Haustmótiđ hafiđ - jöfn og spennandi barátta

Haustót SA hófst í dag, 17. september. Tefldar voru fjórar umferđir af sjö í fyrri hluta mótsins og vegnađi mönnum misvel, eins og gengur. 11 keppendur mćttu til leiks og er stađa ţeirra nú ţessi:

1. Jón Kristinn 3,5; 2-3. Sigurđur A og Smári 3; 4. Símon 2,5; 5-6. Haraldur, Ólafur Kr. og Sigurđur E 2; 8-11. Arnar Smári, Eymundur, Áskell og Ulker 1,5. 

Ţessi eigast viđ .i 5. umferđ, sem hefst kl. 13 nćsta sunnudag:

Jón Kristinn og Haraldur

Smári og Sigurđur A

Sigurđur E og Símon

Áskell og Ulker

Arnar Smári og Eymundur

Ólafur situr hjá

Öll úrslit á chess-results

 


Mótaröđin - fyrsta lota

Hin víđfrćga mótaröđ SA hófst fimmtudagskvöldiđ 14. september og mćttu 12 keppendur til leiks. Ađ ráđi skákspekinga voru nú tefldar hrađskákir međ tímamörkunum 4-2 og meiningin ađ halda ţví áfram.2008 vantar röđun 160

Ţegar upp var stađiđ leit mótstaflan svona út:

Áskell Örn Kárason10˝
Elsa María Kristínardóttir
Ólafur Kristjánsson8
Sigurđur Arnarson8
Smári Ólafsson8
Sigurđur Eiríksson
Haraldur Haraldsson
Heiđar Ólafsson4
Eymundur Eymundsson
Hjörtur Steinbergsson
Arnar Smári Signýjarson2
Hilmir Vilhjálmsson0

Reglurnar eru einfaldar; Tefldar verđa átta lotur og er öllum frjálst ađ vera međ í eins mörgum eđa eins fáum og ţeir vilja. Sigurvegarinn er sá eđa sú sem safnar flestum vinningum og er ţá bara sex mót talin - ef teflt er í fleiri mótum falla ţau lökustu burt í samlagningunni. Eins og sjá má var formađur félagsins mjög bogfimur í ţetta sinn og skákađi í ţví skjóli ađ ungstirning Jokko og Símon voru enn í Rúmeníu, á EM ungmenna. 


Bloggfćrslur 17. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband