Jón Kristinn vann Startmótiđ

Ţau óvćntu úrslit urđu á Startmótinu í kvöld, 31. ágúst, ađ Jón nokkur Kr. Ţorgeirsson kom, sá og sigrađi. 

Jokko 2017Alls mćttu 13 keppendur til leiks á ţessu fyrsta móti nýhafinnar skáktíđar, sem nú fer af stađ áf fullum krafti, eins og sjá má hér neđar á síđunni. Jón gerđi einn jafntefli, viđ Áskel - og var skrefinu á undan honum í mark eftir ađ Áskell beiđ lćgri hlut fyrir Andra Freyr. Ađrar skákir unnu ţeir kumpánar. Nafnarnir góđkunnu, ásamt áđurnefndum Andra, urđu svo jafnir í ţriđja sćti.

Heildarúrslit:

Jón Kristinn Ţorgeirsson11˝
Áskell Örn Kárason10˝
Andri Freyr Björgvinsson9
Sigurđur Arnarson9
Sigurđur Eiríksson9
Hjörtur Steinbersson8
Haraldur Haraldsson
Karl Egill Steingrímsson
Heiđar Ólafsson
Gabríel Freyr Björnsson
Fannar Breki Kárason2
Arnar Smári Signýjarson2
Stefán Örn Ingvarsson0

Ađ venju markar Startmótiđ upphaf nýs keppnistímabils, eins og nafniđ ber međ sér. Margt er á döfinni, bćđi innan félags og utan og heyrir ţađ til helstu tíđinda ađ ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson munu taka ţátt í Evrópumóti ungmenna sem hefst í Mamaia í Rúmeníu ţriđjudaginn 5. september. Ţeir félagar eru ţegar orđin nokkuđ sjóađir í mótum af ţessu tagi og viđ munum fylgjast spennt međ árangri ţeirra ţar. 


Ný skákvertíđ ađ hefjast!

Nú ţegar sumri hallar fara skákmenn á kreik og hefđbundiđ starfs Skákfélags Akureyrar hefst ađ nýju. Mótáćtlun er í smíđurm, en ţetta liggur fyrir um nćstu viđburđi:

Fimmtudaginn 31. ágúst kl. 18.00. hefst starfiđ međ STARTMÓTINU.   Athugiđ óhefđbundna tímasetningu!

Fimmtudaginn 7. september kl. 20.00 verđur teflt 15. mínútna mót.

Sunnudaginn 10. september verđur Opiđ hús. Ţá verđur heitt á könnuni ađ venju og félagsmenn og ađrir áhugasamir hvattir til ađ mćta og leggja orđ í belg um vetrarstarfiđ. Líklega verđa taflsettin líka dregin fram. Húsiđ opnar kl. 13. 

Fimmtudaginn 14. september kl. 18.00 hefst Haustmót félagsins. Skráning hjá formanni eftir öllum fćrum leiđum, m.a. međ tölvupósti á askell@simnet.is. Gert er ráđ fyrir ađ tefla bćđi atskákir og kappskákir á mótinu, en fjöldi umferđa rćđast nokkuđ af ţáttakendafjölda.

Sunnudaginn 18. september kl. 13.00 verđur Ađalfundur félagsins.

Mótaáćtlun til áramóta mun liggja fyrir á Startmóti. 


Ćfingar ađ hefjast fyrir börn og unglinga!

Ćfingar verđa á sömu dögum og á vormisseri, mánudögum og miđvikudögum. Kennt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni, gengiđ inn um nyrđri dyra ađ vestan. 

Almennur flokkur hefst mánudaginn 28. ágúst kl. 16.30. Leiđbeinendur og umsjónarmenn eru Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson. Skráning á stađnum, nánari upplýsingar gefur Elsa í s. 772-7789. 

Framhaldsflokkur hefst miđvikudaginn 6. september kl. 16.30. Ţjálfarar eru Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason. Skráning á stađnum og hjá ţjálfurum í s. 892-1105 og 897-8055.

Almenni flokkurinn er einkum ćtlađur yngri iđkendum (frá 6 ára aldri)og ţeim sem eru skemmra komnir í íţróttinni. Framhaldsflokkurinn hentar eldri nemendum (u.ţ.b. frá 11 ára aldri) sem hafa ţegar fengiđ nokkra ţjálfun. Ef vafi leikur á ţví hvađa flokk á ađ velja er gott ađ bera ţađ undir einhver af ţjálfurunum. Líka er hćgt ađ hafa samband viđ formann félagsins í askell@simnet.is.

Auk ţessara föstu ćfingatíma verđur bođiđ upp á aukaćfingar ef ţátttaka fćst. Ţá eru hefđbundin mót fyrir börn og unglinga á haustmisseri, fyrst haustmót sem háđ verđur fyrrihluta októbermánađar.  Ţá er ţátttaka í almennum mótum Skákfélagsins heimil öllum og er án endurgjalds fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri. Upplýsingar um mót og ađra viđburđi má lágast hér á heimasíđunni og á Facebook-síđu félagsins. 

Ćfingagjald fyrir haustmisseri er kr. 5.000.  

 


Flott mót á Hauganesi - Hjörvar Steinn öruggur sigurvegari!

Baccalá bar mótiđ á Hauganesi var háđ í gćr, 11. ágúst, í annađ sinn. Mótshaldari er Elvar Reykjalín framkvćmdastjóri Baccalá Bar og Ektafisks en frumkvöđull mótisins er Dr. Ingimar Jónsson, fyrrverandi forseti SÍ. Ţrjátíu keppendur mćttu til leiks....

Ađeins vika í Baccalá bar mótiđ!

Viđ minnum aftur á ţeta glćsilega mót sem hefst á Hauganesi nćsta föstudag, 11. ágúst kl. 15. Glćisleg verđlaun og frábćrt mót, eins og ţeir sem voru međ í fyrra muna vel. Ítarlegri auglýsing hér neđar á síđunni. Nú eru 28 keppendur skráđir á mótiđ,...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband