Jokko sigurvegari

Í kvöld lauk úrslitakeppni haustmóts SA. Baráttan um meistaratitilinn stóđ einkum á milli fráfarandi meistara Jón Kristins og nýkrýnds Norđurlandsmeistara Sigurđar Arnarsonar. Sigurđur náđi snemma ađ snúa Hrein andstćđing sinn niđur og var ţá kominn hálfum vinningi framar Jóni. Sá glímdi viđ S. nokkurn Eríksson og var ţađ hörđ rimma. Jón stóđ betur um tíma en lenti í hremmingum og var ţá engin leiđ ađ sjá hvorum vegnađi betur. Honum tókst ţó međ klókindum ađ ná undirtökunum í endatafli og sigla freigátu sinni í höfn um leiđ og óstöđvandi leki kom ađ fleyi Sigurđar. Ţar međ var titillinn aftur kominn í hendur meistarans frá ţví í fyrra.  Er ţá ógetiđ úrslita í skák Andra Freys og Elsu en ţar varđ niđurstađan jafntefli.

Í B-úrslitum má segja ađ allt hafi fariđ eftir bókinni góđu.  Fóstbrćđur Karl og Haki voru reyndar báđir hart leiknir um hríđ (einkum ţó sá fyrrnefndi)en reynslan kom ţeim ađ góđum notum á örlagastundu og náđu báđir ađ landa sigri. Í baráttunni um bronsiđ reyndust heimastúderingar Arnars vega ţyngra en eldhúsrannsóknir Fannars og ţví hafđi sá fyrrnefndi sigur. Annars má sjá öll úrslit á chess-results:

A-úrslit

B-úrslit 


Bloggfćrslur 13. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband