Jólahrađskákmótiđ á fimmtudag kl. 18.00

Nú eru jólin ađ ganga í garđ og ţar međ hin hefđbundna jóla- og nýjársdagskrá skákmanna hér í bć. 

jólaljósDagskráin hefst á hinu árlega jólahrađskákmóti nk. fimmtudag, 22. desember. Sérstök athygli er vakin á ţví ađ mótiđ hefst í ţetta sinn kl. 18.00, kl. sex síđdegis. Ţađ er gert til ţess ađ ţátttakendur komist fyrr í háttinn og ćtti ţví ađ henta skákmönnum á öllum aldri. Nú er um ađ gera ađ láta sjá sig!

Nćst dregur til tíđinda viku síđar, eđa ţann 29. desember, ţegar hverfakeppnin góđkunna verđur háđ. Ţar munu ađ vanda ţorparar kljást viđ brekkusnigla, líklega međ hjálp eyrarpúka. Ţar verđur mikil rimma og hörđ, ef vćntingar ganga eftir. Einnig í ţetta sinn hefst keppnin kl. 18.00.

Ţvínćst er efnt til hins heimsţekkta nýjársmóts, kl. 14 á nýjársdag. Ţannig fanga menn nýju ári međ glćsibrag.

Styttist ţá í Skákţing Akureyrar, ţann 8. janúar. Skráning er ţegar hafin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband