Haustmótiđ, yngri flokkar

Á laugardaginn lauk Haustmóti Skákfélagsins í yngri flokkum. Keppt var í einum lagi um fjóra titla.

Í keppninni um skákmeistara SA í yngri flokkum samanlagt var hörđ keppni milli ţriggja drengja. Ágúst (fćddur 2005), Gabríel (fćddur 2004) og Fannar (fćddur 2005) börđust um sigurinn. Allir ađrir keppendur urđu ađ lúta í lćgra haldi fyrir ţeim í seinni hlutanum og réđust úrslit ţví í innbyrđis viđureignum ţeirra. Ágúst gerđi jafntefli viđ hina tvo en Fannar lagđi Gabríel eftir afleik ţess síđarnefnda. Fannar stóđ sig ţví best keppenda. Í fyrri hlutanum voru Fannar og Gabríel efstir og dugđi ţađ forskot til ađ Gabríel hélt 2. sćti í heildarkeppninni fyrir Ágústi.

  • Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2002 og 2001 varđ Tumi Snćr međ 2 vinninga úr fyrri umferđ.
  • Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2005, 2004 og 2003 varđ Fannar Breki međ samtals 12,5 vinninga.
    Í 2. sćti varđ Gabríel Freyr međ 11,5 vinninga og ţriđji varđ Ágúst međ 10 vinninga.
  • Í yngsta flokknum, barnaflokki, ţar sem keppendur eru fćddir áriđ 2006 og síđar var mikil spenna. Svo fór ađ lokum ađ ţrír keppendur urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga og teljast ţeir allir sigurvegarar.
  • Skákmeistarar SA í barnaflokki – fćdd 2006 og síđar eru: Jóel, Ingólfur og Brynja.


    Heildarúrslit í seinni umferđ má sjá hér ađ neđan. Ártal í sviga er fćđingarár.
  1. Fannar Breki(2005)8,5 vinningar
  2. Ágúst (2005)8 vinningar
  3. Gabríel (2004)7,5 vinningar
  4. -6. sćti Jóel (2007), Ingólfur (2007) og Brynja (2006)5 vinningar

7.-8. sćti Máni (2010) og Ívan (2010) 2 vinningar

  1. sćti Alexía (2011) 1 vinningur
  2. sćti Skotta(1342) 0 vinningar

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband