Atskákmótiđ: enn einn titillinn til Jóns Kristins!

P1000191Atskákmóti Akureyrar lauk í gćr, međ ţremur umferđum, en fjórar fyrstu umferđirnar voru tefldar á fimmtudagskvöld. Tafliđ í gćr hófst međ mörgum spennandi skákum, m.a. mćttust tveirm efstu mennirnir, ţeir Ólafur og Jón Kristinn. Sá fyrrnefndi fékk yfirburđastöđu en Jón varđist af hörku og undir ţađ síđasta missti Ólafur tökin á stöđunni í miklu tímahraki og féll svo á tíma. Ţar međ var hann búinn ađ missa forystuna í hendur Jóni, sem ekki lét hana af hendi eftir ţađ. Lokaúrslit urđu ţessi:

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson     6

Smári Ólafsson               5,5

Ólafur Kristjánsson          5

Andri Freyr Björgvinsson     4,5

Stefán Arnalds og 

Hjörtur Steinbergsson        4

Ísak Orri Karlsson           3

Fannar Breki Kárason         2

Ágúst Ívar Árnason           1

Heiđar Ólafsson              1

Sjá nánar á Chess-results.


Atskákmótiđ: Ólafur í forystu eftir fyrri hlutann

Ólafur KristjánssonAtskákmót Akureyrar hófst í gćrkvöldi og voru ţá tefldar fjórar umferđir. Tíu keppendur mćttu til leiks kl. 18, og tveir til viđbótar kl. 20. Ţeir höfđu ađeins mislesiđ auglýsinguna og urđu ţví af mótinu í ţetta sinn. Nú ţegar mótiđ er rúmlega hálfnađ hefur aldursforsetinn, Ólafur Kristjánsson nauma forystu, međ 3,5 vinning, en nćstir koma ţeir Stefán Arnalds og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 3 vinninga. Smári Ólafsson hefur 2,5 og ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Hjörtur Steinbergsson og Ísak Orri Karlsson hafa 2 vinninga, en ađrir minna. 

Mótinu verđur fram haldiđ á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá tefla m.a. saman í 5. umferđ ţeir Ólafur og Jón Kristinn, Smári og Stefán. Annars má sjá öll úrslit og stöđuna á       Chess-results.


Atskákmót Akureyrar

SkákmađurAtskákmótiđ er klárlega eitt af höfuđmótum félagsins, enda bundiđ í lög. Mótiđ hefst fimmtudaginn 27.október og verđur fram haldiđ sunnudaginn 30. október. Tefldar verđa 25 mínútna skákir.

Dagskrá:

27. október kl. 18.00 1-4. umferđ

30, október kl. 13.00 5.7. umferđ

Ađ venju er öllum heimil ţátttaka,ungum sem öldnum. Sérstaklega eru ţeir hvattir til ađ mćta sem sćkjast eftir rólegri tímamörkum en tíđkast á hrađskákmótum félagsins. 

Síđast en ekki síst: Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga!

 


Úrslit úr 3. umferđ mótarađarinnar

Síđastliđiđ fimmtudagskvöld fór fram 3. umferđ í mótaröđinni. 7 keppendur mćttu til leiks og var hart barist. Leikar fóru sem hér segir. 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 2. Ólafur Kristjánsson 8,5 3. Elsa María Kristínardóttir 8 4. Smári Ólafsson 7,5 5-6....

10 mínútna mót á sunnudag

Sunnudaginn 23. október efnum viđ til móts ađ venju í Skákheimilinu. Tefldat verđa skákir međ 10 mínútna umhugsunmartíma.Tafliđ hefst kl. 13 og stendur í u.ţ.b. tvo tíma.

Haustmót yngri flokka fer rólega af stađ

Fjórir áhugasamir keppendur mćttu á haustmót yngri flokka sem auglýst var í dag, laugardaginn 22. október. Dagsetningin fellur reyndar saman viđ vetrarfríshelgi, ţannig ađ líklega eru óvenjumargir utanbćjar um ţessar mundir. Vegna ţess hversu fámennt var...

Allar skákir Haustmótsins

Hér ađ ađ neđan eru skákir úr öllum umferđum Haustmótsins.

Fimmtudagskvöld ađ venju

Eins og oft áđur efnum viđ til taflfundar nk. fimmtudagskvöld 20. október. Á dagskrá er 3. umferđ mótarađarinnar. Allir eru velkomnir - hvort sem ţeir hafa tekiđ ţátt í fyrri umferđum eđa ekki. Tefldar verđa hrađskákir og kaffi býđst á vildarkjörum. Opiđ...

Jón Kristinn vann hausthrađskákmótiđ

Hausthrađskákmótiđ - ţar sem teflt er um meistaratitil Skákfélagsins í hrađskák - var háđ sunnudaginn 16. október. Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem ţegar hafđi boriđ sigur úr býtum í Haustmótinu sjálfu, vann nú einnig hrađskákmótiđ. Hann er ţví - annađ áriđ...

Jokko sigurvegari

Í kvöld lauk úrslitakeppni haustmóts SA. Baráttan um meistaratitilinn stóđ einkum á milli fráfarandi meistara Jón Kristins og nýkrýnds Norđurlandsmeistara Sigurđar Arnarsonar. Sigurđur náđi snemma ađ snúa Hrein andstćđing sinn niđur og var ţá kominn...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband