Skák um páska

paskaegg_1194918.jpgPáskarnir eru tími margvíslegra iđkana. Sumir hafa notađ lausar stundir um ţessa hátíđisdaga til ađ dufla viđ skákgyđjuna og hér forđum tíđ var Skákţing Íslands jafnan haldiđ um páska. Ţađ er liđin tíđ en ţó ekki allur vindur úr skákmönnum ţessa daga. Hér norđan heiđa efnum viđ til bikarmóts um ţessar mundir.

Bikarmótiđ hefst á skírdag kl. 13. Mótiđ er útsláttarmót og tefldar atskákir. Ekki eru menn ţó reknir heim fyrr en eftir ţrjú töp (jafntefli er hálft tap), ţannig ađ flestir ná ađ klára fyrsta keppnisdag og hefja ţann nćsta. Framhald er sumsé á föstudaginn kl. 13 og ef hann dugar ekki ţótt langur sé hafa menn laugardaginn upp á ađ hlaupa. Á ţessu móti er vitaskuld teflt um bikar og líklega verđur súkkulađibragđ af honum í ţetta sinn. Ţátttökugjald í ţetta mót er kr. 1000.

Páskahrađskákmótiđ er einnig hefđbundiđ á annan páskadag og hefst kl. 13. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband