Ţrenningin blífur!

Ţrír samanŢađ fór eins og marga grunađi - ţeir Andri, Jón Kristinn og Tómas sitja saman á toppnum eftir lokaumferđ Skákţings Akureyrar nú í dag. Allir unnu ţeir sínar skákir og halda ţví efsta sćtinu međ sex vinninga af sjö mögulegum. Úrslitin í lokaumfeđinni:

 

Alex-Jón           0-1

Sveinbjörn-Tómas   0-1

Gabríel-Andri      0-1

Ulker-Karl         0-1

Fannar-Hreinn      0-1

Heiđar-Ágúst       1-0

Lokastađan er ţá ţessi:

1-3. Andri, Jón Kristinn og Tómas 6; 4-5. Karl og Hreinn 4; 6-7. Alex og Haraldur 3,5;  8-11. Gabríel, Heiđar, Sveinbjörn og Ulker 3, 12-13. Ágúst og Fannar 2. 

Nú verđur blásiđ til úrslitakeppni um titilinn "Skákmeistari Akureyrar 2017". Ţar mun ţeir ţremenningar tefla einfalda umferđ sín á milli. Ef ţađ nćgir ekki til ađ útkljá máliđ verđur telft áfram međ styttri umhugsunartíma; fyrst í atskákum og ef ţađ dugar ekki verđur tíminn styttur enn frekar. Nánar um ţađ síđar.  

 


Skólaskákmót Akureyrar 25. febrúar!

Sprettsmótiđ 2017

Skólaskákmót Akureyrar

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum

fer fram laugardaginn 25. febrúar nk. og hefst kl. 13.00.

 

Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:

Barnaflokkur,  fćdd 2006 og síđar.

Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2004 og 2005.

Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 2001-2003.

 

Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í hverjum flokki, svo og fyrir ţrjú efstu sćtin í keppninni samanlagđri.

 

Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar.   Ţar er keppt í tveimur aldursflokkum;

yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2004-2010)

eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2001-2003) 

Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram í aprílmánuđi.   Líklega gefur ţriđja sćtiđ einnig keppnisrétt.

 

Umhugsunartími er 7 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.  

 

Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).   Skráning er á stađnum frá kl. 12.30.

Einnig er hćgt ađ skrá sig í netfangiđ askell@simnet.is

 

 

Pizzuveisla fyrir síđustu umferđ!


Mótaröđin heldur áfram

Á morgun, fimmtudag, verđur teflt í TM-mótaröđinni. Atgangurinn hefst kl. 20.00 og tefldar verđa hrađskákir.IMG_2677


Ţrenning berst um titilinn!

Engar breytingar urđu í hópi forystusveina í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Akureyrar í dag. Ţremenninharnir unnu allir og hafa nú eins og hálfs vinnings forskot á fjórđa mann ţegar ein umferđ er eftir. Svona fór ţetta í dag: Andri-Sveinbjörn 1-0...

10 mínútna mót ,Úrslit.

Í kvöld mćttu 8 víghreyfir skákmenn til leiks. Var hart barist á hvítum reitum og svörtum,eins og viđ var ađ búast.Aldursforsetinn Ólafur Kristjánsson taldi sig eitthvađ lélegan í annarri löppinni ,akkurat ţeirri sem hann hugsađi međ ! og lét fylgja međ...

10 mínútna mót

Á morgun, fimmtudaginn 9. febrúar, verđur haldiđ 10 mínútna mót hjá Skákfélaginu. Mótiđ hefst kl. 20.00 og skráning fer fram á stađnum.

Ţrímennt á toppnum

Í dag var fimmta umferđ skákţingsins telfd. Á fyrsta borđi tefldi forystusveinninn Andri Freyr viđ Tómas Veigar tefldu báđir snarplega. Andri missti ţó ţráđinn í miđtaflinu og mátti gefa skiptamun fyrir litlar bćtur. Ţá var komiđ ađ Tómasi ađ glopra...

Óvćnt úrslit og röđun fimmtu umferđar

Nú er öllum skákum fjórđu umferđar Skákţings Akureyrar lokiđ međ viđureign Alex C. orrasonar og Haraldar Haraldssonar. Ţar virtist sá síđarnefndi vera á sigurbraut en gleymdi sér eitt augnablik og féll á tíma, sem ţýđir ađeins eitt; skákin tapast. Eftir...

Fléttur og frípeđ

Fimmtudaginn 2. febrúar verđur skákfyrirlestur í Íţróttahöllinni á Akureyri. Ţá mun Sigurđur Arnarson fjalla um og sýna nokkrar fléttur ţar sem frípeđ koma viđ sögu. Sumar flétturnar eru einfaldar en ađrar töluvert flóknari. Allar eru ţćr glćsilegar....

Tómas vann Skákdagsmótiđ

Ţegar hefur veriđ gerđ grein fyrir skólamótunum fjórum sem háđ voru á skákdaginn. Um kvöldiđ var svo einnig efnt til móts á Skákheimilinu. Ţar voru telfdar skákir međ umhjugsunartímanum 5-3 og lauk mótinu svo: Tómas Veigar Sigurđarson 11 af 12 Haraldur...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband