Stađan í haustmótinu

Undankeppninni fyrir mótiđ lauk í dag. Sex mćttu til leiks og úrslitin ţessi:

1. Jón Kristinn 5, 2. Eva María 4, 3. Sigurđur Eiríksson 3, 4. Matthías Auđarson 2, 5. Fanna Breki 1, Hilmir V 0. 

Ţá er ljóst ađ ţessi tefla í A-úrslitum:

Jón Kristinn, Eva María, Sigurđar tveir, Hreinn Hrafnsson og Andri Freyr. Dregiđ verđur um töfluröđ viđ upphaf Mótarađar á fimmtudagskvöld kl. 20.00.  Úrslitin hefjast svo sunnudaginn 18. september. Ef áhugi er fyrir hendi munum viđ setja upp b-úrslit einnig, lágmark er ađ 4 keppendur skrái sig.


Mánudagsćfingar ađ hefjast!

 

 Riddarinn brosandi

Skákćfingar fyrir byrjendur!

Viđ ćtlum ađ fara af stađ međ ćfingar fyrir byrjendur í skák mánudaginn 19. september nk, klukkan 16:30-17:30. Ćfingarnar verđa svo alltaf á sama tíma. Allir velkomnir, einnig ţeir sem kunna ekki neitt :)

Ćfingarnar fara fram í Íţróttahöllinni, gengiđ inn á vinstri hliđ.

Ţátttökugjald er 5000 kr á barn, hver önn.

Hlökkum til ađ sjá sem flesta, endilega ađ draga vini og vinkonur međ :)

Kennarar eru Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson.

 

 

 


Haustmót S.A

Áríđandi tilkynning um fyrirkomulag Haustmóts:

Haustmótiđ hefst međ undankeppni og var fyrri hluti hennar sl. fimmtudagskvöld 8. september. 

Síđari hluti undakeppninnar verđur nú á sunnudaginn 11. september.

Eftir ađ undankeppninni er lokiđ fer fram úrslitakeppni og hefst hún sunnudaginn 18. september.

Félagsmenn og ađrir sem vilja taka ţátt í mótinu athugi eftirfarandi: 

Ađeins ţeir sem tekiđ hafa ţátt í undankeppninni geta telft til úrslita um meistaratitil félagsins. Um hann verđur teflt í sex manna flokki ţar sem telfd verđur einföld umferđ. Ţegar hafa ţeir Sigurđur Arnarson, Hreinn Hrafnsson og Andri Freyr Björgvinsson unniđ sćti í úrslitum međ ţví ađ hafa lent í 1-3. sćti í undankeppnini kl. fimmtudag. Teflt verđur um hin ţrjú sćtin nú á sunnudaginn, fimm umferđir, 15. mínútna skákir.

Ađ síđustu ţetta. Ţeir sem hafa áhuga á ađ teka ţátt í haustmótinu en geta ekki tekiđ ţátt í undankeppninni eđa vinna sér ekki sćti í úrslitum, eiga ţess engu ađ síđur kost ađ taka ţátt í b-úrslitum haustmóts. Ţau verđa tefld á sömu tímum og auglýstir hafa veriđ fyrir úrslitakeppnina, ef nćg ţátttaka fćst. 


Mótaröđ 1

Sćlir félagar á morgun sunnudag 4 sept er mótaröđin 1 á dagskrá kl 13:00 búiđ er ađ gera allt klárt fyrir ćsispennandi hrađskák. og eru allir velkomnir sem kunna mannganginn. Mótaröđin er sérlega áhugaverđ , ţví úr átta slíkum mótum í haust er bara einn...

Stórt start: Stefán Bergsson startmeistari

Efnt var til skákveislu í Höllinni í dag, rétt fyrir leik KA og Selfoss. Margir SA-menn styđja KA, en ţó eru dćmi um annađ og m.a. eru stuđningsmenn Hugins (Seyđisfirđi) mjögsvo velkomnir á mót félagsins! Í ţetta sinn mćttu 30 keppendur til leiks í...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband