Ćfingar ađ hefjast fyrir börn og unglinga!

Ćfingar verđa á sömu dögum og á vormisseri, mánudögum og miđvikudögum. Kennt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni, gengiđ inn um nyrđri dyra ađ vestan. 

Almennur flokkur hefst mánudaginn 28. ágúst kl. 16.30. Leiđbeinendur og umsjónarmenn eru Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson. Skráning á stađnum, nánari upplýsingar gefur Elsa í s. 772-7789. 

Framhaldsflokkur hefst miđvikudaginn 6. september kl. 16.30. Ţjálfarar eru Sigurđur Arnarson og Áskell Örn Kárason. Skráning á stađnum og hjá ţjálfurum í s. 892-1105 og 897-8055.

Almenni flokkurinn er einkum ćtlađur yngri iđkendum (frá 6 ára aldri)og ţeim sem eru skemmra komnir í íţróttinni. Framhaldsflokkurinn hentar eldri nemendum (u.ţ.b. frá 11 ára aldri) sem hafa ţegar fengiđ nokkra ţjálfun. Ef vafi leikur á ţví hvađa flokk á ađ velja er gott ađ bera ţađ undir einhver af ţjálfurunum. Líka er hćgt ađ hafa samband viđ formann félagsins í askell@simnet.is.

Auk ţessara föstu ćfingatíma verđur bođiđ upp á aukaćfingar ef ţátttaka fćst. Ţá eru hefđbundin mót fyrir börn og unglinga á haustmisseri, fyrst haustmót sem háđ verđur fyrrihluta októbermánađar.  Ţá er ţátttaka í almennum mótum Skákfélagsins heimil öllum og er án endurgjalds fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri. Upplýsingar um mót og ađra viđburđi má lágast hér á heimasíđunni og á Facebook-síđu félagsins. 

Ćfingagjald fyrir haustmisseri er kr. 5.000.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband