Árangur einstaklinga í hrađskákinni varđ sem hér segir:

Brekkusniglar:

Jón Kristinn

10

 

Rúnar

9,5

 

Andri Freyr

9,5

 

Tómas

6,5

 

Elsa

6

 

Haki

6

 

Karl

6

 

Kristinn

5,5

 

Ágúst

1

 

Hilmir

0

 
  

60


Ţorparar

Smári

7

 

Sigurđur Arnarson

6,5

 

Ólafur

5

 

Sigurđur Eiríksson

4,5

 

Eymundur

4

 

Hjörleifur

3,5

 

Hreinn

3,5

 

Hjörtur

3

 

Fannar

2

 

Heiđar

1

 
  

40

 


Úrslit Jólahrađskákmótsins

Ungir sem aldnir fjölmenntu á Jólahrađskákmótiđ sem fór fram 22. desember. Alls voru ţađ 16 sem létu sjá sig ađ ţessu sinni og er ţađ međ betra móti. Sigurvegari mótsins ađ ţessu sinni var Jón Kristinn og ţarf ţađ ekki ađ koma mörgum á óvart. Baráttan...

Jólahrađskákmótiđ á fimmtudag kl. 18.00

Nú eru jólin ađ ganga í garđ og ţar međ hin hefđbundna jóla- og nýjársdagskrá skákmanna hér í bć. Dagskráin hefst á hinu árlega jólahrađskákmót i nk. fimmtudag, 22. desember. Sérstök athygli er vakin á ţví ađ mótiđ hefst í ţetta sinn kl. 18.00, kl. sex...

15 mínútna mót

Í dag, 11. desember,fór fram fimmtán mínútna mót. 9 Keppendur mćttu til leiks og ţar á međal fyrrum formađur félagsins, Ţór Valtýsson. Annar góđur mađur, Sigurđur Daníelsson mćtti líka til leiks og ţar međ hét ţriđjungur keppenda Sigurđur. Ađ ţessu sinni...

10mínútna mót úrslit

10 Mínútna mótiđ í kvöld. 7 skákmenn mćttu og varđ Sigurđur Arnarsson öruggur sigurvegari,lagđi alla andstćđinga sína, annars voru úrslit svona 1. Sigurđur Arnarsson 6 vinninga 2.Haraldur Haraldsson 4 1/2 3. Elsa María Kristinard 4 4.Karl Steingrímsson 3...

10 mín. mót í kvöld

Í kvöld kl. 20 verđa tefldar skákir međ 10 mín umhugsunartíma. Ţátttaka er öllum heimil en búast má viđ ađ ţeir sem telja 5 mín skákir of stuttar fjölmenni. Umferđafjöldi og fyrirkomulag verđur ákveđiđ á stađnum og rćđst af fjölda...

Haustmótiđ, yngri flokkar

Á laugardaginn lauk Haustmóti Skákfélagsins í yngri flokkum. Keppt var í einum lagi um fjóra titla. Í keppninni um skákmeistara SA í yngri flokkum samanlagt var hörđ keppni milli ţriggja drengja. Ágúst (fćddur 2005), Gabríel (fćddur 2004) og Fannar...

Geđveik úrslit í geđveiku móti.

Í gćr fór fram geđveikt skákmót á vegum Skákfélags Akureyrar. 18 skákmenn mćttu og tóku ţátt í hrađskák ţar sem tímamörkin voru 5 mín og 3 sek. ađ auki fyrir hvern leik. Ađgangseyrir rann óskertur til Grófarinnar og sumir greiddu meira en fariđ var fram...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband