Skákdagurinn mikli

Ţann 26. janúar áriđ 1935 fćddist Friđrik Ólafsson. Hann varđ fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák og formađur alţjóđa skáksambandsins FIDE í nokkur ár. Til ađ heiđra Friđrik var ákveđiđ fyrir nokkrum árum ađ halda upp á 26. janúar ár hvert međ ţví ađ halda skákdaginn mikla. Skákfélagiđ heldur ađ sjálfsögđu upp á daginn. Skákmót verđa haldin í 4 skólum á vegum félagsins, Brekkuskóla, Lundarskóla, Naustaskóla og Síđuskóla.

Um kvöldiđ munu svo félagar og velunnarar félagsins setjast ađ tafli í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Teflt verđur frá kl. 20.00 međ tímamörkunum 5+3. Ţađ merkir ađ hver ţátttakandi fćr 5 mínútur á hverja skák en ađ auki bćtast viđ 3 sek. fyrir hvern leik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband