Símon sýnir klćrnar

afmaelismot_gylfa_015.jpgSímon Ţórhallsson, Skákfélagi Akureyrar, situr nú ađ tefli í EM ungmenna sem fram fer í Batumi í Georgíu eins og lesendur eflaust vita. Óhćtt er ađ segja ađ kappinn standi sig vel. Ţegar ţetta er ritađ eru úrslit kunn úr 7 umferđum. Í öllum umferđum hefur Símon teflt viđ andstćđinga sem eru töluvert stigahćrri en hann sjálfur. Samkvćmt styrkleikaröđun mótsins var hann í 77. sćti međ 1796 alţjóđleg skáksit. Nú vermir hann 49. sćti í sínum flokki međ 50% vinningshlutfall. Árangur hans samsvarar 2113 skákstigum og ef mótinu lyki núna fengi hann 101 stig! Óhćtt er ađ segja ađ ţađ er magnađur árangur.

Hinir íslensku keppendurnir eru:

Dagur Ragnarsson í 59. sćti í sínum flokki međ 2 vinninga

Oliver Jóhannesson í 32. sćti í sínum flokki međ 3,5 vinninga

Gauti Páll Jónsson, sérlegur vinur SA, sem er í 74. sćti međ 2,5 vinninga og 44,8 stig í plús.

 

Skákfélagiđ óskar öllum keppendum góđs gengis í lokaátökunum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband