Góđur árangur í áskorendaflokki. Óskar Long mćtir Gylfa á morgun

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskana, 27. mars – 5. apríl. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. 39 keppendur eru skráđir til leiks og ţremur umferđum af níu er nú lokiđ. Fjórđa umferđ fer fram á morgun, ţriđjudag. Ţá mćtast međal annars Óskar Long Einarsson og Gylfi Ţórhallson.

Skákfélag AkureyIMG 7411rar á fjóra ţátttakendur á mótinu og hafa ţeir stađiđ sig vel. Hér verđur sagt frá gengi ţeirra hingađ til og fariđ eftir styrkleikaröđ.

Stigahćstur okkar manna er Gylfi Ţórhallsson (2084) sem er í 9. sćti styrkleikalistans. Hann hefur teflt á pari viđ stigin sín, hefur hvorki grćtt né tapađ stigum og er í 9. sćti mótsins međ 2 vinninga. Hann hefur unniđ tvo stigalćgir skákmenn og tapađ fyrir einum stigahćrri.

Nćstur í röđinni er Stefán Bergsson (2063) sem er í 10. sćti styrkleikalistans. Hann sat yfir í fyrstu umferđ en hefur unniđ eina skák og tapađ einni. Tapskák Stefáns var gegn stigalausum andstćđingi og kom nokkuđ á óvart. Stefán mun klárlega ekki sćtta sig viđ 50% árangur í mótinu. Hann er nú í 24. sćti og mun vinna sig upp í nćstu skákum.

Andri Freyr Björgvinsson (1764) er í 24. sćti styrkleikalistans. Ţeir sem ţekkja kappann vita ađ hann er of stigalár miđađ viđ getu. Ţađ sést á árangri hans sem samsvarar nú 2299 skákstigum. Allir andstćđingar hans hafa veriđ međ yfir 2000 skákstig en hann er samt međ 1,5 vinninga og hefur ađeins tapađ fyrir stórmeistaranum Hjörvari Grétarssyni. Andri er nú í 16. sćti og hefur grćtt 46 stig á mótinu.

Fjórđi keppandinn frá SA er Óskar Long (1574) sem er í 25. sćti styrkleikalistans. Óskar er međ tvo vinninga í 3. umferđ lagđi hann FIDE-meistarann Dag Ragnarsson (2347) sannfćrandi eins og sjá má í Fréttablađinu í dag. Ţetta er stigahćsti skákmađur sem Óskar hefur lagt af velli í kappskák hingađ til. Árangur hans samsvara 2079 skákstigum og er hann međ um 20 stig í plús fyrir frammistöđuna.

Samtals hafa félagsmenn SA grćtt 75 stig á mótinu. Myndin er af Andra sem á rúman helming ţessara stiga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband