Nćstu mót

Smávćgilegar breytingar hafa orđiđ á áđur auglýstri dagskrá. Mótaáćtlun verđur birt hér á heimsíđunni á nćstu dögum, en ţetta er helst nćstu tvćr vikur:

Fimmtudag 14. september: Mótaröđin, fyrsta lota kl. 20.00

Sunnudag 17. september: Haustmót, fyrri hluti I kl. 13.00

Mánudag 18. september: Ađalfundur Skákfélagsins kl. 20.00

Fimmtudag 21. september: Haustmót, fyrri hluti II kl. 18.00

Sunnudag 24. september: Haustmót, fyrsta umferđ síđari hluta kl. 13.00

Nánari auglýsing um haustmótiđ kemur inn á morgun, en mótiđ verđur tvískipt; atskákir tefldar í fyrri hluta, kappskákir í ţeim síđari. 

 


Opiđ hús á sunnudag kl. 13

Dagskrá rćđst af mćtingu, en m.a. gefst hér tćkifćri til ađ rćđa og fjalla um dagskrá nýhafinnar skáktíđar. Ađalfundur og haustmót er í vćndum á nćstu dögum.


Evrópumót ungmenna

Ţessa daganna fer fram Evrópumót ungmenna  í Mamaia í Rúmeníu. Sex íslenskir fulltrúar taka ţátt í mótinu og ţar af eru tveir frá Skákfélagi Akureyrar, ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson. Ţeir tefla báđir í flokki 18 ára og yngri. Á styrkleikalista mótsins er Jón í 58. sćti og Símon í 73. sćti. Alls eru 86 keppendur í flokknum. Ţegar ţetta er ritađ hefur ein umferđ fariđ fram. Jón gerđi jafntefli viđ FIDE-meistara en Símon laut í gras í sinni skák.
Úrslit og ađrar upplýsingar má finna hér.

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband