Atskákmótiđ: Ólafur í forystu eftir fyrri hlutann

Ólafur KristjánssonAtskákmót Akureyrar hófst í gćrkvöldi og voru ţá tefldar fjórar umferđir. Tíu keppendur mćttu til leiks kl. 18, og tveir til viđbótar kl. 20. Ţeir höfđu ađeins mislesiđ auglýsinguna og urđu ţví af mótinu í ţetta sinn. Nú ţegar mótiđ er rúmlega hálfnađ hefur aldursforsetinn, Ólafur Kristjánsson nauma forystu, međ 3,5 vinning, en nćstir koma ţeir Stefán Arnalds og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 3 vinninga. Smári Ólafsson hefur 2,5 og ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Hjörtur Steinbergsson og Ísak Orri Karlsson hafa 2 vinninga, en ađrir minna. 

Mótinu verđur fram haldiđ á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá tefla m.a. saman í 5. umferđ ţeir Ólafur og Jón Kristinn, Smári og Stefán. Annars má sjá öll úrslit og stöđuna á       Chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband