Skákir 3. umferđar Haustmótsins

Hér koma skákir úr fyrstu 3 umferđum Haustmótsins.


Hart barist á haustmótinu.

Úrslit 3. umferđar:

Jón Kristinn-Sigurđur A     1-0

Sigurđur E-Andri Freyr      1-0

Hreinn-Elsa María           1/2

Karl-Haki                   1/2

Fannar-Hilmir               1-0

Arnar-Gabríel, frestađ til miđvikudags.

Í A-úrslitum eru Jón Kristinn og Andri efstir međ tvo vinninga, en Sigurđar og Hreinn koma á hćla ţeim međ 1,5.

Í B-úrslitum eru fóstbrćđur H og K efstir međ 2,5 vinning og kemur hinn 11 ára gamli Fannar Breki á hćla ţeim međ 2.

Mótinu verđur nú frestađ framyfir Íslandsmót skákfélag og fjóra umferđ tefld ţann 9. október.

Nánar á Chess-results:

A-úrslit

B-úrslit

 


Skákir úr 2. umferđ Haustmótsins

Hér eru skákir úr 1. og 2. umferđ Haustmótsins.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Önnur umferđ haustmótsins

Úrslitin í kvöld sem hér segir: A-úrslit: Andri-Hreinn 1-0 Elsa-Jón Kristinn 0-1 Sigurđar 1/2 B-úrslit: Haki-Fannar 1-0 Gabríel-Karl 0-1 Hilmir-Arnar 0-1 Í ţriđju umferđ sem tefld verđur á sunnudaginn eigast ţessi viđ: Jón Kristinn-SigurđurA Hreinn-Elsa...

Ađalfundur á laugardag

Eins og ţegar hefur veriđ auglýst verđur ađalfundur Skákfélags Akureyrar haldin í Skákheimilinu laugardaginn 24. september kl. 13.00. Ţar verđa stunduđ venjuleg ađalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar og afgreiđsla reikninga. Einnig skal kjósa stjórn...

Skákir úr 1. umferđ Haustmótsins

Hér eru skákir úr 1. umferđ Haustmótsins, A og B flokkur.

Úrslit hautsmóts hafin - óvćnt úrslit!

Úrslitin í haustmóti félagsins hófust í dag. Teflt er í tveimur sex manna riđlum A-úrslit og B-úrslit. Fyrstu umferđinni lauk ţannig: A-úrslit Jón Kristinn-Andri Freyr 0-1 Elsa-Sigurđur Arnar 0-1 Hreinn-Sigurđur Eiríks 1-0 B-úrslit Haki-Hilmir 1-0...

Jón Kristinn öruggur

Í kvöld hófst vin vinsćla Mótaröđ. 12 keppendur mćttu og tefldu hrađskák, allir viđ alla. Er óhćtt ađ segja ađ ţessi fyrsta lota lofi góđu um framhaldiđ. Úrslit urđu ţau ađ hinn sigursćli Jón Kristinn Ţorgeirsson bar sigur úr bítum. Hann leyfđi eitt...

Töfluröđ haustmótsins

Teflt verđur til um meistaratitil félagsins í A-úrslitum haustmótsins sem hefst nćstkomandi sunnudag. Sex keppendur hafa unniđ sér rétt til ađ tefla um ţennan merka titil og er einn af ţeim meistarinn frá í fyrra, Jón Kristinn Ţorgeirsson. Ef nćg...

Íslandsmót Skákfélaga og fleira

Íslandsmót skákfélaga hefst ţann 30. sept nk. (reyndar ţjófstartar 1. deild kvöldiđ áđur). Féglagiđ stefnir ađ ţví ađ senda fjórar sveitir til keppni - ef nćg ţátttaka fćst. Viđ auglýsum ţví enn eftir ţví ađ áhugasamir láti stjórnina vita, einfaldast er...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband