Skákir 3. umferðar Haustmótsins

Hér koma skákir úr fyrstu 3 umferðum Haustmótsins.


Hart barist á haustmótinu.

Úrslit 3. umferðar:

Jón Kristinn-Sigurður A     1-0

Sigurður E-Andri Freyr      1-0

Hreinn-Elsa María           1/2

Karl-Haki                   1/2

Fannar-Hilmir               1-0

Arnar-Gabríel, frestað til miðvikudags.

Í A-úrslitum eru Jón Kristinn og Andri efstir með tvo vinninga, en Sigurðar og Hreinn koma á hæla þeim með 1,5.

Í B-úrslitum eru fóstbræður H og K efstir með 2,5 vinning og kemur hinn 11 ára gamli Fannar Breki á hæla þeim með 2.

Mótinu verður nú frestað framyfir Íslandsmót skákfélag og fjóra umferð tefld þann 9. október.

Nánar á Chess-results:

A-úrslit

B-úrslit

 


Skákir úr 2. umferð Haustmótsins

Hér eru skákir úr 1. og 2. umferð Haustmótsins.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Önnur umferð haustmótsins

Úrslitin í kvöld sem hér segir: A-úrslit: Andri-Hreinn 1-0 Elsa-Jón Kristinn 0-1 Sigurðar 1/2 B-úrslit: Haki-Fannar 1-0 Gabríel-Karl 0-1 Hilmir-Arnar 0-1 Í þriðju umferð sem tefld verður á sunnudaginn eigast þessi við: Jón Kristinn-SigurðurA Hreinn-Elsa...

Aðalfundur á laugardag

Eins og þegar hefur verið auglýst verður aðalfundur Skákfélags Akureyrar haldin í Skákheimilinu laugardaginn 24. september kl. 13.00. Þar verða stunduð venjuleg aðalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar og afgreiðsla reikninga. Einnig skal kjósa stjórn...

Skákir úr 1. umferð Haustmótsins

Hér eru skákir úr 1. umferð Haustmótsins, A og B flokkur.

Úrslit hautsmóts hafin - óvænt úrslit!

Úrslitin í haustmóti félagsins hófust í dag. Teflt er í tveimur sex manna riðlum A-úrslit og B-úrslit. Fyrstu umferðinni lauk þannig: A-úrslit Jón Kristinn-Andri Freyr 0-1 Elsa-Sigurður Arnar 0-1 Hreinn-Sigurður Eiríks 1-0 B-úrslit Haki-Hilmir 1-0...

Jón Kristinn öruggur

Í kvöld hófst vin vinsæla Mótaröð. 12 keppendur mættu og tefldu hraðskák, allir við alla. Er óhætt að segja að þessi fyrsta lota lofi góðu um framhaldið. Úrslit urðu þau að hinn sigursæli Jón Kristinn Þorgeirsson bar sigur úr bítum. Hann leyfði eitt...

Töfluröð haustmótsins

Teflt verður til um meistaratitil félagsins í A-úrslitum haustmótsins sem hefst næstkomandi sunnudag. Sex keppendur hafa unnið sér rétt til að tefla um þennan merka titil og er einn af þeim meistarinn frá í fyrra, Jón Kristinn Þorgeirsson. Ef næg...

Íslandsmót Skákfélaga og fleira

Íslandsmót skákfélaga hefst þann 30. sept nk. (reyndar þjófstartar 1. deild kvöldið áður). Féglagið stefnir að því að senda fjórar sveitir til keppni - ef næg þátttaka fæst. Við auglýsum því enn eftir því að áhugasamir láti stjórnina vita, einfaldast er...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband