Páskadagskráin

Ađ venju er fjölbreytt dagskrá hjá SA yfir páskana. Bikarmótiđ verđur haldiđ 2., 3. og 4. apríl. Ţá verđur dregiđ um keppendur í hverri umferđ og eftir ţrjú töp detta menn úr keppni. Jafntefli gilda sem hálft tap. Sigurvegari verđur sá sem epaskaungar.jpginn stendur eftir ţegar allir ađrir keppendur hafa dottiđ úr leik.
Páskahrađskákmótiđ verđur haldiđ 6. apríl og undanrásir í firmakeppni félagsins hefjast 9. apríl.

Í dag fór ftmnkuer.jpgram 6. lota vetrarins í TM-mótaröđinni. Jón Kristinn varđ efstur en ţeir nafnar S. Arnarson og S. Eiríksson urđu í 2. og 3. sćti. Síđan komu ţeir Haki, Karl og Kristinn P.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband