Skákdagurinn mikli

Ţann 26. janúar áriđ 1935 fćddist Friđrik Ólafsson. Hann varđ fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák og formađur alţjóđa skáksambandsins FIDE í nokkur ár. Til ađ heiđra Friđrik var ákveđiđ fyrir nokkrum árum ađ halda upp á 26. janúar ár hvert međ ţví ađ halda skákdaginn mikla. Skákfélagiđ heldur ađ sjálfsögđu upp á daginn. Skákmót verđa haldin í 4 skólum á vegum félagsins, Brekkuskóla, Lundarskóla, Naustaskóla og Síđuskóla.

Um kvöldiđ munu svo félagar og velunnarar félagsins setjast ađ tafli í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Teflt verđur frá kl. 20.00 međ tímamörkunum 5+3. Ţađ merkir ađ hver ţátttakandi fćr 5 mínútur á hverja skák en ađ auki bćtast viđ 3 sek. fyrir hvern leik.


Jón Kristinn og Andri efstir á Skáţinginu

Öllum skákum nema einni er lokiđ á Skákţingi Akureyrar og hafa úrslit orđiđ ţessi:

Sveinbjörn-Jón Kristinn    0-1

Karl-Andri                 0-1

Haraldur-Ulker             1/2

Gabríel-Fannar             1-0

Hreinn-Ágúst               1-0

Skák Alex og Tómasar var frestađ til miđvikudags vegna veikinda ţess fyrrnefnda. Röđun í fjóđur umferđ, sem tefla á nćstkomandi sunnudag mun ţví ekki liggja fyrir fyrr en ţá um kvöldiđ.

Ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson hafa unniđ allar skákir sínar á mótinu og sitja ţví saman í efsta sćti. Sveinbjörn Sigurđsson, Karl Steingrímsson og Hreinn Hrafnsson hafa allir tvo vinninga, auk ţess sem annar ţeirra Tómasar eđa Alex gćtu náđ ţeim ţegar öllum skákum umferđarinnar verđur lokiđ.  


Bloggfćrslur 23. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband