Mótaröđ 1

Sćlir félagar á morgun sunnudag 4 sept er mótaröđin 1 á dagskrá kl 13:00

búiđ er ađ gera allt klárt fyrir ćsispennandi hrađskák. og eru allir velkomnir sem kunna mannganginn. Mótaröđin er sérlega áhugaverđ , ţví úr átta slíkum mótum í haust er bara einn sigurvegari ,sem hlýtur samanlagt flesta vinninga úr mótunum.

tefldar eru 5 mínútna skákir .


Stórt start: Stefán Bergsson startmeistari

P1010615Efnt var til skákveislu í Höllinni í dag, rétt fyrir leik KA og Selfoss. Margir SA-menn styđja KA, en ţó eru dćmi um annađ og m.a. eru stuđningsmenn Hugins (Seyđisfirđi) mjögsvo velkomnir á mót félagsins!

Í ţetta sinn mćttu 30 keppendur til leiks í upphafi móts, en nokkrir kusu ađ ljúka keppni eftir ţrjár skákir, eins og heimilt var. Hinir héldu áfram og voru sérlega grimmir. Ţrír voru jafnir fyrir síđustu umferđ en efti magnađa úrslitaskák náđi S Steingrímur Bé ađ hrifsa til sín efsta sćtiđ og hefur hann nú á einni viku unniđ tvö helstu hrađskákmót norđan heiđa.  Ţađ er ţví ljóst sđ ţessi drengur hefur ekkert ađ gera til Reykjavíkur. Stebbi be

Lokastađan var ţessi:

1. Stefán Bergsson      6

2-6. Gylfi Ţórhallsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Smári Ólafsson, Andri Freyr Björgvinsson og Elsa María Kristínardóttir 5

7. Sigurđur Eiríkisson 4,5

8. Haraldur Haraldsson 4

9-11. Hjörleifur Halldórsson, Ulker Gasanova og Hjörtur Steinbergsson 3,5

Ađrir fengu ađeins minna 

 

 


Bloggfćrslur 3. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband