Jón Kristinn og Óliver skólaskákmeistarar

jokko_1-2014_1248129.jpgÁ laugardaginn var háđ Skákţing Akureyrar í yngri flokkum sem jafnframt var Skólaskákmót Akureyrar. Ţátttaka hefđi mátt vera meiri, en ákaflega góđmennt var á mótinu. Ađ venju hafđi Jón Kristinn Ţorgeirsson nokkra yfirburđi og vann allar sínar skákir, sjö ađ tölu. Annar varđ jafnaldri hans Benedikt Stefánsson úr Hörgárdal og vann han alla ađra en Jón. Óliver Ísak Ólason tapađi fyrir Jóni og Benedikt en lagđi alla ađra ađ velli.

Flokkaskipting í Skákţinginu og Skólaskákmótinu er ekki alveg sú sama en sigurvegarar í einstökum flokkum urđu ţessir:

Skákţing Akureyrar:

Drengjaflokkur (fćdd 1999-2001) 1.Jón Kristinn Ţorgeirsson 2. Benedikt Stefánsson

Piltaflokkur (fćdd 2002 og 2003) 1. Óliver Ísak Ólason 2. Auđunn Elfar Ţórarinsson

Barnaflokkur (fćdd 2004 og síđar) 1. Gabríel Freyr Björnsson

Engin stúlka var međal keppenda ađ ţessu sinni.

jan_248.jpgpaskaungar.jpgSkólaskákmót Akureyrar:

Yngri flokkur (1-7. bekkur) 1. Óliver Ísak Ólason (Brekkuskóla) 2. Gabríel Freyr Björnsson (Brekkuskóla) 3. Auđunn Elfar Ţórarinsson (Lundarskóla)

Eldri flokkur (8-10. bekkur) 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson (Lundarskóla). Benedikt sem varđ í öđru sćti tekur ţátt í skólaskák undir merkjum Eyfirđinga.

Ađrir keppendur á mótinu voru Gunnar Breki Gíslason, Tumi Sigurđsson og Roman Darri Stevenson Bos.

Mótiđ fór afar vel fram - ţrír ţátttakenda hrepptu páskaegg og allir fengu magafylli af pizzu frá Jóni Spretti.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband