"Bókin" hafđi betur í fyrstu umferđ Skákţingsins

Skákţing Akureyrar, hiđ 79. í röđinni, hófst í dag í Skákheimilinu. Ţrettán keppendur mćttu til leiks. Eins og fyrirsögnin ber međ sér fór allt eftir bókinni, ţ.e. í öllu skákum dagsins varđ sá stigahćrri ofan á. Ţetta gerist víst nokkuđ oft, en vonandi ekki alltaf. Viđ bíđum komandi umferđa og sjáum til. En í dag lauk ţessu sem hér segir:

Ulker Gasanova-Jón Kristinn Ţorgeirsson       0-1

Haraldur Haraldsson-Fannar Breki Kárason      1-0

Alex C. Orrason-Andri Freyr Björgvinsson      0-1

Tómas V. Sigurđarson-Gabríel F. Björnsson     1-0

Ágúst Ívar Árnason-Sveinbjörn Sigurđsson      0-1

Karl Egill Steingrímsson-Heiđar Ólafsson      1-0

Hreinn Hrafnsson sat hjá.

Nćsta umferđ verđur tefld eftir viku og ţá eigast ţessi viđ:

Jón Kritonn og Tómas Veigar

Sveinbjörn og Haraldur

Andri Freyr og Hreinn

Fnnar Breki og Karl Egill

Garbíel Freyr og Ulker

Heiđar og Alex Cambray

Ágúst Ívar situr hjá

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband