Haustmót S.A

Áríđandi tilkynning um fyrirkomulag Haustmóts:

Haustmótiđ hefst međ undankeppni og var fyrri hluti hennar sl. fimmtudagskvöld 8. september. 

Síđari hluti undakeppninnar verđur nú á sunnudaginn 11. september.

Eftir ađ undankeppninni er lokiđ fer fram úrslitakeppni og hefst hún sunnudaginn 18. september.

Félagsmenn og ađrir sem vilja taka ţátt í mótinu athugi eftirfarandi: 

Ađeins ţeir sem tekiđ hafa ţátt í undankeppninni geta telft til úrslita um meistaratitil félagsins. Um hann verđur teflt í sex manna flokki ţar sem telfd verđur einföld umferđ. Ţegar hafa ţeir Sigurđur Arnarson, Hreinn Hrafnsson og Andri Freyr Björgvinsson unniđ sćti í úrslitum međ ţví ađ hafa lent í 1-3. sćti í undankeppnini kl. fimmtudag. Teflt verđur um hin ţrjú sćtin nú á sunnudaginn, fimm umferđir, 15. mínútna skákir.

Ađ síđustu ţetta. Ţeir sem hafa áhuga á ađ teka ţátt í haustmótinu en geta ekki tekiđ ţátt í undankeppninni eđa vinna sér ekki sćti í úrslitum, eiga ţess engu ađ síđur kost ađ taka ţátt í b-úrslitum haustmóts. Ţau verđa tefld á sömu tímum og auglýstir hafa veriđ fyrir úrslitakeppnina, ef nćg ţátttaka fćst. 


Bloggfćrslur 7. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband