Haustmótiđ: Jón Kristinn hélt titlinum!

Jokko IISíđari hluta Haustmóts SA lauk nú í dag. Móđir var tvískipt; í fyrri hlutanum voru tefldar sjö atskákir og fimm kappskákir í síđari hlutanum og var gildi kappskáknanna tvöfalt meira en atskákanna í lokaúteikningnum. Ţađ breytti ţó litlu um úrslitin í ţetta sinn, ţar sem Jón Kristinn Ţorgeirsson (alias FM Jokko Thorgeirsson) fékk flesta vinninga í báđum hlutum mótsins.  En úrslitin í lokaumferđinni urđr ţessi:

Arnarson-Jón Kristinn     0-1

Áskell-Arnar Smári        1-0

Smári-Eymundur            1/2

Eiríksson-Jón Magg        1-0

Hart var barist í öllum skákum, einkum hjá ţeim Arnarsyni og Ţorgeirssyni, ţar sem sá fyrrnefndi ţjarmađi ađ fidemeistaranum sem ţá náđi ađ klóra sig fram úr vandanum ađ lokum og sigra. Skaust Áskell viđ ţetta upp í annađ sćtiđ og naut ţess ţá ađ hafa sloppiđ viđ eiga viđ nokkra af grimmustu stríđsmönnunum í ţetta sinn.

Lokastađan á mótinu varđ ţví ţessi (stig reiknu skv. ţví sem ađ framan er sagt):

Jón Kristinn Ţorgeirsson         15,5

Áskell Örn Kárason               12,5

Sigurđur Arnarson                11

Ólafur Kristjánsson              10

Smári Ólafsson                    9

Sigurđur Eiríksson                8,5

Eymundur Eymundsson               7,5

Arnar Smári Signýjarson           6,5

Símon Ţórhallsson og

Haraldur Haraldsson               4

Jón Magnússon                     2

Ulker Gasanova                    1,5


Haustmótiđ: efstu menn unnu sínar skákir

Fjórđa umferđ - síđari hluta - Haustmóts SA hófst í kvöld. Jón Kristinn vann skák sína gegn Smára; Sigurđur Arnarson lagđi Ólaf ađ velli og sömuleiđis hafđi Áskell betur gegn Eymundi. Umferđinni lýkur á morgun ţegar Arnar Smári og Jón Magnússon leiđa saman hesta sína og hróka.  Lokaumferđin verđur svo háđ á sunnudag, en eftir úrslit dagsins getur enginn ógnađ sigri FM Thorgeirssonar. Ţeir Arnarson og Kárason berjast um silfriđ og er sá fyrrnefndi sjónarmun á undan í ţví kapphlaupi. 


Áskell efstur á geđheilbrigđismóti

Í fćr, 10. október var haldinn hátíđlegur Alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn.  Ţađ var gott tilefni til ađ taka í skák. Tólf keppendur mćttu til leiks í Grófinni - geđverndarmiđstöđ á Akureyri og léku viđ hvern sinni fingur. Ţađ fór ţannig:

Áskell Örn Kárason9
Ólafur Kristjánsson8
Smári Ólafsson
Sigurđur Eiríksson
Sigurđur Arnarson6
Haki Jóhannesson6
Haraldur Haraldsson6
Elsa María Kristínardóttir
Tómas Veigar Sigurđarson
Eymundur Eymundsson
Stefán Júlíusson
Hilmir Vilhjálmsson0

Glćsilegur árangur Arnars Smára

Um sl. helgi var Íslandsmót yngri flokka háđ í Reykjavík. Einn skákfélagsmađur var međal keppenda, Arnar Smári Signýjarson, sem keppti í flokki 12-16 ára, ţar sem hann fékk silfurverđlaun. Myndin er af verđlaunahöfum og er Arnar Smári vinstra megin á...

Stórmót á ţriđjudaginn!

10. október nk. er alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn. Honum fögnum viđ skákmenn. Ţessvegna ćtlum viđ - í samstarfi viđ Grófina - geđverndarmiđstöđ ađ efna til skákmóts ţenna dag. Mótiđ verđur haldiđ í Grófinni, Hafnarstrćti 95 og hefst stundvíslega kl....

Tíđindalítil umferđ í haustmótinu

Ţriđja umferđ í seinni hluta Haustmóts SA fór fram í dag og urđu úrslit ţessi: Áskell-Jón Kristinn 1/2 Smári-Arnarson 1/2 Eymundur-Eiríksson 1-0 Ólafur-Jón Magg 1-0 Jón Kristinn fćrđist hrldur nćr titilinum međ ţessum úrslitum. Sjö atskákir voru tefldar...

Mótaröđin

Í kvöld fór fram 3. umferđ Mótarađarinnar. Í henni eru tefldar hrađskákir međ tímamörkunum 4 mín. á alla skákina + 2 sek. á leik. 13 keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla. Hćst bar til tíđinda ađ nýkrýndur FIDE meistari, Jón Kristinn...

Jón Kristinn međ örugga forystu á haustmótinu

Önnur umferđ seinni hluta Haustmóts SA var telfd í dag. Úrslit: Jón Kristinn-Ólafur 1-0 Arnarson-Áskell 1/2 Eiríksson-Smári 1/2 Arnar Smári-Eymundur 0-1 Jón Magnússon sat hjá. Jón Kristinn hefur nú örugga forystu á mótinu međ 10,5 stig, Sigurđur Arnarson...

Síđari hluti haustmótsins hafinn - úrslit eftir bókinni

Í kvöld var tefld fyrsta umferđ af fimm í síđari hluta Haustmóts SA. Vinningar í ţessum hluta gilda tvöfalt á móti vinningum úr fyrri hlutanum. Lítilsháttar breyting varđ á keppendahópnum og eru tíu keppendur í síđari hlutanum. Úrslitin í kvöld:...

Jón Kristinn efstur eftir fyrri hluta haustmótsins

Haustmót SA er nú háđ međ nýstárlegum hćtti. Í fyrri hluta mótsins eru tefldar atskákir, sjö talsins. Í síđari hlutanum eru telfdra kappskákir, fimm umferđir. Sá sigrar sem fćr flesta vinninga (eđa stig)í báđum hlutum mótsins, en ţar reiknast vinningar í...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband