Haustmót SA - Arionbankamótiđ

Nú er lokiđ haustmóti Skákfélags Akureyrar, sem er meistaramót félagsins. Mótiđ er nú - eins og tvö undanfarin ár - haldiđ í samvinnu viđ Arionbanka, sem styđur myndarlega viđ mótshaldiđ. Í ţetta sinn voru níu keppendur skráđir til leiks, en einn hćtti eftir tvćr umferđir og reiknast skákir ţess keppanda ţví ekki.

Keppendur í lokaumferđ mótsinsSnemma var ljóst hverjir myndu öđrum fremur berjast um sigurlaunin í ţessu móti. Ţar komu til skjalanna tveir yngstu keppendurnir, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson, báđir fćdddir áriđ 1999 og lćrifađir ţeirra og helsti ţjálfari, Sigurđur Arnarson, sem er fćddur nokkrum árum fyrr. Eins og sjá má af síđustu fćrslu, tókst Jóni ađ ná Símoni á lokametrunum međ sigri í innbyrđis skák ţeirra og í lokaumferđinni í dag gat Sigurđur náđ nemendum sínum međ ţví ađ leggja nafna sinn Eiríksson von Isafjord ađ velli. Arnarson galt ţess ţó ađ hafa svart og eftir nokkrar flćkjur sat hann í endatafli međ peđi minna en jafntefli varđ ţó raunin.  Ţar međ varđ hann hálfum vinningi á eftir piltunum og ţarf ađ sjá á bak meistaratitlinum til annars ţeirra.   Skák Andra Freys og Kristjans Hallberg lauk einnig međ jafntefli, enda var hún i góđu jafnvćgi allan tímann. Ţađ sama er ekki hćgt ađ segja um ţriđju skák kvöldsins, ţar sem Haraldur Haraldsson gerđi harđa hríđ ađ Karli Agli, sem ţó er ekki ţekktur fyrir ađ gefa sitt eftir baráttulaust. Ţađ sýndi sig líka ađ Haraldur missti ţráđinn í tímahraki og stađa hans sem var afar vćnleg um tíma, hrundi saman. Ţar međ lagđi kokkurinn stýrimannin ađ velli. 

Lokastađan í mótinu er ţví ţessi:

1-2. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson 5,5

3. Sigurđur Arnarson                                                 5

4. Sigurđur Eiríksson                                                 4

5. Andri Freyr Björgvinsson                                       3

6-7. Haraldur og Karl Egill                                         2

8. Kristjan Hallberg                                                   1

Sjá nánar á Chess-results.

Haustmótinu lýkur svo nk. sunnudag međ hrađskákmóti og verđa ţá afhent verđlaun. Reyndar bíđur ţeirra félaga sem urđu efsta sćti úrslitakeppni um meistaratitil félagsins. Sú keppni bíđur ţess ađ Símon - sem nú er á förum á Evrópumeistaramót ungmenna í Georgíu - komi aftur heim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband