Breytt áćtlun - Fyrirlestur um tölvur og skák í kvöld

Vegna sérstakra ađstćđna hefur veriđ ákveđiđ ađ skipta á fyrirlestri sunnudagsins og hrađskák fimmtudagsafmaelismot_gylfa_015.jpgins. TM-mótaröđin verđur ţví á sunnudaginn.

Í kvöld kl. 20.00 verđur fyrirlestur hins unga Símonar Ţórhallssonar. Mun hann fjalla um tölvur og skák. Sjónunum verđur einkum beint ađ ChessBase 13 og Megadatabase. Símon mun fara yfir möguleika forritsins og skyldra forrita og segja frá hvernig hćgt er ađ nota slík forrit til undirbúnings einstakra skáka sem og almennrar skákţjálfunar.

Ađgangur er öllum heimill og ókeypis. Ţeir sem eiga fartölvur og skákforrit geta komiđ međ tölvur sínar og ćft sig en ekki er skylda ađ mćta međ fartölvur til ađ njóta leiđsagnarinnar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband