Tómas vann Skákdagsmótiđ

Ţegar hefur veriđ gerđ grein fyrir skólamótunum fjórum sem háđ voru á skákdaginn. Um kvöldiđ var svo einnig efnt til móts á Skákheimilinu. Ţar voru telfdar skákir međ umhjugsunartímanum 5-3 og lauk mótinu svo:

Tómas Veigar Sigurđarson 11 af 12

Haraldur Haraldsson       9

Sigurđur Arnarson         8

Sigurđur Eiríksson        6

Kristinn P. Magnússon     6

Ulker Gasanova            2

Heiđar Ólafsson           0

 


Enginn dráttur í kvöld.....

Fjórđu umferđ skákţingsins lýkur ekki í kvöld, mánudag, eins og auglýst hafđi veriđ. Frestuđ skák Tómasar og Karls var vissulega tefld eins og ráđ var fyrir gert og lauk međ sigri hins fyrrnefnda.  Önnur tilraun verđur hinsvegar gerđ til ađ útkljá skák Haraldar og Alex yfir borđinu (ekki skráđ 1-0 fyrir Harald ótefld) og gerist ţađ vćntanlega nk. miđvikudag.  Röđun fimmtu umferđar bíđur ţessvegna enn um tvo daga. Fyrir liggur ţó ađ stađa efstu manna breytist ekki, ţ.e. Andri er efstur međ fullt hús - fjóra vinninga og ţeir Jón Kristinn og Tómas koma nćstir međ ţrjá.

En sumsé - frekari tíđnda ađ vćnta á miđvikudagskvöldiđ.  


Bloggfćrslur 30. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband