Haustmót Skákfélags Akureyrar 2017

Í ár verđur mótiđ međ nýju sniđi.  Í fyrri hluta mótsins verđa tefldar atskákir, en kappskákir í síđari hlutanum.

 

Fyrri hluti, umhugsunartími 20 mín + 10 sek. á leik:

Sunnudaginn       17. september kl. 13.00,         1-4. umferđ.  

Sunnudaginn       24. september kl. 13.00,         5-7. umferđ.

 

Seinni hluti, umhugsunartími 90 mín + 30 sek. á leik:

Fimmtudaginn     28. september kl. 18.00          1. umferđ.

Sunnudaginn         1. október kl. 13.00          2. umferđ.

Sunnudaginn         8. október kl. 13.00          3. umferđ.

Fimmtudaginn     12. október kl. 18.00            4. umferđ.

Sunnudaginn       15. október kl. 13.00           5. umferđ.

 

Röđun verđur eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi ţáttakenda leyfir.

Mótshaldari áskilur sér rétt til ađ gera lítilsháttar breytingar á fjölda skáka ţegar fjöldi ţáttakenda liggur fyrir.

Leyfilegt er ađ sömu keppendur tefli saman BĆĐI í fyrri- og seinni hluta.

 

Vinningar verđa reiknađir sem hér segir:

Í fyrri hluta, ˝ vinningur fyrir jafntefli og 1 fyrir sigur.

Í seinni hluta, 1 vinningur fyrir jafntefli og 2 fyrir sigur.

Sá sigrar sem fćr flesta vinninga skv. ţessu og hlýtur hann sćmdarheitiđ „Meistari Skákfélags Akureyrar 2017

 Núverandi meistari er Jón Kristinn Ţorgeirsson.

 

Ţátttökugjald er kr. 3000 fyrir félagsmenn SA, en kr. 3500 fyrir ađra.

Unglingar f. 1996 og síđar greiđa kr. 1500, en ţeir sem greiđa ćfingajald fyrir haustmisseri greiđa ekkert aukalega fyrir ţátttöku í haustmótinu.

 

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga.

 

Skráning međ tölvupósti á netfang formanns, askell@simnet.is eđa međ skilabođum á Facebook-síđu félagsins. Tekiđ verđur viđ skráningum á skákstađ til kl. 12:50 ţann 17. september.


Ný mótaáćtlun

Áćtlun um mót og ađra viđburđi til nóvemberloka liggur nú fyrir. Eins og endranćr er hafđur fyrirvari um breytingar og áhugsamir hvattir til ađ fylgjast međ tilkyningum hér á síđunni eđa á Facebook-síđu félagsins. 

Mótaáćtlunin er á Excel-formi og opnast ţegar smellt er á hlekkinn.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Rúnar vann 15 mín mót

Fimmtudaginn 7. sept. var fyrsta 15. mínútna mót vetrarins haldiđ. Keppendur voru 10 talsins og tefldu 5 umferđir eftir hinu gamalgróna Monrad-kerfi. Lokin urđu ţessi:

Rúnar Sigurpálsson      5

Áskell Örn Kárason      4

Sigđurđur Arnarson      3

Smári Ólafsson          3

Hreinn Hrafnsson        2,5

Karl E. Steingrímsson   2,5

Hjörtur Steinbergsson   2

Sigurđur Eiríksson      2

Arnar Smári Signýjarson 1,5

Heiđar Ólafsson         0


Bloggfćrslur 13. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband