Fyrirlestur á morgun, sunnudag

drottning fórnÁ morgun, sunnudaginn 20. nóvember verđur opiđ hús í Skákheimilinu. Ţar mun félagi Sigurđur Arnarson frćđa okkur um stöđulegar drottningarfórnir og sýna nokkur skemmtileg dćmi um ţar hvernig fórna má hennar hátign fyrir lćgra setta liđsmenn og hafa samt betur. Húsiđ opnar kl. 13.00 og allir velkomnir. drottning E


Haustmót yngri flokka - síđari hluti

verđlaunVerđur haldiđ laugardaginn 3. desember kl. 13.00 í Skákheimilinu. Opiđ öllum f. 2001 og yngri sem kuna mannganginn!

Ekki er skilyrđi ađ hafa veriđ međ í fyrri hlutanum. 

 

Fyrirkomulag:

Tefldar allt ađ 7 umferđir – fer ađeins eftir keppendafjölda!

Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák.

Teflt verđur um eftirfarandi titla:

  • Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2006 og síđar.
  • Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2005, 2004 og 2003
    • (fyrri hluti hefur ţegar fariđ fram, en nýir keppendur velkomnir!)
  • Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2002 og 2001
    • (fyrri hluti hefur ţegar fariđ fram, en nýir keppendur velkomnir!)
  • Skákmeistari SA í yngri flokkum – allir aldursflokkar samanlagđir.

Ađrar upplýsingar:

  • Skráning á stađnum frá 12.45
  • Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.
  • Ekkert keppnisgjald.
  • Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris ţann 20. desember  

Smári örlagavaldur

Í gćr var sjötta umferđ Mótarađarinnar tefld í salarkynnum skákfélagsins. Sex skákmenn létu stórhríđ ekki aftra sér frá ţví ađ mćta, enda var teflt inni.

Tefld var tvöföld umferđ, allir viđ alla eđa samtals 10 skákir.
Tveir skákmenn stungu af en sá ţriđji, Smári Ólafsson, var örlagavaldur. Hann náđi hálfum vinningi af öđrum ţeirra en heilum af hinum. Ţeir tveir unnu hvorn annan svo í lokin skyldi hálfur vinningur ţá ađ.
Úrslitin urđu sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5 vinningar

Sigurđur Arnarson          8 vinningar

Haraldur Haraldsson og Smári Ólafsson 4 vinningar.

Sveinbjörn Sigurđsson 3 vinningar

Karl E. Steingrímsson 2,5 vinningar.

 

Á sunnudag verđur opiđ hús hjá félaginu. Ţá mun Sigurđur Arnarson fara yfir nokkrar skákir ţar sem ţemađ er stöđulegar drottningafórnir.haustmot_2013_012.jpg


Mótaáćtlun

Hér er mótaáćtlun fram í janúar

Skákfélagsmenn í toppbaráttu

Hiđ árlega Framsýnarmót félaga okkar í austursýslunni hófst í dag á Húsavík. Tefldar voru fjórar atskákir. Eftir fyrsta dag er Jón Kristinn Ţorgeirsson einn efstur međ fjóra vinninga. Fjórir skákmenn fylgja honu fast á eftir međ ţrjá vinninga. Í ţeim...

Enn vinnur Jokkó

Í gćrkvöldi fór 5. umferđ Mótarađarinnar fram. Alls öttu 13 kappar kappi í keppni. Ţau óvćntu tíđindi gerđust ađ ungmenni ađ nafni Jón Kristinn Ţorgeirsson bar sigur úr bítum. Er henn einnig langefstur í heildarkeppninni. Lokaniđurstađan varđ eins og ađ...

Haraldur og Áskell efstir á 15 mín. móti

Í dag var efnt til móts međ 15 mínútna umhugsunatíma, en nokkur spurn hefur veriđ eftir slíkum mótum nú í haust. Ţátttaka var enda međ besta móti, ţótt einhverja ţekkta hrađskákarandstćđinga vantađi. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu sjö umferđir...

Mótaröđin - enn vinnur Jón

Í gćrkvöldi fór 4. umferđ Mótarađarinnar fram. 11 keppendur á öllum aldri mćttust og tefldu hrađskák. Leikar fóru ţannig ađ tveir keppendur stungu alla af og unnu allar sínar skákir ţar til í lokaumferđinni er ţeir mćttust. Í ţeirri úrslitaskák rúllađi...

Nćstu mót

Mótaćtlun fyrir nćstu mánuđi er í smíđum. Nćstu mót verđa ţessi: Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20.00. Mótaröđin, 5 mín. skákir. Sunnudaginn 6. nóvember kl. 13.00 15. mínútna mót.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband